Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. júní 2024

Á lýð­veld­is­dag­inn 17. júní verð­ur boð­ið upp á fjöl­breytta dagskrá í Mos­fells­bæ. Góða skemmt­un!

Dagskrá:

Kl. 11:00 Há­tíð­ar­guðs­þjón­usta í Lága­fells­kirkju

Prest­ur: Sr. Henn­ing Emil Magnús­son. Skát­ar standa heið­ursvörð.

Kl. 12:00 Há­tíð­ar­dagskrá við Varmár­laug

Há­tíð­ar­dagskrá í til­efni 60 ára vígslu­af­mæl­is laug­ar­inn­ar og 60 ára af­mæl­is Skóla­hljóm­sveit­ar Mos­fells­bæj­ar.

Kl. 13:30 Skrúð­ganga frá Mið­bæj­ar­torg­inu

Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar leið­ir skrúð­göngu að Hlé­garði.

Kl. 14:00 Fjöl­skyldu­dagskrá við Hlé­garð

  • Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar tek­ur á móti skrúð­göngu.
  • Ávarp fjall­konu og há­tíð­ar­ræða.
  • Bolli og Bjalla úr Stund­inni okk­ar kynna dag­skrána.
  • Sil­vía Erla og Árni Bein­teinn, úr þátt­un­um Bestu lög barn­anna, syngja og dansa.
  • Lína Lang­sokk­ur og Leik­fé­lag Mos­fells­sveit­ar.
  • Solla stirða og Halla hrekkju­svín.
  • Lotta mæt­ir með at­riði úr Æv­in­týra­skógi leik­hóps­ins.
  • VÆB bræð­urn­ir Matth­ías Dav­íð og Hálf­dán Helgi.
  • Glæsi­legt kaffi­hlað­borð í Hlé­garði
  • Hoppu­kastal­ar, skáta­leik­ir, sölutjöld og and­lits­málun.

Kl. 16:00 Aflrauna­keppni

Keppt um titil­inn Sterk­asti mað­ur Ís­lands (-90 kg og -105 kg) og Stál­kon­an 2024 á Hlé­garðstún­inu.

Hjalti Úr­sus held­ur utan um ár­lega aflrauna­keppni.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00