Nú standa yfir framkvæmdir á endurnýjun gangstéttar við Blikahöfða 1-7. Séð verður til þess að íbúum verði tryggt aðgengi inn á bílaplön yfir framkvæmdatímann. Stefnt er að því að endursteypa gangstéttina um miðja næstu viku ef veður leyfir.
Nú standa yfir framkvæmdir á endurnýjun gangstéttar við Blikahöfða 1-7. Séð verður til þess að íbúum verði tryggt aðgengi inn á bílaplön yfir framkvæmdatímann. Stefnt er að því að endursteypa gangstéttina um miðja næstu viku ef veður leyfir.
Við biðjumst velvirðingar á þeirri röskun sem þessi framkvæmd kann að valda og eru vegfarendur beðnir um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi.
Tengt efni
Þrenging frá tveimur akreinum í eina á Vesturlandsvegi
Í gær var var vegkafli á Vesturlandsvegi, á milli Langatanga og Reykjavegar, þrengdur frá tveimur akreinum í eina og hámarkshraði lækkaður í báðar akstursstefnur.
Framkvæmdir við Vesturlandsveg - Jarðvinna og sprengingar
Framkvæmdir eru hafnar við Langatanga og Reykjaveg.
Framkvæmdir við Vesturlandsveg - Loka þarf einni akgrein
Nú eru að hefjast framkvæmdir við Vesturlandsveg, á milli Langatanga og Reykjavegar.