Nefndin fer með umhverfismál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina.
Nefndin fer með verkefni náttúruverndarnefndar samkvæmt náttúruverndarlögum og verkefni gróðurverndarnefndar samkvæmt lögum um landgræðslu. Nefndin fer með verkefni fjallskilanefndar samkvæmt fjallskilareglugerð og hefur umsjón með búfjáreftirliti samkvæmt lögum um búfjárhald. Nefndin fer með umhverfismál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina.
Fundir eru haldnir að jafnaði einu sinni í mánuði, kl. 17:00 næsta fimmtudag fyrir fund bæjarstjórnar.
Umhverfisnefnd 2022-2026
D – Sjálfstæðisflokkur
Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson
RBZH
Varamenn
B – Framsóknarflokkur
Hörður Hafberg Gunnlaugsson
HHG
B – Framsóknarflokkur
Rúnar Þór Guðbrandsson
RÞG
D – Sjálfstæðisflokkur
Ari Hermann Oddsson
AHO
Áheyrnarfulltrúar
S – Samfylkingin
Ómar Ingþórsson
ÓI
L – Vinir Mosfellsbæjar
Michele Rebora
MR
Varaáheyrnarfulltrúar
L – Vinir Mosfellsbæjar
Lárus Arnar Sölvason
LAS
Starfsfólk nefndar
Bæjarskrifstofa
Jóhanna Björg Hansen
JBH