Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskaði eftir tilboðum í verkið: Klórgerðartæki í Lágafellslaug og Varmárlaug.
Verkið felst í innkaupum, uppsetningu- og tengingu klórgerðartækja.
Þann 14. október 2016 kl. 14:00 voru opnuð tilboð í verkið.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Altís
- Opin – Lágafellslaug – 29.489.000.-
- Opin – Varmárlaug – 23.990.000.-
Debit ehf.
- Opin – Lágafellslaug – 28.850.291.-
- Opin – Varmárlaug – 25.436.447.-
Vatnslausnir ehf.
- Opin – Lágafellslaug – 18.600.464.-
- Opin – Varmárlaug – 10.990.019.-
- Lokuð – Lágafellslaug – 27.716.425.-
- Lokuð – Varmárlaug – 16.440.019.-
Vatnslausnir ehf. – Frávik
- Lokuð – Lágafellslaug – 22.864.950.-
- Lokuð – Varmárlaug – 12.486.820.-
- Lokuð – Lágafellslaug – 30.589.337.-
- Lokuð – Varmárlaug – 18.323.976.-
Fleiri tilboð bárust ekki.
Spurt var um athugasemd eftir opnun: Athugasemd var gerð við frávikstilboð.
Fundi slitið kl. 14:30.
Eftir er að yfirfara tilboð.