Æðarhöfði 2
270 Mosfellsbæ
Opnunartími: 7:30 – 16:30
Deildirnar eru 9 talsins og heita Arnarberg, Blikaberg, Lóuberg, Lundaberg, Kríuberg, Krummaberg, Spóaberg, Ugluberg og Þrastarberg.
Leikurinn er aðal náms- og þroskaleið leikskólabarna, lögð er áhersla á góðan tíma til leiks í daglegu starfi skólans. Dagskipulagið rammar inn dag leikskólans og gefur festu í daginn og leiðir af sér gott starf.
Í starfi 3 ára barna er áhersla lögð á:
- Félagsfærni og samskipti, t.d. með reglunum hennar Bínu, vináttuverkefninu um Blæ bangsa og tilfinninga drekinn er kynntur til leiks
- Markviss málörvun er fléttuð inn í daglegt starf, ásamt námsefninu um Lubba sem finnur málbeinið, tákn og hljóð bókstafanna eru kynnt
- Stærðfræði verkefni þar sem áhersla er lögð á að vinna með tölur og talnagildi
- Reglulega verður farið í vettvangsferðir þar sem nánasta umhverfi er rannsakað og ýmis verkefni unnin þar sem hugmyndir barnanna fá að njóta sín
- Þemaverkefni
Í starfi 4 ára barna er áhersla lögð á:
- Félagsfærni og samskipti, t.d. með reglunum hennar Bínu, vináttuverkefninu um Blæ bangsa og tilfinninga drekanum
- Markviss málörvun er fléttuð inn í daglegt starf, ásamt því er farið í námsefnið um Lubba sem finnur málbeinið, áfram er unnið með hljóð bókstafanna og ýmis verkefni
- Stærðfræði verkefni þar sem áhersla er lögð á að vinna með tölur og talnagildi
- Reglulega verður farið í vettvangsferðir þar sem nánasta umhverfi er rannsakað og ýmis verkefni unnin þar sem hugmyndir barnanna fá að njóta sín
- Þemaverkefni
Í starfi 5 ára barna er áhersla lögð á:
- Félagsfærni og samskipti, t.d. með reglunum hennar Bínu, vináttuverkefninu um Blæ bangsa og tilfinninga drekanum
- Markviss málörvun er fléttuð inn í daglegt starf, ásamt því er farið í námsefnið Lubbi finnur málbeinið
- Stærðfræði verkefni þar sem áhersla er lögð á að vinna með tölur og talnagildi
- Reglulega verður farið í vettvangsferðir þar sem nánasta umhverfi er rannsakað og ýmis verkefni unnin þar sem hugmyndir barnanna fá að njóta sín
- Þemaverkefni
Stjórnendur
Arnarberg
Adrian Pascal Brachmann
adrian@lagafellsskoli.is
Blikaberg
Guðríður Arndís Ingvarsdóttir
arndis@lagafellsskoli.is
Lóuberg
Sigríður Sigurðardóttir
sigridur.sigurdardottir@lagafellsskoli.is
Lundaberg
Ástríður Anna Steinþórsdóttir
astaanna@lagafellsskoli.is
Kríuberg
Erla Birna Birgisdóttir
erlabirna@lagafellsskoli.is
Ana Maria Vidal Bouza (Vala)
ana.maria@lagafellsskoli.is
Krummaberg
Guðrún Freyja Jakobsdóttir
gudrunf@lagafellsskoli.is
Spóaberg
Vala Björk Gunnarsdóttir
vala.bjork@lagafellsskoli.is
Ugluberg
Guðríður Guðmundsdóttir
gudridur@lagafellsskoli.is
Þrastarberg
Theódóra Kjartansdóttir
theodora@lagafellsskoli.is
Eva Hrönn Jónsdóttir
evahronn@lagafellsskoli.is
Tengiliður farsældar barna á Höfðabergi.
Leikskóladagatal
Starfsáætlun
Gagnlegar upplýsingar
Aðlögun er alltaf einstaklingsbundin og skipulögð í samstarfi foreldra og deildarstjóra. Skólinn leggur ákveðnar línur til grundvallar en foreldrar þurfa að ætla sér tæpa viku í aðlögun barna. Ágætt er að gera ráð fyrir að heildaraðlögun barnsins geti tekið lengri tíma eða þar til barnið er orðið öruggt í skólanum.
Á Höfðabergi höfum við eftirfarandi áætlanir til viðmiðunar í aðlögun barna:
Aðlögun 5 ára barna
Börn sem eru nú þegar í leikskólanum og eru að færast yfir á 5 ára deild að hausti fara í reglulegar
heimsóknir í maí og júní yfir á 5 ára deildirnar með sínum kennurum. Börnin byrja á 5 ára deild að
strax að loknu sumarleyfi.
