Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. maí 2016

Blóð­bíll­inn verð­ur í Mos­fells­bæ næst­kom­andi fimmtu­dag 26. maí milli kl. 8:00 – 14:00.

Við hvetj­um alla sem geta að gefa blóð en blóð­gjaf­ar eru sam­fé­lag­inu nauð­syn­leg­ir eins og blóð­bank­inn bend­ir á:

Til að mæta þörf­um sam­fé­lags­ins þarf Blóð­bank­inn um 16.000 blóð­gjafa á ári eða 70 blóð­gjafa á dag. Haft er sam­band við 8 -10.000 virka blóð­gjafa á ári hverju og gefa þeir u. þ. b. 15.000 blóð­gjaf­ir. Traust og ör­ugg blóð­gjöf bygg­ir á heil­brigð­um blóð­gjöf­um. Gott heilsu­far er því for­senda blóð­gjaf­ar og mik­il­vægt að kynna sér regl­ur sem gilda varð­andi blóð­gjaf­ir. Með því að gefa blóð gef­ur þú dýr­mæta gjöf og get­ur þann­ig bjarg­að manns­lífi á ein­fald­an hátt.

Fyr­ir þá sem hafa ekki gef­ið blóð áður, hvetj­um við ykk­ur til að kíkja við á blóð­bíl­inn og gerast blóð­gjafi.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00