Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. júlí 2024
  • 593.194 kom­ur í Íþróttamið­stöð­ina Lága­fell
  • 23% fjölg­un varð á leik- og grunn­skóla­börn­um
  • 84% grunn­skóla­barna nýta frí­stundarávís­un
  • 529 til­kynn­ing­ar bár­ust til barna­vernd­ar
  • 67% ung­linga í 8.-10. bekk skráð í vinnu­skól­ann
  • 1295 ábend­ing­ar frá íbú­um voru leyst­ar af starfs­fólki þjón­ustu­stöðv­ar
  • 11 sta­fræn verk­efni voru inn­leidd
  • 16 við­burð­ir voru haldn­ir að jafn­aði í hverj­um mán­uði í Hlé­garði
  • Skóflu­stunga tekin að tí­unda bú­setukjarn­an­um fyr­ir fatlað fólk

Þetta og margt fleira áhuga­vert er að finna í fyrstu árs­skýrslu Mos­fells­bæj­ar. Ár­skýrsl­unni er ætlað að veita Mos­fell­ing­um og öðr­um áhuga­söm­um yf­ir­sýn yfir rekst­ur og þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2023.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00