Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. júní 2015

  Þjóð­há­tíð­ar­dag­ur Ís­lend­inga verð­ur hald­inn há­tíð­leg­ur í Mos­fells­bæ líkt og ver­ið hef­ur síð­ustu fimm­tíu ár.

  Frá ár­inu 1964 hafa Mos­fell­ing­ar hald­ið upp á dag­inn  í heima­byggð. Það árið urðu vatna­skil í íþrótta- og menn­ing­ar­lífi í sveit­inni þar sem Varmár­laug­in var vígð og Skóla­hljóm­sveit­in kom fram í fyrsta sinn. Að þessu sinni hefjast há­tíð­ar­höld­in í ár við Hlé­garð.

  Af mörgu er að taka í glæsi­legri dagskrá en íbú­ar eru hvatt­ir til að mæta á Mið­bæj­ar­torg­ið og taka þátt í skrúð­göngu þar sem Skóla­hljóm­sveit­in spil­ar und­ir og Skáta­fé­lag­ar úr Mosverj­um bera fána. Frá Mið­bæj­ar­torg­inu verð­ur geng­ið að Hlé­garðstún­inu þar sem Bjarki Bjarna­son ávarp­ar sam­kom­una og flutt verð­ur há­tíð­ar­ræða. Þá tek­ur við skemmti­dagskrá og síð­ar verð­ur keppt um titil­inn sterk­asti mað­ur Ís­lands.

  Dagskrá:

  kl. 11:00 Há­tíð­ar­guðs­þjón­usta í Lága­fells­kirkju

  • Ræðu­mað­ur er Salome Þor­kels­dótt­ir fv. al­þing­is­mað­ur
  • Sr. Ragn­heið­ur Jóns­dótt­ir pre­dik­ar
  • Org­an­isti: Arn­hild­ur Val­garðs­dótt­ir
  • Kirkju­kór Lága­fells­sókn­ar og Tindatríó­ið syngja
  • Skát­ar úr Mosverj­um standa heið­ursvörð

  kl. 13:30 At­höfn á Mið­bæj­ar­torgi
  Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar taka á móti fólki á Mið­bæj­ar­torg­inu

  kl. 13:45 Skrúð­ganga frá Mið­bæj­ar­torgi
  Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar leiða skrúð­göngu að Hlé­garði 

  Kl. 14:00 – 16:00  Fjöl­skyldu­dagskrá við Hlé­garð
  Skát­an­ir verða með leik­tæki, hoppu­kastala, þrauta­braut­ir og fleira – Ókeyp­is er í leik­tækin í garð­in­um. Sölutjöld á plani. Aft­ur­eld­ing með pylsu­sölu. And­lits­málun.

  • Há­tíð­ar­ræða, Bjarki Bjarna­son set­ur há­tíð­ina
  • Ávarp fjall­konu
  • Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar
  • Krakk­ar úr Reykja­koti
  • Leik­fé­lag Mos­fells­sveit­ar með at­riði
  • Tón­list­ar­skóli Mos­fells­bæj­ar
  • Leik­fé­lag Mos­fells­sveit­ar með at­riði
  • Amaba Dama
  • Trúð­ur­inn Diðrik
  • Óvænt uppistand
  • Lati­bær
  • María Ólafs­dótt­ir Eurovisi­on­fari syng­ur

  Kl. 14:00 – 18:00 Kaffisala í Hlé­garði
  Hand­knatt­leiks­deild Aft­ur­eld­ing­ar verð­ur með ár­lega kaffisölu/hlað­borð í Hlé­garði.

  Kl. 16:00  Sterk­asti mað­ur Ís­lands
  Kraft­lyf­ing­ar­fé­lag­ið með keppni um titil­inn Sterk­asti mað­ur Ís­lands á Hlé­garðstún­inu.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00