Breyting á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 og Þingvallavegur – nýtt deiliskipulag
Þingvallavegur – nýtt deiliskipulag. Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi Þingvallavegar. Meginmáherslan við gerð skipulagsins er að móta og ákveða gerð umferðarmannvirkja og umhverfis þeirra með þeim hætti að stuðlað sé að auknu öryggi allra þátttakenda í umferðinni á svæðinu og ásættanlegri sambúð byggðar og vegar. Sérstaklega er hugað að öruggum gönguleiðum fyrir börn á leið í og úr skóla og ráðstöfunum til að draga úr hraðakstri.
Þrjár tillögur að breytingum á deiliskipulagi
Þrjár tillögur að breytingum á deiliskipulagi. Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar þrjár tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Snæfríðargata, Voga- og Laxatunga ásamt Helgafellsskóla. Ofangreindar tillögur verða til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, frá 25. nóvember 2016 til og með 6.janúar 2017. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipulagsnefndar Mosfellsbæjar fyrir 6. janúar 2017.
Tillögur að deiliskipulagi og tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tvær tillögur að deiliskipulagi og skv. 1.mgr. 43. gr. sömu laga tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Lækjartún 1, tillaga að deiliskipulagi, Frístundalóð í Úlfarsfellslandi við Hafravatn, tillaga að deiliskipulagi og Sölkugata 1-5, tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ástu- Sólliljugata 15
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Ástu Sólliljugata 15, tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Breytingin nær til lóðarinnar að Ástu Sólliljugötu 15. Í breytingunni felst að í stað tveggja hæða einbýlishúss með inngangi á efri hæð (2E-e) verði byggt einnar hæðar einbýlishús (E1). Að öðru leyti breytast skilmálar ekki.