Mál númer 201109236
- 15. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #574
Tillaga sem samþykkt var í tengslum við afgreiðslu fjárhagsáætlunar þann 21.12.2011. Umsögn framkvæmdastjóra fræðslusviðs og fjármálastjóra fylgir hjálagt.
<DIV>Afgreiðsla 1062. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til vinnuhóps o.fl., samþykkt á 574. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 9. febrúar 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1062
Tillaga sem samþykkt var í tengslum við afgreiðslu fjárhagsáætlunar þann 21.12.2011. Umsögn framkvæmdastjóra fræðslusviðs og fjármálastjóra fylgir hjálagt.
Til máls tóku: HS, JJB, JS og BH.
Fyrir lá umsögn framkvæmdastjóra fræðslusviðs og fjármálastjóra sem um var beðið við afgreiðslu fjárhagsáætlunar í desember sl. Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa umsögninni til vinnuhóps um endurskoðun á stefnumörkun um málefni barna með sérþarfir í leik- og grunnskóla sem starfar á vegum fræðslunefndar.
- 18. janúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #572
Fjárhagsáætlun vísað frá bæjarstjórn milli 1. og 2. umræðu.
<DIV>Erindið var lagt fram á 20. fundi þróunar- og ferðamálanefndar. Lagt fram á 572. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
Tillaga að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2012, sem snýr að umhverfisnefnd, lögð fram til kynningar.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, JJB, JS, BH, KT og HP.</DIV><DIV>Erindið lagt fram á 129. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
Lögð fram sundurliðuð tillaga að fjárhagsáætlun 2012 fyrir skipulags- og byggingarmál, með samanburði við áætlun yfirstandandi árs.
<DIV>Erindið lagt á 311. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 163. fundi menningarmálanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 156. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 262. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
<DIV><DIV>Erindið kynnt og rætt á 186. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
570. fundur bæjarstjórnar vísaði fjárhagsáætlun 2012 til síðari umræðu á bæjarstjórnarfundi þann 21. desember.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Forseti gaf bæjarstjóra orðið og fór bæjarstjóri yfir fyrirliggjandi rekstrar- og fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar og stofnana hans fyrir árið 2011.</DIV><DIV>Helstu niðurstöðutölur í fyrirliggjandi rekstrar- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 eru eftirfarandi í millj. kr.:</DIV><DIV><BR>Tekjur: 5.924 <BR>Gjöld: 5.320<BR>Fjármagnsgjöld: 604<BR>Rekstrarniðurstaða: 64<BR>Eignir í árslok: 12.503<BR>Eigið fé í árslok: 3.601<BR>Fjárfestingar: 745 <BR>-------------------------------------------------------------<BR>Álagningarprósentur fasteignagjalda fyrir árið 2012 eru eftirfarandi:</DIV><DIV>Fasteignagjöld íbúðarhúsnæðis (A - skattflokkur)<BR>Fasteignaskattur A 0,265% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Vatnsgjald 0,110% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Holræsagjald 0,130% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Lóðarleiga A 0,340% af fasteignamati lóðar</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fasteignagjöld stofnana skv. 3. gr. reglugerðar 1160/2005 (B - skattflokkur)<BR>Fasteignaskattur B 1,320% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Vatnsgjald 0,110% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Holræsagjald 0,130% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Lóðarleiga B 1,100% af fasteignamati lóðar</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fasteignagjöld annars húsnæðis (C - skattflokkur)<BR>Fasteignaskattur C 1,650% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Fasteignaskattur, hesthús 0,450% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Vatnsgjald 0,110% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Holræsagjald 0,130% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Lóðarleiga C 1,100% af fasteignamati lóðar<BR>-------------------------------------------------------------<BR>Gjalddagar fasteignagjalda eru níu, fimmtánda dag hvers mánaðar frá 15. janúar til og með 15. september.