Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. janúar 2020

Vegna slæmr­ar veð­ur­spár á morg­un, þriðju­dag 7. janú­ar, eru íbú­ar beðn­ir um að setja jólatré ekki út fyr­ir lóð­ar­mörk til hirð­ing­ar fyrr en veð­ur hef­ur geng­ið yfir.

Slæm veð­ur­spá seink­ar hirð­ingu jóla­trjáa

Vegna slæmr­ar veð­ur­spár á morg­un, þriðju­dag 7. janú­ar, þar sem gert er ráð fyr­ir mikl­um vindi á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seinni hluta dags og fram­eft­ir nóttu, eru íbú­ar beðn­ir um að setja jólatré ekki út fyr­ir lóð­ar­mörk til hirð­ing­ar fyrr en veð­ur hef­ur geng­ið yfir. Ann­ars má bú­ast við að jólatré geti fok­ið út um allt og vald­ið skemmd­um. Starfs­fólk Þjón­ustu­stöðv­ar Mos­fells­bæj­ar munu hirða þau tré sem þeg­ar eru komin út fyr­ir lóð­ar­mörk eft­ir bestu getu. Hirð­ing jóla­trjáa mun fara á fullt skrið strax á mið­viku­deg­in­um 8. janú­ar þeg­ar veð­ur á að hafa batn­að.

Aft­ur­eld­ing hirð­ir jólatré til 12. janú­ar

Meist­ara­flokk­ur hand­knatt­leiks­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar mun að­stoða íbúa við að losa sig við jólatré sín eft­ir jóla­há­tíð­ina dag­ana 6.-12. janú­ar. Ekið verð­ur um bæ­inn og jólatré hirt sem sett hafa ver­ið út fyr­ir lóð­ar­mörk frá mánu­deg­in­um 6. janú­ar til sunnu­dags­ins 12. janú­ar.

Íbú­ar geta einn­ig losað sig við jólatré á end­ur­vinnslu­stöð Sorpu við Blíðu­bakka án þess að greiða fyr­ir.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00