Nefndin fer með félagsmál og húsnæðismál eftir því sem kveðið er á um í lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, lögum um húsnæðismál nr. 44/1998 og í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina.
Nefndin fer með verkefni barnaverndarnefndar samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002. Jafnframt fer nefndin með jafnréttismál eftir því sem nánar er kveðið á um í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 96/2000.
Fundir eru að jafnaði haldnir annan hvern þriðjudag kl. 7:00.
Velferðarnefnd 2022-2026
Aðalmenn
Varamenn
B – Framsóknarflokkur
Bjarni Ingimarsson
BI
D – Sjálfstæðisflokkur
Alfa Regína Jóhannsdóttir
ARJ
Áheyrnarfulltrúar
Varaáheyrnarfulltrúar
L – Vinir Mosfellsbæjar
Anna Kristín Scheving
AKS