Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
29. maí 2012

Varmár­skóli fagn­ar 50 ára af­mæli sínu laug­ar­dag­inn 2. júní.

All­ir bæj­ar­bú­ar eru hvatt­ir til að fagna með okk­ur þess­um tíma­mót­um. Ver­ið vel­komin á glæsi­lega af­mæl­is­há­tíð.

Af­mæl­is­dagskrá laug­ar­dag­inn 2. júní 2012  kl: 11:00 – 17:00:

  • 11:00 – 17:00 Skól­inn op­inn og sýn­ing­ar í stof­um og á göng­um
    – Sýn­ing á mynd­um og göml­um mun­um í y.d.
    – Sýn­ing á mynd­um og göml­um mun­um í e.d.
  • 11:00 – 13:00 Vinnu­stof­ur í y.d. í öll­um stof­um
  • 11:00 – 12:00 Kynn­ing á loka­verk­efn­um 10.bekkja í e.d.
  • 12:00 – 12:30 Tísk­an og tónlist í 50 ár í e.d.
  • 12:45 – 13:30 Græn­fán­inn af­hent­ur og hon­um flagg­að
    – Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar tek­ur á móti af­mæl­is­gest­um í Íþrótta­hús­inu að Varmá
  • 13:30 Skóla­stjór­ar setja af­mæl­is­há­tíð­ina.
    – Birg­ir Sveins­son fv. skóla­stjóri Varmár­skóla flyt­ur ávarp.
  • 13:45 Skóla­kór Varmár­skóla og Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar flytja nýj­an skóla­söng.
    – Skóla­kór Varmár­skóla syng­ur nokk­ur lög.
    – Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar leik­ur nokk­ur lög.
    – All­ir nem­end­ur Varmár­skóla sam­ein­ast í saln­um og syngja tvö lög.
  • 14:15 Eldri nem­end­ur flytja minn­ing­ar úr skól­an­um:
    – Þór­unn Lár­us­dótt­ir
    – Guðný Hall­dórs­dótt­ir
  • 14:30-14:40 Af­hend­ing gjafa til skól­ans
  • 14:30 Hlé – öll­um boð­ið í kaffi og köku í Íþrótta­hús­inu
  • 15:00 Tón­leik­ar í Íþrótta­hús­inu:
    – Timb­urmenn
    – Gyða Björg­vins­dótt­ir og bræð­ur henn­ar
    – Pét­ur Pét­urs­son
    – Íris Hólm og Arn­ar Pét­ur
    – Bob Gill­an og Ztrand­verð­irn­ir
    – Greta Salóme og Jónsi
    – Gildr­an og Karla­kór Kjalnes­inga
  • 17:00 Skóla­stjór­ar slíta af­mæl­is­há­tíð­inni
  • 17:30 og 19:00 Frum­sam­ið leik­rit­ið með söngv­um, Tvenn­ir tím­ar, sýnt í Bæj­ar­leik­húsi Mos­fells­bæj­ar. Leik­stjóri er María Páls­dótt­ir.

Kynn­ir á há­tíð­inni verð­ur Karl Ág­úst Úlfs­son.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00