Útboð eru auglýst opinberlega. Útboðsgögn eru gjaldfrjáls. Í auglýsingu kemur fram hvar og hvenær útboðsgögn eru til afhendingar, hver kaupandi er, hvað boðið er út, hver frestur er til að skila tilboði og skilatími þess sem verið er að bjóða út.
Útboð: Viðhald og þjónusta fyrir gatna- og stígalýsingu
Útboð: Rammasamningur Mosfellsbæjar um jarðvinnu
Útboð: Varmárvöllur, aðalvöllur og frjálsíþróttaaðstaða - Gervigras
Útboð: Lágholt - Endurnýjun veitulagna
Útboð: Blikastaðir – Korputún veitulagnir
Útboð: Varmárvöllur, aðalvöllur og frjálsíþróttaaðstaða - Lagnir og yfirborðsfrágangur