Aðlögun nýrra barna sem byrja á 5 ára deildum Höfðabergs mæta í skólann samkvæmt áður
ákveðinni dagsetningu.
- Dagur 1: Heimsókn með foreldri, opið hús milli kl. 9-12.
- Dagur 2: Barnið er í skólanum frá kl. 8:30-13:00. Foreldrar kveðja í fataklefa.
- Dagur 3: Barnið kemur í skólann og getur verið sinn vistunartíma.
Metið í samráði við foreldri ef stytta þarf viðveru tímann.
Aðlögun 3-4 ára barna
Foreldrar fá sendar upplýsingar um hvaða dag aðlögun þeirra barns hefst.
- Dagur 1: Barnið kemur í heimsókn með foreldri kl. 9-11.
- Dagur 2: Barnið er í skólanum frá kl. 8:30-12:30. Foreldrar kveðja barnið ef hægt er.
- Dagur 3: Barnið mætir í skólann á milli kl. 8:00 og 9:00 og fer heim á milli kl. 14:00 og 14:30. Barnið
dvelur í skólanum í um 5-6 klst.
Farið er í útiveru bæði fyrir og eftir hádegi. Börnin þurfa að vera tilbúin til að fara út í hvaða veðri sem er í klæðnaði sem hæfir veðri á hverjum tíma.
Fara þarf reglulega yfir útifatnað og auka föt og passa að allt sé merkt barninu.
Æskilegt er að foreldrar komi með fjölnota poka til að taka heim blaut og/eða skítug föt þar sem við bjóðum ekki upp á plastpoka undir slíkt. Mikilvægt er að fara reglulega yfir auka föt til að vera viss um að fötin passi á barnið þegar á þarf að halda.
Á mánudögum er gott að koma með fatnað fyrir vikuna og setja í hólf barnsins og tæma fatahólfið föstudögum. Taskan er ekki geymd í skólanum.
Ef barn er með fæðuofnæmi eða óþol þarf að skila inn vottorði frá lækni.
Veikindi ber að tilkynna í skólann í síma 578-4499.
Nauðsynlegt er að barnið jafni sig vel af veikindum sínum heima og mæti aftur frískt í skólann svo það geti tekið þátt í allri daglegri starfsemi, jafnt úti sem inni.
Nauðsynlegt er að láta starfsfólk vita þegar komið er með barnið í skólann og að sama skapi þegar barnið er sótt. Ef aðrir en foreldrar sækja barnið í skólann ber að láta starfsfólk vita.
Aldurstakmark þeirra sem sækja barn á leikskólaaldri í skóla er 12 ára samkvæmt reglum frá Umboðsmanni barna og Mosfellsbæ. Við miðum við að börn sem verða 12 ára á árinu megi sækja yngri börn í skólann.
Foreldrasamstarf
- Sigurlaug Lilja Jónasdóttir
- Sunna Berglind Sigurðardóttir
- Viktor Gauti Guðjónsson
Netfang foreldrafélagsins er: stjornforeldrafelagshofdabergs@gmail.com
- Arnþór Ingi Jónsson, formaður
- Þóra Kristín Kristjánsdóttir, gjaldkeri
- Helga Lilja Óskarsdóttir, ritari
- Helga Rut Svanbergsdóttir, ritari
- Berglind Lilja Guðlaugsdóttir
- Guðmundur Smári Guðmundsson
- Sigurlaug Lilja Jónasdóttir
Tvisvar sinnum á ári fá foreldrar greiðsluseðil í heimabanka (tvær greiðslur á hvert heimili) til þess að styðja við starf foreldrafélagsins.
Fundargerðir:
Gjaldskrár
Dvalartími klst. | Verð á dag |
---|---|
4 | 78 |
6 | 117 |
8 | 155 |
Gildir frá 1. janúar 2025.
Dvalartími klst. | Almennt gjald | Fæði | Síðdegishressing | Samtals |
---|---|---|---|---|
Almenn leikskólagjöld | ||||
4,0 | 10.454 | 2.445 | 0 | 12.898 |
4,5 | 11.760 | 7.393 | 2.445 | 21.598 |
5,0 | 13.067 | 7.393 | 2.445 | 22.905 |
5,5 | 14.374 | 7.393 | 2.445 | 24.211 |
6,0 | 15.680 | 7.393 | 2.445 | 25.518 |
6,5 | 16.987 | 7.393 | 2.445 | 26.825 |
7,0 | 18.294 | 7.393 | 2.445 | 28.132 |
7,5 | 19.600 | 7.393 | 2.445 | 29.438 |
8,0 | 20.907 | 7.393 | 2.445 | 30.745 |
8,5 | 23.520 | 7.393 | 2.445 | 33.358 |
9,0 | 28.747 | 7.393 | 2.445 | 38.585 |
Leikskólagjöld niðurgreidd um 20% | ||||
8,0 | 16.726 | 7.393 | 2.445 | 26.564 |
8,5 | 18.816 | 7.393 | 2.445 | 28.654 |
9,0 | 22.998 | 7.393 | 2.445 | 32.836 |
Leikskólagjöld niðurgreidd um 40% | ||||
8,0 | 12.544 | 7.393 | 2.445 | 22.382 |
8,5 | 14.112 | 7.393 | 2.445 | 23.950 |
9,0 | 17.248 | 7.393 | 2.445 | 27.086 |
Sundurliðun leikskólagjalda barna eldri en 12 mánaða.
