Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. desember 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 202201112004F

    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar á 311. fundi skipu­lags­nefnd­ar

    • 1.1. Funa­bakki 2 - Leyfi fyr­ir skipu­lags og fyri­komu­lags­breyt­ingu. Reynd­arteikn­ing­ar lagð­ar fram 201111245

      Niðurstaða þessa fundar:

      Lið­ur í fund­ar­gerð af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, sem lögð var fram til kynn­ing­ar á 311. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

    • 2. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 203201112010F

      Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar á 311. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

      • 2.1. Klapp­ar­hlíð 2-8 bygg­ing­ar­leyfi, 4 íb. Taka burt sval­ir, breyta svöl­um í glugga. (Reynd­arteikn­ing­ar) 201112091

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greitt á 203. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.</DIV&gt;

      Almenn erindi

      • 3. Frum­varps­drög um breyt­ing­ar á lög­um nr. 106/2000 send til um­sagn­ar201110271

        Umhverfisráðuneytið óskar 20. október 2011 eftir umsögn um drög að frumvarpi um breytingar á lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið ósk­ar 20. októ­ber 2011 eft­ir um­sögn um drög að frum­varpi um breyt­ing­ar á lög­um nr. 106/2000 um mat á um­hverf­isáhrif­um. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði. Lögð fram um­sögn skipu­lags­full­trúa.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir fram­lagða um­sögn skipu­lags­full­trúa og legg­ur jafn­framt til að hún verði kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd.</SPAN>

        • 4. Um­sagn­ar­beiðni um drög að skipu­lags­reglu­gerð201111068

          Umhverfisráðuneytið óskar 3. nóvember 2011 eftir umsögn um drög að nýrri skipulagsreglugerð. Vísað til umsagnar nefndarinnar af Bæjarráði. (Umsögn er ekki tilbúin, en vonandi verður hægt að senda út einhver drög á mánudag.)

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið ósk­ar 3. nóv­em­ber 2011 eft­ir um­sögn um drög að nýrri skipu­lags­reglu­gerð. Vísað til um­sagn­ar nefnd­ar­inn­ar af Bæj­ar­ráði. <BR>Frestað.</SPAN>

          • 5. Fjár­hags­áætlun 2012201109236

            Lögð fram sundurliðuð tillaga að fjárhagsáætlun 2012 fyrir skipulags- og byggingarmál, með samanburði við áætlun yfirstandandi árs.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram til kynn­ing­ar&nbsp;sund­urlið­uð til­laga að fjár­hags­áætlun 2012 fyr­ir skipu­lags- og bygg­ing­ar­mál, með sam­an­burði við áætlun yf­ir­stand­andi árs.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

            • 6. Reykja­hvoll 39 og 41, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi til fyrra horfs.201112122

              Guðmundur Lárusson óskar með bréfi 8. desember 2011 eftir því að lóðarmörkum milli lóðanna verði breytt aftur til fyrra horfs, en þeim var áður breytt með breytingu á deiliskipulagi 2010.

              Guð­mund­ur Lárus­son ósk­ar með bréfi 8. des­em­ber 2011 eft­ir því að lóð­ar­mörk­um milli lóð­anna verði breytt aft­ur til fyrra horfs, en þeim var áður breytt með breyt­ingu á deili­skipu­lagi 2010. Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur að deili­skipu­lags­breyt­ingu.

              Nefnd­in sam­þykk­ir fram­lagð­an til­lögu­upp­drátt sem óveru­lega breyt­ingu, sbr. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.&nbsp;Þar sem breyt­ing­in varð­ar ekki hags­muni ann­arra en Mos­fells­bæj­ar og/eða um­sækj­anda sam­þykk­ir nefnd­in skv. heim­ild í 3. mgr. 44. gr. sömu laga&nbsp;að falla frá grennd­arkynn­ingu breyt­ing­ar­inn­ar.&nbsp;

              • 7. Svæði fyr­ir lausa hunda í Mos­fells­bæ201005206

                Niðurstaða skoðanakönnunar, sem gerð var á vegum umhverfisnefndar um þörf fyrir svæði fyrir lausa hunda í Mosfellsbæ, lögð fram til kynningar.

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nið­ur­staða skoð­ana­könn­un­ar, sem gerð var á veg­um um­hverf­is­nefnd­ar um þörf fyr­ir svæði fyr­ir lausa hunda í Mos­fells­bæ, lögð fram til kynn­ing­ar.</SPAN>

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­hverf­is­stjóri mætti á fund­inn und­ir þess­um lið og gerði grein fyr­ir stöðu máls­ins.</SPAN>

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00