1. apríl 2020 kl. 16:30,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested Lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1436202003031F
Fundargerð 1436. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu.
Fundargerð 1436. fundar bæjarráðs samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Endurskoðun kosningalaga - óskað eftir athugasemdum 201812358
Tillögur um endurskoðun kosningalaga í opið samráðsferli - umsagnir berist fyrir 8. apríl
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1436. fundar bæjarráðs samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Uppbygging á lóðum í miðbæ Mosfellsbæjar (Bjarkarholt/Háholt) 201301126
Í framhaldi af bókun bæjarráðs á 1429. fundi eru hér kynntar viðræður við fyrirtækið Upphaf
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1436. fundar bæjarráðs samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Afskrift viðskiptakrafna 202003211
Fjármálastjóri leggur fram minnisblað um afskrift viðskiptakrafna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1436. fundar bæjarráðs samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Byggingafræðingar - athugasemd við auglýsingu 202003198
Athugasemdir við auglýsingu vegna starfs skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1436. fundar bæjarráðs samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Grassláttur og hirðing í Mosfellsbæ, 2020-2022 (EES útboð) 202003260
Ósk umhverfissviðs um heimild til útboðs vegna grassláttar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1436. fundar bæjarráðs samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Samningar vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar 2019-2020 201910241
Farið yfir stöðu samningaviðræðna við Vegagerðina.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista
Fulltrúi Miðflokksins telur ekki hæfa að bæjarstjóri riti undir samning þar sem um er að ræða samning þar sem 3. aðili og venslamaður bæjarstjórans og bæjarfulltrúans Haraldar Sverrissonar er tilgreindur í þeim samningi þrátt fyrir að vísað sé til annars samnings þar að lútandi.Bókun bæjarstjóra:
Samningur við Vegagerðina vegna þessa máls hefur verið til umræðu í bæjarráði oftar en einu sinni og ekki hefur áður verið gerður ágreiningur um hæfi bæjarstjóra. Í máli þessu hefur bæjarstjóri unnið af heilindum í að gæta hagsmuna bæjarins, bæjarbúa og þeirra sem fara um Vesturlandsveg. Það kemur því á óvart að gerðar séu athugasemdir við hæfi bæjarstjóra á þessu stigi málsins. Í ljósi þeirrar umræðu sem farið hefur fram á þessum bæjarstjórnarfundi þar sem vegið hefur verið ómaklega að bæjarstjóra og málefnum fjölskyldu hans lýsir bæjarstjóri því yfir að hann muni ekki taka frekari þátt í meðferð þessa máls. Um er að ræða mikilvægt hagsmunamál og ekki í boði að önnur allsendis óskyld mál blandist inn í afgreiðslu þess.Fulltrúar í meirihluta í bæjarstjórn Mosfellsbæjar Ásgeir Sveinsson, Rúnar Bragi Guðlaugsson, Kolbrún Þorsteinsdóttir og Bjarki Bjarnason taka undir bókun bæjarstjóra og lýsa yfir fullum stuðningi við störf hans í þessu máli um samning Vegagerðarinnar við Mosfellsbæ um tvöföldun Vesturlandsvegar. Bæjarstjóri hefur lagt mjög mikla vinnu í að koma þessari mikilvægu samgöngubót í höfn og er það mjög ómaklegt af fulltrúum M- og L- lista í minnihluta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar að blanda óskyldum málum inn í afgreiðslu þess.
Bæjarstjóri víkur af fundinum.
Bókun M- og L- lista:
Bæjarfulltrúar Miðflokksins og Vina Mosfellsbæjar árétta að hér er um mikilvægt verkefni að ræða og skynsamlegt fyrir bæði framgang verkefnisins og afgreiðslu þess að enginn vafi leiki á að það nái fram að ganga. Því bera að fagna að bæjarstjóri segi sig frá málinu.Afgreiðsla 1436. fundar bæjarráðs samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.7. Tillögur frá stjórn SSH um fyrirkomulag afslátta af þjónustugjöldum leik-, grunnskóla og frístundaheimila 202003327
Tillögur frá stjórn SSH um fyrirkomulag afslátta af þjónustugjöldum leik-, grunnskóla og frístundaheimila
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1436. fundar bæjarráðs samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 512202003025F
Fundargerð 512. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu.
