Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. september 2021 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) aðalmaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
  • Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs202006316

    Lykiltölur fjölskyldusviðs til og með ágúst 2021 lagðar fyrir til kynningar.

    Lagt fram.

  • 2. Kærumál - fjár­hags­að­stoð202106246

    Úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála lagður fyrir fjölskyldunefnd til kynningar þar sem ákvörðun fjölskyldunefndar vegna fjárhagsaðstoðar er staðfest. Trúnaðarmál.

    Lagt fram.

    • 3. Stefnu­mót­un í mála­flokki fatl­aðs fólks201909437

      Lokadrög stefnu í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til umræðu og samþykktar.

      Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir loka­drög að stefnu í mála­flokki fatl­aðs fólks, með áorðn­um breyt­ing­um.
      Nefnd­in fel­ur jafn­framt starfs­mönn­um fjöl­skyldu­sviðs að ljúka hönn­un skjals­ins til sam­ræm­is við að­r­ar stefn­ur Mos­fells­bæj­ar.

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 4. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1498202109028F

      Fundargerð

      • 5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 902202109031F

        Áheyrn­ar­full­trú­ar véku af fundi
        Gestir
        • Ómar R. Valdimarsson
        • Berglind Ósk B. Filippíudóttir
        • Guðrún Marinósdóttir
        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10