28. september 2021 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) aðalmaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lykiltölur fjölskyldusviðs202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs til og með ágúst 2021 lagðar fyrir til kynningar.
Lagt fram.
2. Kærumál - fjárhagsaðstoð202106246
Úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála lagður fyrir fjölskyldunefnd til kynningar þar sem ákvörðun fjölskyldunefndar vegna fjárhagsaðstoðar er staðfest. Trúnaðarmál.
Lagt fram.
3. Stefnumótun í málaflokki fatlaðs fólks201909437
Lokadrög stefnu í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til umræðu og samþykktar.
Fjölskyldunefnd samþykkir lokadrög að stefnu í málaflokki fatlaðs fólks, með áorðnum breytingum.
Nefndin felur jafnframt starfsmönnum fjölskyldusviðs að ljúka hönnun skjalsins til samræmis við aðrar stefnur Mosfellsbæjar.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1498202109028F