Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. maí 2024

Ný­lega var tekin í notk­un við­bót við korta­vef Mos­fells­bæj­ar sem sýnir fyrirliggjandi framkvæmdir. Markmiðið er að auka upplýsingagjöf til íbúa.

Um er að ræða nýjan valmöguleika undir „Framkvæmdir og teikningar“ sem heitir „Gatnagerð og yfirborð“ og má þar finna upplýsingar um áætlaðar framkvæmdir á götum, gangstéttum og yfirborði. Með því að smella á gula hjálma sem birtast í yfirlitsmynd er hægt að sjá stöðu og nánari útskýringar á verkinu sem var valið.

Framkvæmdirnar sem um ræðir eru yfirborðsfrágangur á grænum svæðum, malbik, kantsteinar og steypun gangstétta.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00