Nefndin fer með íþrótta- og tómstundamál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina. Nefndin fer með málefni íþrótta- og félagsmiðstöðvar.
Fundir nefndarinnar eru að jafnaði haldnir þriðja fimmtudag hvers mánaðar, kl. 17:00.
Íþrótta- og tómstundanefnd 2022-2026
Aðalmenn
C – Viðreisn
Atlas Hendrik Ósk Dagbjarts
AHÓD
Varamenn
B – Framsóknarflokkur
Grétar Strange
GS
C – Viðreisn
Kjartan Jóhannes Hauksson
KJH
Áheyrnarfulltrúar
L – Vinir Mosfellsbæjar
Katarzyna Krystyna Krolikowska
KKK