Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. apríl 2020 kl. 16:15,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Bjartur Steingrímsson formaður
  • Kristín Ýr Pálmarsdóttir (KÝP) varaformaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) aðalmaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) aðalmaður
  • Michele Rebora (MR) aðalmaður
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri

Lögð fram til­laga um að bæta við máli 202004372: Skemmd­ir á göngustíg við Varmá hjá Eyr­ar­hvammi. Sam­þykkt sam­hljóða.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15