Á lýðveldisdaginn 17. júní verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í Mosfellsbæ. Góða skemmtun!
Dagskrá:
Kl. 11:00 Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju
Prestur: Sr. Henning Emil Magnússon. Skátar standa heiðursvörð.
Kl. 12:00 Hátíðardagskrá við Varmárlaug
Hátíðardagskrá í tilefni 60 ára vígsluafmælis laugarinnar og 60 ára afmælis Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar.
Kl. 13:30 Skrúðganga frá Miðbæjartorginu
Skátafélagið Mosverjar leiðir skrúðgöngu að Hlégarði.
Kl. 14:00 Fjölskyldudagskrá við Hlégarð
- Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti skrúðgöngu.
- Ávarp fjallkonu og hátíðarræða.
- Bolli og Bjalla úr Stundinni okkar kynna dagskrána.
- Silvía Erla og Árni Beinteinn, úr þáttunum Bestu lög barnanna, syngja og dansa.
- Lína Langsokkur og Leikfélag Mosfellssveitar.
- Solla stirða og Halla hrekkjusvín.
- Lotta mætir með atriði úr Ævintýraskógi leikhópsins.
- VÆB bræðurnir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi.
- Glæsilegt kaffihlaðborð í Hlégarði
- Hoppukastalar, skátaleikir, sölutjöld og andlitsmálun.
Kl. 16:00 Aflraunakeppni
Keppt um titilinn Sterkasti maður Íslands (-90 kg og -105 kg) og Stálkonan 2024 á Hlégarðstúninu.
Hjalti Úrsus heldur utan um árlega aflraunakeppni.
Tengt efni
Tendrun jólatrés á Miðbæjartorgi vel sótt
Um árabil hefur tendrun ljósa á jólatrénu á Miðbæjartorgi markað upphaf jólahalds í Mosfellsbæ.
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Húsfyllir á opnun jólalistaverkamarkaðar í Listasal Mosfellsbæjar