Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. mars 2020 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Katrín Sif Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
  • Valborg Anna Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykkti í upp­hafi fund­ar af­brigði við út­senda dagskrá og setti mál­ið upp­lýs­ing­ar um COVID19 á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Regl­ur um styrki til náms, verk­færa- og tækja­kaupa fatl­aðs fólks 2020202002277

    Nýjar reglur um náms og tækjakaup fyrir fatlað fólk lagðar fyrir til samþykktar.

    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að vísa drög­um að regl­um um styrki til náms, verk­færa-og tækja­kaupa fatl­aðs fólks 2020 til af­greiðslu bæj­ar­stjórn­ar.

    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að vísa regl­un­um til kynn­ing­ar í not­enda­ráði fatl­aðs fólks.

  • 2. Regl­ur um skamm­tíma­dvöl202003011

    Nýjar reglur um skammtímadvalir lagðir fyrir til samþykktar

    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að vísa drög­um að regl­um um skamm­tíma­dval­ir til bæj­ar­stjórn­ar til af­greiðslu.

    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að vísa regl­un­um til kynn­ing­ar í not­enda­ráði fatl­aðs fólks

  • 3. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2020202001284

    Starfsáætlun fjölskyldunefndar lögð fyrir að nýju.

    Fjöl­skyldu­nefnd fór yfir starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar.

    • 4. Stefnu­mót­un í mála­flokki fatl­aðs fólks201909437

      Fyrirhugaður stefnumótunarfundur í málefnum fatlaðs fólks kynntur.

      Formað­ur not­enda­ráðs fatl­aðs fólks greindi frá því að ráð­gjafi KPMG sat síð­asta fund ráðs­ins þar sem far­ið var yfir mögu­leg þemu til um­ræðu við stefnu­mót­un í mála­flokkn­um.

      Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að fresta stefnu­mót­un­ar­fundi sem áætl­að­ur var 28. mars n.k., í ljósi COVID-19, til óákveð­ins tíma.

    • 5. Regl­ur um gjaldskrá vegna greiðslu lög­manns­kostn­að­ar í barna­vernd­ar­mál­um202003169

      Tillaga um breytingu á viðmiðunargjaldi vegna greiðslu lögmannskostnaðar í barnaverndarmálum.

      Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að leggja drög að breyt­ingu á regl­um um gjaldskrá vegna greiðslu lög­manns­kostn­að­ar í barna­vernd­ar­mál­um til bæj­ar­stjórn­ar til af­greiðslu.

      • 6. Upp­lýs­ing­ar vegna COVID 19202003026

        Fjölskyldunefnd samþykkti í upphafi fundar afbrigði við útsenda dagskrá og setti málið upplýsingar um COVID19 á dagskrá fundarins.

        Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs og verk­efna­stjóri gæða- og þró­un­ar­mála fóru yfir við­brögð fjöl­skyldu­sviðs vegna COVID-19.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 2964202003015F

          Fund­ar­gerð 2964. trún­að­ar­mála­fund­ar tekin fyr­ir á 292. fund­ir fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15