Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. desember 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Elías Pétursson formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 221201211027F

    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar á 333. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

    • 1.1. Flugu­mýri 20, loft­net á hús vegna þjón­ustu Nova 201211227

      Niðurstaða þessa fundar:

      Lagt fram.

    • 1.2. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201211031

      Niðurstaða þessa fundar:

      Lagt fram.

    • 1.3. Stórikriki 48, leyfi fyr­ir vinnu­stofu á neðri hæð 201202162

      Niðurstaða þessa fundar:

      Lagt fram.

    • 2. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 222201212007F

      Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar á 333. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

      • 2.1. Ak­ur­holt 11, um­sókn um bygg­inga­leyfi-stækk­un á eld­húsi og breytt her­bergja­skip­an 201211231

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram.

      • 2.2. Engja­veg­ur 17a, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201211083

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram.

      Almenn erindi

      • 3. Stofn­stíg­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar og drög að sam­komu­lagi201211187

        Erindi Vegagerðarinnar dags. 15.11.2012, þar sem kynnt eru drög að samkomulagi við Mosfellsbæ um samstarfsverkefni við gerð göngu- og hjólreiðastíga á næstu árum og óskað eftir fundi með fulltrúum sveitarfélagsins sem fyrst. Frestað á 332. fundi.

        Er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar dags. 15.11.2012, þar sem kynnt eru drög að sam­komu­lagi við Mos­fells­bæ um sam­starfs­verk­efni við gerð göngu- og hjól­reiða­stíga á næstu árum og óskað eft­ir fundi með full­trú­um sveit­ar­fé­lags­ins sem fyrst. Frestað á 332. fundi.
        Til máls tóku: EP, ÓG, BH, EF, HB, JE, JBH, FB .

        Lagt fram til kynn­ing­ar.

        • 4. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

          Gerð grein fyrir stöðu málsins, sem er til umfjöllunar hjá Svæðisskipulagsnefnd og í biðstöðu á meðan.

          Gerð grein fyr­ir stöðu máls­ins, sem er til um­fjöll­un­ar hjá Svæð­is­skipu­lags­nefnd og í bið­stöðu á með­an.
          Til máls tóku: EP, ÓG, BH, EF, HB, JE, JBH, FB

          Staða máls­ins kynnt.

          • 5. Álykt­un um deili­skipu­lag í Helga­fells­hverfi201212085

            Formaður lagði fram minnisblað um málið.

            Mál­ið rætt.
            Til máls tóku: EP, ÓG, BH, EF, HB, JE, JBH, FB og ÁÞ.

            Frestað.

            • 6. Lóð­ir við Gerplu- og Vefara­stræti, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi.201210298

              Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 331. fundi erindi Fasteignafélagsins Hrundar frá 25.10.2012, þar sem óskað er eftir því að deiliskipulagi verði breytt á þremur lóðum við Gerplu- og Vefarastræti, þannig að byggja megi fleiri og minni íbúðir.

              Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af bók­un á 331. fundi er­indi Fast­eigna­fé­lags­ins Hrund­ar frá 25.10.2012, þar sem óskað er eft­ir því að deili­skipu­lagi verði breytt á þrem­ur lóð­um við Gerplu- og Vefara­stræti, þann­ig að byggja megi fleiri og minni íbúð­ir.
              Til máls tóku: EP, ÓG, BH, EF, HB, JE, JBH, FB og ÁÞ.

              Skipu­lags­nefnd fellst ekki á jafn mikla fjölg­un íbúða og óskað er eft­ir og fel­ur formanni og skipu­lags­full­trúa að ræða við um­sækj­end­ur í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

              • 7. Stórikriki 29-37, fyr­ir­spurn um að breyta ein­býl­is­hús­um í par­hús á deili­skipu­lagi201211054

                Tekið fyrir að nýju erindi Gunnlaugs Jónassonar arkitekts, sem spyrst 8.11.2012 f.h. Óðins fasteignafélags fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Gerð grein fyrir viðræðum formanns og skipulagsfulltrúa við umsækjendur.

                Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Gunn­laugs Jónas­son­ar arki­tekts, sem spyrst 8.11.2012 f.h. Óð­ins fast­eigna­fé­lags fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að lóð­un­um verði skipt upp og þeim breytt í par­húsa­lóð­ir. Gerð grein fyr­ir við­ræð­um formanns og skipu­lags­full­trúa við um­sækj­end­ur.
                Til máls tóku: EP, ÓG, BH, EF, HB, JE, JBH, FB og ÁÞ.

                Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að heim­ila um­sækj­end­um að út­færa og leggja fram til­lögu að þeim breyt­ing­um á deili­skipu­lagi sem er­ind­ið ger­ir ráð fyr­ir, til aug­lýs­ing­ar í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga og sér­stakr­ar kynn­ing­ar fyr­ir næstu ná­grönn­um. Hanna Bjart­mars sit­ur hjá við af­greiðslu máls­ins.

                • 8. Hjóla- og göngu­stíg­ar í Reykja- og Teiga­hverfi201210270

                  Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unnið verði deiliskipulag fyrir stíg meðfram Varmá sem verði grundvöllur aðgerða til endurbóta.

                  Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Um­hverf­is­sviðs dags. 3.12.2012, þar sem m.a. er lagt til að unn­ið verði deili­skipu­lag fyr­ir stíg með­fram Varmá sem verði grund­völl­ur að­gerða til end­ur­bóta.
                  Frestað.

                  • 9. Íbúa­fund­ur í Leir­vogstungu, 8. nóv. 2012201211123

                    Greint frá því sem fram fór á fundi með íbúum Leirvogstunguhverfis 8. nóvember s.l. um málefni hverfisins.

                    Greint frá því sem fram fór á fundi með íbú­um Leir­vogstungu­hverf­is 8. nóv­em­ber s.l. um mál­efni hverf­is­ins
                    Frestað.

                    • 10. Kort­lagn­ing um­ferð­ar­há­vaða og gerð að­gerða­áætl­ana201204069

                      Lögð fram og kynnt hljóðkort fyrir Mosfellsbæ ásamt greinargerð, sem unnin hafa verið í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005. Gögnin voru samþykkt í bæjarstjórn 21.11.2012 og hafa verið send Umhverfisstofnun.

                      Lögð fram og kynnt hljóð­kort fyr­ir Mos­fells­bæ ásamt grein­ar­gerð, sem unn­in hafa ver­ið í sam­ræmi við há­vaða­til­skip­un ESB frá ár­inu 2002 og reglu­gerð nr. 1000/2005. Gögn­in voru sam­þykkt í bæj­ar­stjórn 21.11.2012 og hafa ver­ið send Um­hverf­is­stofn­un.
                      Frestað.

                      • 11. Álykt­un fund­ar bekkja­full­trúa við Varmár­skóla201210078

                        Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs dags. 30.11.2012 um ályktun bekkjafulltrúa við Varmárskóla, sem m.a. fjallaði um lýsingu á gönguleiðum við skólann o.fl.

                        Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs dags. 30.11.2012 um álykt­un bekkja­full­trúa við Varmár­skóla, sem m.a. fjall­aði um lýs­ingu á göngu­leið­um við skól­ann o.fl.
                        Frestað.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00