Niðurstöður útboða. Útboð eru opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Opnun útboðs: Helgafellsskóli – Lóðarfrágangur
Þann 13. apríl 2018 voru tilboð opnuð í verkið: Helgafellsskóli – Lóðarfrágangur.
Opnun útboðs: Endurnýjun á gervigrasi
Þann 23. maí 2017 kl. 11:00 voru tilboð opnuð í verkið: Keppnis- og battavellir, endurnýjun gervigrass.
Opnun útboðs: Helgafellsskóli Nýbygging - Fullnaðarfrágangur 1. áfangi
Þann 28. apríl 2017 voru tilboð opnuð í verkið Helgafellsskóli Nýbygging – Fullnaðarfrágangur 1. áfangi.
Opnun útboðs: Klórgerðartæki í Lágafellslaug og Varmárlaug
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskaði eftir tilboðum í verkið: Klórgerðartæki í Lágafellslaug og Varmárlaug.
Opnun útboðs: Verðkönnun - Vetrarþjónusta stofnanalóða 2016 - 2019
Þann 11. október 2016 voru tilboð opnuð í verkið Verðkönnun – Vetrarþjónusta stofnanalóða 2016 – 2019.
Opnun útboðs - Vesturlandsvegur við Aðaltún, biðstöð Strætó
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskaði eftir tilboðum í verkið: Vesturlandsvegur við Aðaltún, biðstöð Strætó.
Opnun útboðs: Skólalóð við Brúarland
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í endurgerð á um 1200 m² lóð við Brúarland.
Opnun útboðs – Stofnstígur meðfram Vesturlandsvegi
Þann 14. janúar 2014, kl. 14:00, voru opnuð tilboð í gerð stofnstígs meðfram Vesturlandsvegi milli Litlaskógs og Brúarlands.