Fundargerð 512. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Leirvogstunguhverfi - tillaga að stækkun lóða 202001285
Lagt er fyrir skipulagsnefnd minnisblað og uppdráttur vegna lóðarstækkana í Leirvogstunguhverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 512. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Kvíslartunga 32 - ósk um stækkun lóðar 201905281
Íris Wigelund Petursdottir óskar eftir stækkun lóðar í Kvíslartungu 32.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 512. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Kvíslartunga 118 - ósk um stækkun lóðar 201906050
Vilhjálmur Bjarnason óskar eftir stækkun lóðar í Kvíslartungu 118.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 512. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Kvíslartunga 84 - ósk um stækkun lóðar 201902109
Magnús Kristinsson óskar eftir stækkun lóðar í Kvíslartungu 84.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 512. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Leirvogstunga 35 - ósk um stækkun lóðar 201812221
Óskar Jóhann Sigurðsson óskar eftir stækkun lóðar í Leirvogstungu 35.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 512. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulagi - Dalland 123625 201811119
Lagt er fram minnisblað Esterar Petru Gunnarsdóttur, lögfræðings á Umhverfissviði, vegna Dallands. Á 508. fundi skipulagsnefndar 31. janúar 2020 samþykkti skipulagsnefnd að taka fyrir að nýju beiðni umsækjanda um breytingu aðalskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 512. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum með þeirri breytingu að drög að samkomulaginu verði lagt fyrir bæjarráð.
2.7. Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024 - breyting á aðalskipulagi og deiliskipulagi Fannborgarreitur-Traðarreitur 201912217
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ með ósk um umsögn vegna vinnslutillögu að breytingu aðalskipulags Kópavogs 2012-2024. Í breytingunni felst þróun og þétting byggðar á Fannborgarreit og Traðarreitur-vestur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 512. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalBr-ASK-nr8_Fannborgarreitur-Traðarreitur-vestur_Vinnslutillaga_2019_kynning-2mgr30gr_25.2.2020.pdfFylgiskjalFylgiskjal 1 - 19171_k190507_Hamraborg_Samgongur.pdfFylgiskjalFylgiskjal 2 - Minnisblað - Deiliskipulag miðbæjar Kópavogs ? Reitir B1-1 og B4-umhverfismat .pdfFylgiskjalFylgiskjal 3 - Hávaðakort - drög 27feb.pdfFylgiskjalFW: Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024. Endurskoðun - Breyting á aðalskipulagi - Fannborgarreitur - Traðarreitur-vestur. Vinnslutillaga..pdf
2.8. Lynghóll í landi Miðdals, breyting á deiliskipulagi 202003245
Borist hefur erindi og uppdráttur til kynningar frá Arkís arkitektum, f.h. landeiganda í landi Lynghóls, þar sem óskað er eftir deiliskipulagsbreytingu á L125346 þar sem mörk deiliskipulags eru stækkuð fyrir L125351.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 512. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Lynghóll úr landi Miðdals II - breyting á deiliskipulagi 2019081000
Borist hefur uppdráttur til kynningar frá Arkís Arkitektum, f.h. landeiganda, dags. 10.03.2019, breytingu á deiliskipulagi L125325. Deiliskipulagsmörk eru stækkuð og ná einnig utan um L125364 og L125338. Sjö nýjar lóðir eru skilgreindar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 512. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Markholt 2 - stækkun húss 202003234
Borist hefur erindi frá Ólafi Sigurðssyni, dags. 15. mars 2020. Hann óskar eftir að byggja við núverandi hús lageraðstöðu um 95 fermetra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 512. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Súluhöfði 55 - fyrirspurn 202003317
Borist hefur erindi frá Pro-Ark ehf., f.h. lóðarhafa, um að byggja hús með mishæðóttu flötu þaki á lóð Súluhöfða 55.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 512. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.12. Litlikriki 37, sótt um fastanúmer á aukaíbúð. 202003225
Borist hefur erindi frá Óskari Jóhanni Sigurðssyni dags. 12.03.2020 þar sem hann sækir um að fá fastanúmer á aukaíbúð að Litlakrika 73.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 512. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.13. Laxatunga 121 - skipulagsskilmálar 202003091
Borist hefur erindi frá Hrönn Ingólfsdóttur með ósk um heimild að byggja einbýlishús á lóðinni án bílskúrs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 512. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 292202003017F
Fundargerð 292. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu.
Fundargerð 292. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Reglur um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks 2020 202002277
Nýjar reglur um náms og tækjakaup fyrir fatlað fólk lagðar fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu fjölskyldunefndar og samþykkir reglur um styrki til náms, verkfæra-og tækjakaupa fatlaðs fólks 2020 með 9 atkvæðum.