Gildir frá 1. janúar 2025.
Samþykkt á 862. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þann 4. desember 2024.
Dvalartími klst. | Vistunargjald |
---|---|
Flokkur 2 - 12 mánaða og eldri* | |
4,0 | 12.898 |
4,5 | 21.598 |
5,0 | 22.905 |
5,5 | 24.212 |
6,0 | 25.518 |
6,5 | 26.825 |
7,0 | 28.132 |
7,5 | 29.438 |
8,0 | 30.745 |
8,5 | 33.358 |
9,0 | 38.585 |
20% afsláttur á grundvelli tekna | |
8,0 | 26.564 |
8,5 | 28.654 |
9,0 | 32.836 |
40% afsláttur á grundvelli tekna | |
8,0 | 22.382 |
8,5 | 23.950 |
9,0 | 27.086 |
Flokkur 1 - 12 mánaða og yngri* | |
4,0 | 24.039 |
4,5 | 27.630 |
5,0 | 30.609 |
5,5 | 33.589 |
6,0 | 36.569 |
6,5 | 39.548 |
7,0 | 42.528 |
7,5 | 45.508 |
8,0 | 48.488 |
8,5 | 54.446 |
9,0 | 66.365 |
20% afsláttur á grundvelli tekna | |
8,0 | 38.790 |
8,5 | 43.557 |
9,0 | 53.092 |
40% afsláttur á grundvelli tekna | |
8,0 | 29.093 |
8,5 | 32.668 |
9,0 | 39.819 |
Skilyrði fyrir framlagi Mosfellsbæjar til dagforeldra og sjálfstætt starfandi leikskóla er að gerður sé samningur við Mosfellsbæ.
*Greitt er skv. flokki 2, mánaðarmótin eftir að barnið verður 12 mánaða.
Gildir frá 1. janúar 2025.
Samþykkt á 862. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þann 4. desember 2024.
Hjúskaparstaða | 20% | 40% |
---|---|---|
Einstæðir | 660.651 | 550.543 |
Í sambúð | 921.595 | 770.760 |
Tekjuviðmið 2025 vegna viðbótarniðurgreiðslu.
Bæði gjöld til leikskóla og dagforeldra eru niðurgreidd og koma þær niðurgreiðslur fram í gjaldskrám.
Samkvæmt samþykkt um niðurgreiðslur er hægt að sækja um viðbótarniðurgreiðslur á grundvelli tekna og er þá miðað við brúttótekjur síðastliðinna þriggja mánaða.
Niðurgreiðslur eru annars vegar 40% af almennu niðurgreiddu gjaldi og hins vegar 20%.
Niðurgreiðslur eru ekki veittar af fæði.
Til þess að öðlast rétt til niðurgreiðslu og viðbótarniðurgreiðslu er horft til tekna foreldra, bæði einstaklinga og foreldra í sambúð, sem grundvallast á staðfestu staðgreiðsluyfirliti síðustu þriggja mánaða.
Foreldrar eða forráðamenn sem óska eftir niðurgreiðslum skulu sækja um þær á Mínum síðum á heimasíðu Mosfellsbæjar fyrir 20. dag mánaðar og skulu umbeðin gögn fylgja umsókn áður en hún er tekin til efnislegrar afgreiðslu. Niðurgreiðslurnar taka þá gildi næsta mánuð eftir að umsókn er afgreidd. Umsóknir eru ekki afturvirkar og endurnýja þarf þær árlega.
Samþykkt á 862. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þann 4. desember 2024.
Gildir frá 1. janúar 2025.
Tenglar
- adalnamskra.isAðalnámskrá leikskóla
- barnasattmali.isBarnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
- Velferð ›Farsæld barna
- mms.isHandbók um velferð og öryggi barna í leikskólum
- doktor.isHelstu smitsjúkdóma barna
- heimiliogskoli.isHeimili og skóli
- Börn og ungmenni ›Menntastefna Mosfellsbæjar
- shs.isRöskun á skólastarfi