Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskaði eftir tilboðum í verkið: Vesturlandsvegur við Aðaltún, biðstöð Strætó.
Verkið felst í gerð biðstöðvar fyrir strætisvagna við Vesturlandsveg við Aðaltún í Mosfellsbæ, gerð tengistíga við núverandi stígakerfi og breytinga á lýsingu.
Tilboð voru opnuð 21.06.2016 kl. 11:00 að þeim bjóðendum viðstöddum sem þess óskuðu.
Eftirfarandi tilboð bárust:
- Fagverk verktakar ehf. – 36.760.750 kr.
- GM verk ehf. – 24.155.000 kr.
Kostnaðaráætlun: 24.211.500 kr.
Engar athugasemdir komu fram við opnun tilboða.
Tengt efni
Opnun útboðs: Nýr leikskóli í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ – Uppsteypa og fullnaðarfrágangur
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Nýr leikskóli í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ – Uppsteypa og fullnaðarfrágangur rann út þann 19. maí kl. 14:00.
Opnun útboðs: Kvíslarskóli – Endurnýjun glugga, endurútboð
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Kvíslarskóli – innrétting 1. hæðar rann út þann 17. apríl kl. 11:00.
Opnun útboðs: Reykjavegur - Umferðaröryggi
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Reykjavegur – Umferðaröryggi rann út þann 15. mars kl. 11:00.