Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. júlí 2013 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varamaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) vara áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Jörgens Bendt Peder­sen varð­andi Nor­rænt þjóð­dan­samót 2014201304341

    Erindi Jörgens Bendt Pedersen varðandi Norrænt þjóðdansamót 2014 sem fram fer á vegum Þjóðdansafélagsins en félagið leitar að samstarfssveitarfélagi vegna mótsins.

    Bæj­ar­ráð er já­kvætt fyr­ir er­ind­inu og sam­þykk­ir að vísa mál­inu til af­greiðslu og fram­kvæmd­ar íþrótta­full­trúa.

    • 2. Er­indi Icef­it­n­ess-Krafta­smið­ur­inn ehf. varð­andi styrk vegna Skóla­hreysti 2013201304370

      Erindi Icefitness-Kraftasmiðurinn ehf. þar sem óskað er eftir styrk að upphæð 100 þúsund krónur vegna verkefnisins Skólahreysti 2013.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að styrkja Skóla­hreysti með 100 þús. krón­um.

      • 3. Er­indi Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar varð­andi áskor­un til bæja­ráðs um að send­ur verði full­trúi Mos­fells­bæj­ar á öll nauð­ung­ar­upp­boð í bæj­ar­fé­lag­inu201304271

        Dagskrárliðurinn er að ósk áheyrnarfulltrúa í bæjarráði Jóns Jósefs Bjarnasonar. Svar Innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Mosfellsbæjar.

        Fyr­ir fund­in­um lá svar Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins við fyr­ir­spurn bæj­ar­ráðs frá fyrr í sum­ar. Er­ind­ið lagt fram.

        Til­laga kom fram um að boða Hags­muna­sam­tök heim­il­anna (HH) á fund bæj­ar­ráðs til að gefa þeim kost á að út­skýra af­stöðu sam­tak­anna til máls­ins.
        Fram kom máls­með­ferð­ar­til­laga þess efn­is að bæj­ar­ráðs­menn fái snda af­stöðu HH til nauð­ung­ar­upp­boða senda þann­ig að þeir megi kynn­ar sér hana áður en sam­tökin verði boð­uð á fund bæj­ar­ráðs.
        Máls­með­ferð­ar­til­lag­an sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.


        Bók­un bæj­ar­ráðs­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.
        Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að Hags­muna­sam­tök heim­il­anna verði feng­ið á næsta bæj­ar­ráðs­fund til þess að út­skýra fyr­ir bæj­ar­ráði svar þeirra við um­sögn Sam­an­bs Ísl. Sveit­ar­fé­laga við að­gerð­um Rangár­þings um að stöðva upp­boð eins og óskað var eft­ir fyr­ir nokkr­um vik­um síð­an en hef­ur í engu ver­ið sinnt. Íbúa­hreyf­ing­in lýs­ir furðu sinni á vilja- ábyrgð­ar og áhuga­leysi full­trúa D, V og S lista á þessu málii. Það er eng­in ástæða til þess að draga mál­ið enn á lang­inn eins og formað­ur ger­ir með til­lögu sinni, enda eru um­rædd­ar upp­lýs­ing­arn­ar að­gengi­leg­ar öll­um á vef Hags­muna­sam­tak­anna og hafa kom­ið fram í fjöl­miðl­um.


        Bók­un bæj­ar­ráðs­full­trúa D- og áheyrn­ar­full­trúa V lista.
        Bæj­ar­ráð var fyrst að fá upp­lýs­ing­ar um til­lögu full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar nú á fund­in­um. Rétt þyk­ir að gefa full­trú­um í bæj­ar­ráði kost á að kynna sér mál­ið áður en ákvörð­un er tekin um fram­hald þess. Ann­að er ábyrgð­ar­leysi.


        Bók­un áheyrn­ar­full­trúa S lista.
        Vísa al­gjör­lega á bug ásök­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um ábyrgð­ar- og áhuga­leysi S- lista í þessu máli. Í því sam­bandi bendi ég á til­lögu sem lögð var fram af S- lista í tengsl­um við þetta mál um Um­boðs­mann bæj­ar­búa sem hefði m.a. þetta hlut­verk. Þessi til­laga S-lista er frek­ar til þess fallin að gæta þess að laga­leg­um rétt­ind­um bæj­ar­búa gagn­vart op­in­berri stjórn­sýslu.


