6. febrúar 2020 kl. 15:00,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Sigurður G. Tómasson aðalmaður
- Katrín Sif Oddgeirsdóttir aðalmaður
- Regína Hansen Guðbjörnsdóttir aðalmaður
- Karl Alex Árnason aðalmaður
- Sigurþór Ingi Sigurðsson aðalmaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir verkefnastjóri á fjölskyldusviði
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Gjaldskrá akstursþjónustu 2020202001250
Breytingar á gjaldskrá akstursþjónustu fatlaðs fólks lögð fram til kynningar.
2. Akstursþjónusta fatlaðs fólks202001186
Drög að nýjum sameiginlegum reglum og þjónustulýsingu um akstursþjónustu fatlaðs fólks lögð fram til kynningar.
Notendaráð fatlaðs fólks í Mosfellsbæ og Kjós fer fram á að við komandi samninga við akstursþjónustu fatlaðs fólks að sveitarfélögin geti samið við aðra aðila um fólksflutninga fatlaðs fólks eða einstakra hópa, svo sem Blindrafélagið.
- FylgiskjalDrög að sameiginlegri akstursþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu - þjónustulýsing.pdfFylgiskjalDrög að sameiginlegri akstursþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu - sameiginlegar reglur.pdfFylgiskjalMinnisblað til fjölskyldunefndar vegna breytinga á reglum og þjónustulýsingu.pdf
5. Stefnumótun í málaflokki fatlaðs fólks201909437
Næstu skref í stefnumótun í þjónustu við fatlað fólk kynnt fyrir ráðinu.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
3. Umsókn um starfsleyfi vegna NPA202001079
Umsókn Ara Tryggvasonar um starfsleyfi vegna NPA samnings
Notendaráð mælir með að Ari Tryggvason fái útgefið starfsleyfi vegna NPA þjónustu.
4. Umsókn um starfsleyfi202001080
Umsókn Ásgarðs um starfsleyfi
Notendaráð fatlaðs fólks í Mosfellsbæ og Kjósarhreppi mælir eindregið með að Ásgarður handverkstæði fái samþykkt starfsleyfi í þjónustu við fatlað fólk.