<BR>Eindagi fasteignagjalda er þrjátíu dögum eftir gjalddaga og fellur allur skattur ársins í gjalddaga ef vanskil verða. Sé fjárhæð fasteignagjalda undir kr. 20.000 er gjalddagi þeirra 15. janúar með eindaga 14. febrúar.<BR>-------------------------------------------------------------<BR>Reglur um afslátt af fasteignagjöldum til elli- og örorkulífeyrisþega eru í öllum atriðum óbreytt milli áranna 2011 og 2012.<BR>-------------------------------------------------------------<BR>Eftirtaldar gjaldskrár liggja fyrir og taka breytingum þann 1.1.2012.</DIV><DIV>gjaldskrá þjónustugjald í leiguíbúðum aldraðra<BR>gjaldskrá dagvist aldraðra<BR>gjaldskrá ferðaþjónusta í félagsstarfi aldraðra<BR>gjaldskrá ferðaþjónusta fatlaðra<BR>gjaldskrá félagsleg heimaþjónusta<BR>gjaldskrá heimsending fæðis<BR>gjaldskrá húsaleiga í félagslegum íbúðum<BR>gjaldskrá húsaleiga í íbúðum aldraðra<BR>gjaldskrá húsnæðisfulltrúa<BR>gjaldskrá námskeiðigjalda í félagsstarfi aldraðra<BR>gjaldskrá húsaleiga í þjónustuíbúðum fatlaðs fólks <BR>gjaldskrá þjónustusamnings vegna daggæslu barna í heimahúsi<BR>samþykkt vegna niðurgreiðslu á vistunarkostnaði barna á leikskólum bæjarins<BR>gjaldskrá leikskólagjalda <BR>gjaldskrá í frístundaseljum<BR>gjaldskrá skólahljómsveitar<BR>gjaldskrá Listaskóla Mosfellsbæjar<BR>gjaldskrá fyrir mötuneyti grunnskóla Mosfellsbæjar<BR>gjaldskrá Bókasafns Mosfellsbæjar<BR>gjaldskrá íþróttamiðstöðva og sundlauga <BR>gjaldskrá sorphirðu <BR>gjaldskrá fráveitu <BR>gjaldskrá skipulags- og byggingarmála<BR>gjaldskrá vatnsveitu Mosfellsbæjar <BR>gjaldskrá um hundahald í Mosfellsbæ <BR>gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar <BR>-------------------------------------------------------------</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, JS, HP, BH, JJB, KT og BÞÞ.</DIV><DIV><BR>Tillögur S-lista Samfylkingar vegna fjárhagsáætlunar Mosfellsbæjar fyrir árið 2012.<BR>Rekstraráætlun:<BR>- Að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar verði sú sama og fjárhæð atvinnuleysisbóta hverju sinni.<BR>Tillagan borin upp og felld með fimm atkvæðum gegn tveimur atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>- Vegna fyrirliggjandi tillögu meirihlutans um hækkun mötuneytisgjalda til samræmis við Reykjavík verði í boði hafragrautur við upphaf skóladags í mötuneytum skólanna án gjaldtöku.<BR>Tillaga um málsmeðferð að vísa tillögunni til fræðslunefndar og fræðslusviðs til umræðu samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>- Að frístundaávísun barna og unglinga hækki til samræmis við Reykjavík eða úr kr. 15.000 í 25.000 kr.<BR>Tillagan borin upp og felld með fimm atkvæðum gegn tveimur atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>- Að fjárveitingar til stuðnings- og stoðþjónustu skólanna verði á sér bókhaldslykli í reikningshaldi þeirra, sem óheimilt verði að ráðstafa til annarar stafsemi. Jafnframt fari fram ýtarlegt endurmat á fyrirkomulagi þjónustunnar og fjárveitingum til hennar.<BR>Tillaga um málsmeðferð að vísa tillögunni til framkvæmdastjóra fræðslusviðs og fjármálastjóra til umsagnar samþykkt með fimm atkvæðum.</DIV><DIV>Bæjarráði verði falið að koma með tillögur til bæjarstjórnar hvernig þessum tillögum verði komið fyrir innan fjárhagsáætlunarinnar.</DIV><DIV><BR>Bókun með tillögunum:<BR>Við þær efnahagslegu aðstæður sem við búum við er enn meira áríðandi en oft áður, að gætt sé að þeim börnum og unglingum sem höllum fæti standa námslega, félagslega eða efnalega sem og fjölskyldum sem í fjárhagslegum erfiðleikum eiga svo sem vegna atvinnuleysis. Mikilvægt er af þessum sökum að slaka ekki á stuðningi við börn og unglinga í leik og starfi. Vegna mikilvægi þessara þátta í samfélagslegri þjónustu bæjarfélagsins eru þeir áhersluatriði Samfylkingarinnar við þessa fjárhagsáætlanagerð.<BR>Eignfærð fjárfesting:<BR>Veittir verði fjármunum í endurbætur á gönguleiðum innan þéttbýlisins einkum með tilliti til öryggis þeirra sem þær nota.<BR>Fram fari mat á þörf endurbóta einstakra gönguleiða ásamt kostnaðargreiningu. Bæjarráð komi síðan með tillögu til bæjarstjórnar um framkvæmdir ásamt breytingatillögu á fjárhagsáætluninni hvað það varðar.<BR>Jónas Sigurðsson.</DIV><DIV><BR>Tillögunni vísað til vinnu vegna áætlunar um endurbætur í eldri hverfum.