3.2. Reglur um skammtímadvöl 202003011
Nýjar reglur um skammtímadvalir lagðir fyrir til samþykktar
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu fjölskyldunefndar og samþykkir reglur um skammtímadvalir með 9 atkvæðum.
3.3. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2020 202001284
Starfsáætlun fjölskyldunefndar lögð fyrir að nýju.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 292. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Stefnumótun í málaflokki fatlaðs fólks 201909437
Fyrirhugaður stefnumótunarfundur í málefnum fatlaðs fólks kynntur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 292. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Reglur um gjaldskrá vegna greiðslu lögmannskostnaðar í barnaverndarmálum 202003169
Tillaga um breytingu á viðmiðunargjaldi vegna greiðslu lögmannskostnaðar í barnaverndarmálum.
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu fjölskyldunefndar og samþykkir breytingu á reglum um gjaldskrá vegna greiðslu lögmannskostnaðar í barnaverndarmálum með 9 atkvæðum.
3.6. Upplýsingar vegna COVID 19 202003026
Fjölskyldunefnd samþykkti í upphafi fundar afbrigði við útsenda dagskrá og setti málið upplýsingar um COVID19 á dagskrá fundarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 292. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 2964 202003015F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 292. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
4. Viðbrögð við efnahagslegum afleiðingum COVID-19202003479
Tillögur um aðgerðir vegna efnahagslegra afleiðinga COVID-19
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkir fyrirliggjandi aðgerðir vegna afleiðinga af COVID-19 með 9 atkvæðum og felur bæjarstjóra nánari framkvæmd þeirra.
Fundargerðir til kynningar
5. Fundargerð 421. fundar SORPU bs202003382
Fundargerð 421. fundar SORPU bs
Fundargerð 421. fundar SORPU bs. lögð fram til kynningar á 758. fundi bæjarstjórnar
- FylgiskjalFundargerð 423. fundar SORPU bs.pdfFylgiskjal2.0 GAJA-framvinduskyrsla_nr.9.pdfFylgiskjal3.0 Framvinda.nr.6_staekkun.pdfFylgiskjal3.1 Framvinda_nr_1_Taekjabunadur.pdfFylgiskjal5.0 Sorpa - erindi frá Kubb.pdfFylgiskjal6.0 2019_12_06_12_05_56_Kópavogur.pdfFylgiskjal7.0 2019_12_17_11_51_59 - Kópavogur.pdfFylgiskjal8.0 2020 01 10 Mb innri endurskoðunar um áhættumat stjórnenda_pwc.pdfFylgiskjalSORPA bs. - Fundargerð 421 - 17. febrúar 2020.pdf
6. Fundargerð 422. fundar SORPU bs202003383
Fundargerð 422. fundar SORPU bs
Fundargerð 422. fundar SORPU bs. lögð fram til kynningar á 758. fundi bæjarstjórnar
7. Fundargerð 423. fundar SORPU bs202003384
Fundargerð 423. fundar SORPU bs
Fundargerð 423. fundar SORPU bs. lögð fram til kynningar á 758. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 424. fundar SORPU bs202003405
Fundargerð 424. fundar SORPU bs
Fundargerð 424. fundar SORPU bs. lögð fram til kynningar á 758. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalFundargerð 424. fundar SORPU bs.pdfFylgiskjal11.0 MB_EVST_Ánanaust.pdfFylgiskjalFramvinda_GAJA_22.03.2020.pdfFylgiskjalFramvinda_Gufunes_22.03.2020.pdfFylgiskjalFramvinda_Taekjabunadur_22.03.2020.pdfFylgiskjalStaðan á tímum COVID-19 23. mars 2020.pdfFylgiskjalFundargerð 424. fundar SORPU bs.pdf
9. Fundargerð 318. fundar Strætó bs202003344
Fundargerð 318. fundar Strætó bs
Fundargerð 318. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 758. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalFundargerð 318. fundar Strætó bs.pdfFylgiskjalStrætó BS ársreikningur 31 12 2019.pdfFylgiskjalStaða öryggismála_stjórn_mar2020.pdfFylgiskjalKynning ársuppgjör 2019 stjórnarfundur 13032020.pdfFylgiskjalKjarasamningur_Strætó_05_03_2020_LOKA.pdfFylgiskjalFerðavenjur - kynning hjá SSH og Strætó.pdfFylgiskjalFundargerð og fundargögn.pdf