Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. september 2011

Ný um­hverf­is­stefna bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar var form­lega tekin í gagn­ið á starfs­manna­fundi í gær.

Af því til­efni var bæj­ar­stjóra af­hent inn­ramm­að ein­tak af um­hverf­is­stefn­unni, sem hengd verð­ur upp á völd­um stöð­um á vinnu­staðn­um.

Í um­hverf­is­stefn­unni sett­ur starfs­fólk skrif­stof­unn­ar sér markmið um ár­ang­ur í um­hverf­is­mál­um og til­greina ýms­ar leið­ir til að ná þeim mark­mið­um, s.s. varð­andi papp­írs­notk­un, aukna flokk­un úr­gangs, orku­sparn­að og vist­væn­ar sam­göng­ur.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00