        Bók­un bæj­ar­ráðs­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.
        Sam­kvæmt 7. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga er sveit­ar­fé­lög­um skylt að sinna þeim verk­efn­um sem þeim eru falin með lög­um og vinna að sam­eig­in­leg­um vel­ferð­ar­mál­um íbú­anna. Þar á með­al eru lög um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga en í 8. tl. 2. gr. þeirra er fé­lags­þjón­usta skil­greind þann­ig að hún nái m.a. yfir hús­næð­is­mál og hef­ur skv. 1. gr. það markmið að tryggja fjár­hags­legt og fé­lags­legt ör­yggi og stuðla að vel­ferð íbúa, sem skal m.a. gert með því að veita að­stoð til þess að íbú­ar geti búið sem lengst í heima­hús­um, stundað at­vinnu og lifað sem eðli­leg­ustu lífi, og að grípa til að­gerða til að koma í veg fyr­ir fé­lags­leg vanda­mál ásamt því að tryggja að þeir geti séð fyr­ir sér og sín­um. Sam­kvæmt 12 gr. skal slík að­stoð og þjón­usta vera til þess fallin að bæta úr vanda og koma í veg fyr­ir að ein­stak­ling­ar og fjöl­skyld­ur kom­ist í þá að­stöðu að geta ekki ráð­ið fram úr mál­um sín­um sjálf, og er jafn­framt áréttað í 46. gr. lag­anna að fé­lags­mála­nefnd­ir skuli sjá til þess að veita þeim fjöl­skyld­um og ein­stak­ling­um sem ekki eru fær­ir um það sjálf­ir, úr­lausn í hús­næð­is­mál­um til að leysa úr bráð­um vanda á með­an unn­ið er að var­an­legri lausn. Slík­ar lausn­ir gætu sveit­ar­fé­lög­in til dæm­is fjár­magn­að með því að full­nýta heim­ild­ir laga um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga til álagn­ing­ar svo hárra fast­eigna­gjalda sem nauð­syn­leg væru, á hend­ur fjár­mála­fyr­ir­tækj­um sem orð­ið hafa eig­end­ur íbúð­ar­hús­næð­is í kjöl­far nauð­ung­ar­sölu án und­an­geng­ins dóms­úrskurð­ar eða sölu á veð­hafa­fundi eft­ir gjald­þrot af völd­um ólög­mætra lána, eða á grund­velli órétt­mætra skil­mála.


        Bók­un bæj­ar­ráðs­full­trúa D- og áheyrn­ar­full­trúa V lista.
        Full­trú­ar D- og V lista eru ósam­mála þeirri túlk­un sem fram kem­ur í bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar varð­andi lög um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga sem og að unnt sé að mis­muna eig­end­um fast­eigna með geð­þótta­ákvörð­un um álagn­ingu fast­eigna­gjalda.

        • 4. Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fjár­hags­áætlun vegna svæð­is­skipu­lags 2014201307058

          Erindi Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins, þar sem gerð er grein fyrir nauðsynlegum fjárframlögum á fjárhagsáætlun vegna vinnu við svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins á árinu 2014.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar 2014.

          • 5. Er­indi Þórð­ar Ásmunds­son­ar varð­andi bygg­inga­skil­mála í Leir­vogstungu201307085

            Erindi Þórðar Ásmundssonar varðandi að byggingaskilmálum í Leirvogstungu verði framfylgt hvað varðar byggingarhraða o.fl.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­svið og bygg­ing­ar­full­trúa til um­sagn­ar.

            Fundargerðir til staðfestingar

            • 6. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 207201306018F

              Fund­ar­gerð 207. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Meint brot bíl­stjóra gegn far­þega 201305082

                Staða máls vegna meints brots bíl­stjóra ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks gegn far­þega kynnt.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 207. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 6.2. Samn­ing­ur um akst­ur fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ 200503199

                Akst­ur fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ, beiðni rekstr­ar­að­ila um end­ur­skoð­un á gjaldi fyr­ir þjón­ustu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 207. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 6.3. Skýrsla 2012 til Barna­vernd­ar­stofu 201211050

                Skýrsla til Barna­vernd­ar­stofu um barna­vernd­ar­mál í Mos­fells­bæ 2012, ásamt sam­an­tekt um þró­un barna­vernd­ar­mála í Mos­fells­bæ árin 2008-2012.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 207. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1129. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

              • 6.4. Verklags­regl­ur vegna um­sókna um styrkt fóst­ur 201306055

                Verklags­regl­ur Barna­vernd­ar­stofu vegna um­sókna um styrkt fóst­ur.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 207. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 6.5. Lands­fund­ur jafn­rétt­is­nefnda 2013 201306170

                Lands­fund­ur jafn­rétt­is­nefnda verð­ur hald­inn á Hvols­velli 27. sept­em­ber 2013.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 207. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1129. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

              • 6.6. Fram­kvæmda­áætlun jafn­rétt­is­mála 2013 201304310

                Um­fjöllun um jafn­rétt­is­dag skv. starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2013.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 207. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1129. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

              • 6.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 784 201306017F

                Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 784. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 240 201306015F

                Barna­vernd­ar­mála­fund­ur af­greiðsla fund­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 240. barna­vernd­ar­mála­fund­ar lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 6.9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 238 201306007F

                Barna­vern­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 238. barna­vernd­ar­mála­fund­ar lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 6.10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 239 201306008F

                Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 239. barna­vernd­ar­mála­fund­ar lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 6.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 781 201306003F

                Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 781. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 6.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 782 201306009F

                Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 781. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 6.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 783 201306016F

                Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 781. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 346201306020F

                .

