Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. nóvember 2016

Nú standa yfir breyt­ing­ar á end­ur­vinnslu­stöð­inni við Blíðu­bakka í Mos­fells­bæ en ver­ið er að stækka stöð­ina. Á morg­un, mið­viku­dag­inn 16. nóv­em­ber, verð­ur stöðin lok­uð vegna þessa. Vera má að fram­kvæmd­ir drag­ist yfir fimmtu­dag og hvetj­um við því fólk til að fylgjast með á vef Sorpu um fram­vindu mála.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00