</DIV><DIV> </DIV><DIV><BR>Upp er borið til samþykktar í einu lagi ofangreint, þ.e. rekstrar- og fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2012, álagningarprósentur fasteignagjalda fyrir árið 2012 og ofangreindar gjaldskrár. </DIV><DIV>Samþykkt með fimm atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV><BR>Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.<BR>Í fjárhagsáætlun meirihlutans er dregið úr áhrifum lýðræðis í bæjarfélaginu með því að skera niður störf nefnda, forgangsröð verkefna er illa rökstudd. Þá er ráðstöfunarfé bæjarráðs aukið sem við teljum vonda þróun.</DIV><DIV> </DIV><DIV><BR>Bókun bæjarfulltrúa S-lista Samfylkingar.<BR>Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Mosfellsbæjar fyrir árið 2012.<BR>Það sem einkum einkennir þessara fjárhagsáætlunar sjálfstæðismanna og VG er mikil hækkun á þjónustugjöldum bæjarbúa. Má þar m.a.nefna að leikskólagjöld hækka um 10,7%, frístundasel um 11,8%, mötuneyti grunnskóla um12,8%, hitaveita um 5,7%, félagsleg heimaþjónusta um 5%, íþróttamiðstöðvar um 4-7%.<BR>Í ljósi þessara miklu hækkana er það því miður að meirihlutinn skuli fella hluta tillagna Samfylkingar, tillögur sem miða að því að standa vörð um þá sem höllum fæti standa einkum með tilliti til aðstæðna barna og unglinga hvað það varðar. <BR>Jónas Sigurðsson.</DIV><DIV> </DIV><DIV><BR>Bókun bæjarfulltrúa D- og V lista<BR>Megináherslur í fjárhagsáætlun 2012 eru hér eftir sem hingað til að standa vörð um grunn- og velferðarþjónustu Mosfellsbæjar. Grunntónninn í áætlunni er aðhald og hagræðing en ekki niðurskurður. <BR>Segja má að botninum sé náð. Árin eftir bankahrun hafa verið sveitarfélögum erfið rekstrarlega og hefur Mosfellbær ekki farið varhluta af því. Bærinn hefur hins vegar búið við það að hafa staðið traustum fótum í aðdraganda hrunsins og var því svigrúm fyrir því að reka bæjarsjóð tímabundið með halla. Fjárhagsáætlun ársins 2012 gerir ráð fyrir því að afgangur verði af rekstrinum á árinu. <BR>Við áætlun útsvars er gert ráð fyrir að útsvarstekjur munu hækka í takt við almennar launahækkanir og um 2% fjölgun íbúa milli ára. Á móti hafa laun starfsmanna sveitarfélaga hækkað sem leiðir til aukins kostnaðar fyrir sveitarfélagið. <BR>Í aðdraganda fjárhagsáætlunar fyrir yfirstandandi ár leitaði Mosfellsbær til íbúa eftir leiðum til hagræðingar. Haldinn var sérstakur íbúafundur þar sem bæjarbúar voru spurðir tveggja spurninga. Annars vegar hvar það teldi að mætti hagræða og hins vegar hvar ekki mætti hagræða. Fjárhagsáætlun ársins 2011 byggði meðal annars á áherslum íbúa sem fram kom hjá íbúum á fundinum. Til þeirra er einnig horft í fjárhagsáætlun fyrir árið 2012 og má segja á nú sé um að ræða aðhald í stað niðurskurðar. <BR>Áfram verður haldið að byggja upp sveitarfélagið og á árinu 2012 er gert ráð fyrir að tveimur stórum framkvæmdum á árinu, þ.e. bygging hjúkrunarheimilis sem þegar er hafin og framhaldskóla í samvinnu við ríkisvaldið.</DIV><DIV>Helstu áherslur í fjárhagsáætlun 2012 eru eftirfarandi:<BR>-Að afgangur sé af rekstri bæjarins og veltufé frá rekstri verði jákvætt um meira en 10% af tekjum.<BR>-Að útsvarprósenta verði óbreytt og álagningarhlutföll fasteignagjalda íbúarhúsnæðis einnig.<BR>-Að skuldir sem hlutfall af tekjum lækki.<BR>-Að álagningarhlutfall fasteignaskatts af atvinnuhúsnæði hækki til samræmis við það sem er í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.<BR>-Að leikskólagjöld séu endurskoðuð til að mæta hækkun verðlags og aukins kostnaðar, en hlutdeild foreldra í kostnaði við leikskólaplásssé áfram undir 25%.<BR>-Að tekjutengja afslætti af leikskólagjöldum.<BR>-Að haldið verið áfram með sparnaði og hagræðingu í rekstri m.a. með hagræðingu í yfirstjórn og stjórnun almennt, sem og í eignaliðum og rekstri fasteigna.<BR>-Að framkvæmdir hefjist við byggingu nýs framhaldsskóla í miðbæ Mosfellsbæjar og að byggingu hjúkrunarheimilis að Hlaðhömrum verði að mestu lokið á árinu. <BR>-Að tekin verði í notkun ný þjónustumiðstöð fyrir aldraða á Hlaðhömrum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 19. desember 2011
Þróunar- og ferðamálanefnd #20
Fjárhagsáætlun vísað frá bæjarstjórn milli 1. og 2. umræðu.