                Fund­ar­gerð 346. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Er­indi Um­ferð­ar­stofu varð­andi um­ferðarör­ygg­is­áætlun 201001142

                  Lögð fram um­ferðarör­ygg­is­skýrsla fyr­ir Mos­fells­bæ dags. í júní 2013. Skýrsl­an er unn­in á Um­hverf­is­sviði sam­kvæmt sam­starfs­samn­ingi við Um­ferð­ar­stofu frá 17.8.2010. Frestað á 345. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 346. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1129. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                • 7.2. Breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 2.-4. áfanga Helga­fells­hverf­is 201110295

                  Mál­ið tek­ið til um­ræðu sam­kvæmt ósk Jó­hann­es­ar Eð­varðs­son­ar nefnd­ar­manns. Frestað á 345. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 346. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1129. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                • 7.3. Lax­nes 1, deili­skipu­lag reið­leið­ar og ak­veg­ar 201206187

                  Mál­ið tek­ið til um­ræðu sam­kvæmt ósk Jó­hann­es­ar Eð­varðs­son­ar nefnd­ar­manns. Frestað á 345. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 346. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1129. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                • 7.4. Kort­lagn­ing um­ferð­ar­há­vaða og gerð að­gerða­áætl­ana 201204069

                  Lögð fram hljóð­kort fyr­ir Mos­fells­bæ og drög að að­gerðaráætlun gegn há­vaða, sem unn­in hafa ver­ið í sam­ræmi við há­vaða­til­skip­un ESB frá ár­inu 2002 og reglu­gerð nr. 1000/2005. Skv. til­skip­un­inni ber að kynna að­gerðaráætl­un­ina fyr­ir bæj­ar­bú­um og öðr­um hags­muna­að­il­um. Frestað á 345. fundi.
                  Á fund­inn mættu full­trú­ar verk­fræði­stof­unn­ar Eflu, þau Berg­þóra Kristjáns­dótt­ir og Ólaf­ur Daní­els­son og gerðu grein fyr­ir að­gerðaráætl­un­inni.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 346. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1129. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                • 7.5. Strætó bs., leiða­kerfi 2014 201302039

                  Vegna vinnu að leiða­kerfi 2014 ósk­aði Strætó bs. 4. fe­brú­ar 2013 eft­ir til­lög­um um úr­bæt­ur eða breyt­ing­ar á leiða­kerfi í Mos­fells­bæ ef ein­hverj­ar væru. Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is- og fræðslu­sviða um mál­ið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 346. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1129. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                • 7.6. Svölu­höfði 9, Um­sókn um breyt­ingu 201306096

                  Jón Kalm­an Stef­áns­son sæk­ir 12.6.2013 um leyfi til að breyta úliti og notk­un bíl­skúrs. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn Skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 346. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1129. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 230201307001F

                  .

                  Fund­ar­gerð 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Arn­ar­tangi 55B, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­geymsl­ur. 201306097

                    Jón Ólaf­ur Þórð­ar­son Arn­ar­tanga 60 Mos­fells­bæ og Jó­hann­es Berg Arn­ar­tanga 61 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja bíl­geymsl­ur úr timbri á lóð­inni nr. 55B við Leiru­tanga sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Stærð ein­ing­ar 01, 28,2 m2, 82,6 m3.
                    Ein­ing 02, 27,7 m2, 81,1 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.2. Bræðra­tunga, um­sókn um nið­urrif húss vegna fyr­ir­hug­aðr­ar end­ur­bygg­ing­ar 201306238

                    Torfi Magnús­son Bræðra­tungu Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að rífa vegna fyr­ir­hug­aðr­ar end­ur­bygg­ing­ar sum­ar­bú­stað úr timbri sem stend­ur á landi Bræðra­tungu.
                    Bú­stað­ur­inn er 139,8 m2,455,2 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.3. Dal­land, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir stækk­un húss 201305047

                    B. Páls­son Aust­ur­stræti 18 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka íbúð­ar­hús­ið að Dallandi sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Um er að ræða stækk­un eld­húss og búrs en bygg­ing­ar­efni er stein­steypa.
                    Skipu­lags­nefnd hef­ur fall­ið frá grennd­arkynn­ingu sbr. 3. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga og ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.
                    Stærð við­bygg­ing­ar er 64,1 m2, 334,0 m3

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs..

