Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. maí 2021 kl. 16:30,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir aðalmaður
  • Karl Alex Árnason aðalmaður
  • Sigurþór Ingi Sigurðsson aðalmaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir formaður
  • Sveinbjörn Benedikt Eggertsson aðalmaður
  • Elva Hjálmarsdóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Elva Hjálmarsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Regl­ur um stuðn­ing við börn og fjöl­skyld­ur þeirra202006527

    Drög að reglum um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra lagðar fram til kynningar.

    Drög að regl­um um stuðn­ing við börn og fjöl­skyld­ur kynnt­ar.

  • 2. Regl­ur um stuðn­ings­þjón­ustu í Mos­fells­bæ202003246

    Drög að reglum um stuðningsþjónustu lögð fram til umræðu.

    Drög að Regl­um um stuðn­ings­þjón­ustu rædd­ar og at­huga­semd­ir nefnd­ar­manna skráð­ar og tekn­ar til greina varð­andi áfram­hald­andi vinnslu regln­anna.

    • 3. Stefnu­mót­un í mála­flokki fatl­aðs fólks201909437

      Drög að stefnu í málefnum fatlaðs fólks lögð fyrir notendaráð til umræðu.

      Drög að stefnu í mála­flokki fatl­aðs fólks rædd.

      • 4. Starfs­áætlun not­enda­ráðs 2021 - drög202104285

        Drög að starfsáætlun notendaráðs 2021 kynnt og rædd.

        Drög að starfs­áætlun not­enda­ráðs kynnt og áætl­að­ir fund­ir út árið 2021. Lagt verð­ur upp með að vinna að­gerðaráætlun út frá helstu þátt­um í stefnu mála­flokks fatl­aðs fólks þeg­ar hún verð­ur til­bú­in.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45