Bíllausi dagurinn er haldinn ár hvert í tengslum við samgönguvikuna og taka yfir 2000 borgir í Evrópu í átakinu.
Mosfellingar eru hvattir til þess að skilja bílinn eftir heima í tilefni dagsins, ganga, hjóla eða taka strætó í vinnuna bæði til heilsubótar og umhverfinu til hagsbóta.