5. maí 2021 kl. 16:30,
Bókasafni Mosfellsbæjar
Fundinn sátu
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir formaður
- Sveinbjörn Benedikt Eggertsson aðalmaður
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) varamaður
- Elva Hjálmarsdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Elva Hjálmarsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Stefnumótun í málaflokki fatlaðs fólks201909437
Drög að stefnu í málefnum fatlaðs fólks lögð fyrir notendaráð til umræðu.
Frestað vegna dræmrar mætingar.
3. Starfsáætlun notendaráðs 2021 - drög202104285
Drög að starfsáætlun notendaráðs 2021 kynnt og rædd.
Frestað vegna dræmrar mætingar.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
2. Umsögn vegna starfsleyfis Ylfu - notendaráð fatlaðs fólks202104286
Tilkynning Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar til notendaráðs vegna fyrirhugaðrar afgreiðslu á umsókn um starfsleyfi Ylfu tekin til umræðu
Frestað vegna dræmrar mætingar.