Ný umhverfisstefna bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar var formlega tekin í gagnið á starfsmannafundi í gær.
Af því tilefni var bæjarstjóra afhent innrammað eintak af umhverfisstefnunni, sem hengd verður upp á völdum stöðum á vinnustaðnum.
Í umhverfisstefnunni settur starfsfólk skrifstofunnar sér markmið um árangur í umhverfismálum og tilgreina ýmsar leiðir til að ná þeim markmiðum, s.s. varðandi pappírsnotkun, aukna flokkun úrgangs, orkusparnað og vistvænar samgöngur.
Tengt efni
Samningur við Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins
Í dag, fimmtudaginn 28. september, undirritaði Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri samning til tveggja ára við markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins.
Nýtt skipurit hjá Mosfellsbæ tekur gildi í dag
Í dag, 1. september 2023, tekur nýtt skipurit gildi hjá Mosfellsbæ.
Starfsaldursviðurkenningar veittar á hátíðardagskrá
Á hátíðardagskrá sem var haldin í Hlégarði í gær, í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima fengu fimm starfsmenn Mosfellsbæjar starfsaldursviðurkenningu.