Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. mars 2019

    Vegna verk­falls­boð­un­ar Efl­ing­ar og VR hjá rútu­fyr­ir­tækj­um föstu­dag­inn 22. mars 2019 (frá mið­nætti til mið­nætt­is).

    Skóla­akst­ur mun falla nið­ur í Mos­fells­bæ þó með þeirri und­an­tekn­ingu að eft­ir­far­andi ferð­ir verða ekn­ar þar sem við­kom­andi bíl­stjóri er ekki í þeim stétt­ar­fé­lög­um sem hafa boð­að verk­fall.

    • Akst­ur í skóla: Morg­un­ferð­in úr Mos­fells­dal og Helga­fells­hverfi í Varmár­skóla.
    • Akst­ur úr skóla: Heimakst­ur frá Varmár­skóla í Helga­fells­hverfi og Mos­fells­dal­inn kl. 13:45 og 16:00.

    Vert er að taka fram að það verð­ur ekki ljóst fyrr en á mið­nætti í kvöld hvort af verk­falli verð­ur og eru að­stand­end­ur beðn­ir um að fylgj­ast með fjöl­miðl­um og vef Mos­fells­bæj­ar. Ef ekki kem­ur til verk­falls aka skólar­út­ur eins og venju­lega.