Nefndin fer með umhverfismál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina.
Nefndin fer með verkefni náttúruverndarnefndar samkvæmt náttúruverndarlögum og verkefni gróðurverndarnefndar samkvæmt lögum um landgræðslu. Nefndin fer með verkefni fjallskilanefndar samkvæmt fjallskilareglugerð og hefur umsjón með búfjáreftirliti samkvæmt lögum um búfjárhald. Nefndin fer með umhverfismál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina.
Fundir eru haldnir að jafnaði einu sinni í mánuði, kl. 17:00 næsta fimmtudag fyrir fund bæjarstjórnar.