Lagt fram.
- 15. desember 2011
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #186
Kynnt og tekið til umræðu.
- 15. desember 2011
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #129
Tillaga að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2012, sem snýr að umhverfisnefnd, lögð fram til kynningar.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SiG, HHG, SHP, JBH, TGG
Lögð fram til kynningar drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2012 sem snýr að umhverfismálum.
Bókun frá M-lista og S-lista: <P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt"><FONT face=Calibri>Fulltrúar Íbúahreyfingarinnar og Samfylkingar leggja til að fé verði sett í að meta ástand eina friðlands sveitarfélagsins (Varmárósar) og þær aðgerðir sem það mat kallar á. Einnig verði sett upp fræðsluskilti á svæðinu.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Þá verði lagt eitthvað til fræðslu um sjálfbæra þróun og<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>náttúruverndar almennt.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P>
- 13. desember 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #311
Lögð fram sundurliðuð tillaga að fjárhagsáætlun 2012 fyrir skipulags- og byggingarmál, með samanburði við áætlun yfirstandandi árs.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram til kynningar sundurliðuð tillaga að fjárhagsáætlun 2012 fyrir skipulags- og byggingarmál, með samanburði við áætlun yfirstandandi árs.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
- 13. desember 2011
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #262
Á fundinn mættu stjórnendur Listaskóla og Skólahljómsveitar og voru fjárhagsáætlanir þessara stofnana lagðar fram.
Þá mættu stjórnendur leikskóla og Krikaskóla. Lagðar fram fjárhagsáætlanir skólanna.
Loks mættu aðrir grunnskólastjórar. Lagðar voru fram fjárhagsáætlanir Varmárskóla og Lágafellsskóla.
Að lokum voru lagðar fram fjárhagsáætlanir annarra deilda á fræðslusviði.
- 8. desember 2011
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #163
Lögð fram.
- 7. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #570
<DIV>Afgreiðsla 1054. fundar bæjarráðs, að vísa fjárhagsáætlun til bæjarstjórnar til fyrri umræðu, samþykkt á 570. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 7. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #570
Bæjarráð samþykkti á 1054. fundi sínum að senda fjárhagsáætlun 2012 til bæjarstjórnar til fyrri umræðu. Sömu gögn fylgja og fylgdu til bæjarráðs.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið voru mætt á fundinn Björn Þráinn Þórðarson (BÞÞ) framkvæmdastjóri fræðslusviðs, Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs, Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI) framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs og Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri.
Bæjarstjóri fór yfir fyrirliggjandi rekstrar- og fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árið 2012 og gerði grein fyrir helstu atriðum áætlunarinnar. Hann þakkaði að lokum starfsmönnum fyrir framlag þeirra við undirbúning áætlunarinnar.
<BR>Forseti bæjarstjórnar tók undir orð bæjarstjóra og þakkaði starfsmönnum fyrir framlag þeirra til undirbúnings áætlunarinna.<BR>Bæjarfulltrúar tóku undir þakkir bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar til starfsmanna.
<BR>Til máls tóku: HSv, JJB, JS, BÞÞ, UVI, BH, HS, HP og KT.
<BR>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa fjárhagsáætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn þann 21. desember nk.
- 6. desember 2011
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #156
Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundasviðs lögð fram.
- 1. desember 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1054
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun 2012 til bæjarstjórnar til fyrri umræðu
- 12. október 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #566
Frestað á 1046. fundi bæjarráðs.
<DIV>Afgreiðsla 1047. fundar bæjarráðs, um vinnutilhögun vegna fjárhagsáætlunar 2012, samþykkt á 566. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 12. október 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #566
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindisins frestað á 1046. fundi bæjarráðs. Frestað á 566. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 6. október 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1047
Frestað á 1046. fundi bæjarráðs.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið mætti Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri.
Til máls tóku: HS, PJL, HSv, JS og BH, JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að haga vinnu við undirbúning og framkvæmd fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012 í samræmi við tillögu fjármálastjóra þar um.
- 29. september 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1046
Frestað.