Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. október 2019 kl. 15:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Sigurður G. Tómasson aðalmaður
  • Sara Birgisdóttir aðalmaður
  • Katrín Sif Oddgeirsdóttir aðalmaður
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir aðalmaður
  • Karl Alex Árnason aðalmaður
  • Sigurþór Ingi Sigurðsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Sigurbjörg Fjölnisdóttir verkefnastjóri á fjölskyldusviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

  • 1. Beiðni um um­sögn not­enda­ráðs fatl­aðs fólks, um­sókn Sinn­um um starfs­leyfi201909298

    Óskað er eftir umsagnar notendaráðs fatlaðs fólks um umsókn Sinnum ehf. um starfsleyfi

    Not­endaráð Mos­fells­bæj­ar og Kjós­ar­hrepps er mjög já­kvætt gagn­vart því að Sinn­um fái starfs­leyfi vegna þjón­ustu og sér ekk­ert því til fyr­ir­stöðu en að GEF veiti þeim starfs­leyfi.

    • 2. GEF-Starfs­leyfi-beiðni um um­sögn not­enda­ráðs fatl­aðs fólks201906237

      Svar kynnt frá félagsmálaráðuneytinu um að NPA miðstöðinni hafi verið veitt starfsleyfi vegna NPA umsýslu.

      Almenn erindi

      • 3. Stefnu­mót­un í mála­flokki fatl­aðs fólks201909437

        Fyrstu skref við undirbúning stefnumótunar í málaflokki fatlaðs fólks kynnt fyrir notendaráði.

        Not­endaráð Mos­fells­bæj­ar og Kjós­ar­hrepps lýs­ir yfir ein­dregn­um vilja til að hefja vinnu við und­ir­bún­ing stefnu­mót­un­ar í mála­flokki fatl­aðs fólks. Ráð­ið er já­kvætt fyr­ir að hald­inn verði op­inn íbúa­fund­ur þar sem sjón­ar­mið allra sem láta sig mál­efn­ið varða koma fram sem fyrsta skref í þeirri vinnu.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00