Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. nóvember 2024

Mos­fells­bær hef­ur ásamt hinum sveit­ar­fé­lög­un­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu end­ur­nýjað samn­ing við Sam­hjálp um lengda vetr­aropn­un kaffi­stofu Sam­hjálp­ar fyr­ir heim­il­is­laust fólk með mikl­ar og flókn­ar þjón­ustu­þarf­ir.

Aukin opn­un mun nú vara tveim­ur mán­uð­um leng­ur en síð­ast­lið­inn vet­ur eða frá 1. nóv­em­ber til 31. mars. Al­menn opn­un Kaffi­stofu Sam­hjálp­ar er frá 10:00-14:00 en samn­ing­ur­inn kveð­ur á um vetr­aropn­un frá 10:00-16:30 alla virka daga á þessu tíma­bili.

Gest­um kaffi­stofu Sam­hjálp­ar býðst með­al ann­ars létt mál­tíð, sam­tal við starfs­menn auk ým­iss­ar dægra­stytt­ing­ar.


Ljós­mynd frá RÚV.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00