                  • 8.4. Hlíða­völl­ur, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi / stöðu­leyfi. 201306301

                    Golf­klúbbur­inn Kjöl­ur við Súlu­höfða Mos­fells­bæ sæk­ir um stöðu­leyfi fyr­ir að­stöðu­hús úr timbri fyr­ir ung­l­iða og af­reks­hópa sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Stærð húss, 25,6 m2 og 85 m5,0 m3

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.5. Langi­tangi 2a - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201305188

                    Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um og reynd­arteikn­ing­um fyr­ir hjúkr­un­ar­heim­ili að Langa­tanga 2A í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.6. Laxa­tunga 29, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201304174

                    Kristín R Sig­urð­ar­dótt­ir Laxa­tungu 29 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi húss­ins nr. 29 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.7. Laxa­tunga 163, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201306287

                    Guð­brand­ur Ein­ars­son Ála­foss­vegi 27 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta út­veggja­gerð í for­steypt­ar ein­ing­ar og innra fyr­ir­komu­lagi áður sam­þykkts ein­býl­is­húss og bíl­geymslu að Laxa­tungu 163 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Heild­ar stærð­ir húss breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.8. Litlikriki 76, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201304228

                    Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 76 við Litlakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Heild­ar­stærð­ir húss eru 3805,5 m2, 9156,9 m3

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.9. Reykja­hlíð, gróð­ur­stöð, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201305278

                    Þröst­ur Sig­urðs­son Reykja­hlíð Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja úr timbri og gleri gróð­ur­hús og skrá sem mats­hluta 03 að Reykja­hlíð sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Stækk­un húss 222,0 m3.
                    Stærð húsa eft­ir breyt­ingu 407,3 m2, 1130,2 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.10. Ritu­höfði 2 Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201306189

                    Sti­ven P Rogers Ritu­höfða 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta glugga í hurð úr eld­húsi út á ver­önd húss­ins nr. 2 við Ritu­höfða í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.11. Ritu­höfði 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201306173

                    Er­lend­ur Ö Fjeld­sted Ritu­höfða 4 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta glugga í hurð úr eld­húsi út á ver­önd húss­ins nr. 4 við Ritu­höfða í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.12. Stórikriki 29, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201306113

                    Óð­inn fast­eigna­fé­lag Sig­túni 3 Sel­fossi sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús og inn­byggða bíl­geymslu úr stein­steypu á lóð­inni nr 29 við Stórakrika sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Stærð , íbúð 165,4 m2, bíl­geymsla 34,3 m2, sam­tals 728,3 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.13. Stórikriki 31, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201306112

                    Óð­inn fast­eigna­fé­lag Sig­túni 3 Sel­fossi sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús og inn­byggða bíl­geymslu úr stein­steypu á lóð­inni nr 31 við Stórakrika sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Stærð , íbúð 165,4 m2, bíl­geymsla 34,3 m2, sam­tals 728,3 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.14. Stórikriki 33, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201306111

                    Óð­inn fast­eigna­fé­lag Sig­túni 3 Sel­fossi sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús og inn­byggða bíl­geymslu úr stein­steypu á lóð­inni nr 33 við Stórakrika sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Stærð , íbúð 165,4 m2, bíl­geymsla 34,3 m2, sam­tals 728,3 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.15. Stórikriki 35, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201306106

                    Óð­inn fast­eigna­fé­lag Sig­túni 3 Sel­fossi sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús og inn­byggða bíl­geymslu úr stein­steypu á lóð­inni nr 35 við Stórakrika sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Stærð , íbúð 165,4 m2, bíl­geymsla 34,3 m2, sam­tals 728,3 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 8.16. Svölu­höfði 9, Um­sókn um breyt­ingu 201306096

                    Jón Kalm­an Stef­áns­son sæk­ir um leyfi til að breyta úliti og notk­un bíl­skúrs húss­ins nr. 9 við Svölu­höfða í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
                    Skipu­lags­nefnd hef­ur fjallað um er­ind­ið og ger­ir ekki at­huga­semd­ir við það.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 230. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 9. Fund­ar­gerð 123. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201306288

                    .

                    Fund­ar­gerð 123. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 21. júní 2013 lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                    • 10. Fund­ar­gerð 320. fund­ar Sorpu bs.201306289

                      .

                      Fund­ar­gerð 320. fund­ar Sorpu bs. frá 3. júní 2013 lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                      • 11. Fund­ar­gerð 321. fund­ar Sorpu bs.201306290

                        .

                        Fund­ar­gerð 321. fund­ar Sorpu bs. frá 24. júní 2013 lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                        • 12. Fund­ar­gerð 332. fund­ar stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201307059

                          .

                          Fund­ar­gerð 332. fund­ar stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 1. júlí 2013 lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                          • 13. Fund­ar­gerð 807. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201307055

                            .

                            Fund­ar­gerð 807. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá 28. júní 2013 lögð fram á 1129. fundi bæj­ar­ráðs.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30