Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. september 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­gengni gagna í vörslu Mos­fells­bæj­ar201109385

    Sett á dagskrá í samræmi við tölvupóst þar um frá formanni bæjarráðs.

    Til máls tóku: HS, JJB, HSv, SÓJ, JS, BH og KT.

     

    Fyr­ir­liggj­andi er til­laga að sam­þykkt&nbsp; bæj­ar­ráðs.<BR>Bæj­ar­ráð ósk­ar eft­ir því við fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að fram fari lög­fræði­leg skoð­un á því hvort brot­ið hafi ver­ið gegn regl­um Mos­fells­bæj­ar um með­ferð mála, ákvæð­um sveit­ar­stjórn­ar­laga og ákvæð­um ann­arra laga sem kveða á um vernd per­sónu­upp­lýs­inga þeg­ar Íbúa­hreyf­ing­in birti upp­lýs­ing­ar um af­skrift­ir til lög­að­ila í Mos­fells­bæ í dreifi­bréfi til íbúa Mos­fells­bæj­ar í sept­em­ber sl.<BR>&nbsp;

    <BR>Bók­un bæj­ar­ráðs­manns Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.<BR>Í um­ræðu um þetta mál kem­ur fram að frétta­menn hafi í auknu mæli sóst eft­ir fund­ar­gögn­um og hafi þá feng­ið svör inn­ann stutts tíma. Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar gerði sams­kon­ar fyr­ir­spurn sem bókuð&nbsp; var á bæj­ar­stjórn­ar­fundi fyr­ir 6 mán­uð­um síð­an og verð­ur að teljast nokk­uð óeðli­leg­ur mun­ur á þjón­ustu við þessa að­ila.<BR>Um­rædd gögn eru aug­ljós­lega ekki trún­að­ar­gön og skipt­ir þar engu stimplun á þeim, þau hefði átt að birta strax eft­ir af­greiðslu enda um að ræða upp­lýs­ing­ar sem íbú­ar eiga rétt á að vita.<BR>Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur enga ástæðu til þess að skoða mál­ið frek­ar en sé það gert er óeðli­legt að sá sem átti að svara er­ind­inu fyr­ir 6 mán­uð­um taki það að sér.<BR>&nbsp;

    <BR>Bók­un bæj­ar­ráðs­full­trúa S-lista.<BR>Aðal at­rið­ið er að far­ið sé að lög­um við birt­ingu upp­lýs­inga og er því mik­il­vægt að eng­in vafi leiki á hvort gögn&nbsp; sem kjörn­ir full­trú­ar fá í hend­ur séu trún­að­ar­mál eða ekki. Því er nauð­syn­legt að þau gögn sem sett eru á fund­argátt séu merkt hvað það varð­ar. Telji fund­ar­menn vafa leika á slíkri merk­ingu skjals þá sé af­staða tekin til þess á þeim fundi þar sem um mál­ið er fjallað. Sé ágreingur fyr­ir hendi er þá leitað úr­skurð­ar í mál­inu.

    Lagt er til í ljósi bók­ana og um­ræðna að sú breyt­ing verði gerð á of­an­greindri til­lögu að sam­þykkt bæj­ar­ráðs, að lög­fræði­leg skoð­un fari fram af lög­mönn­um bæj­ar­ins í stað fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs.

    &nbsp;

    <BR>Til­lag­an borin upp og sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um gegn einu at­kvæði Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar.

    &nbsp;

    &nbsp;

    Bók­un bæj­ar­ráðs­manna D- og V lista.<BR>Okk­ur þyk­ir mið­ur að hlut­leyfi emb­ætt­is­manna Mos­fells­bæj­ar sé dreg­ið í efa.

    &nbsp;

    &nbsp;

    Bók­un bæj­ar­ráðs­full­trúa Íbúa­heyf­ing­ar­inn­ar.<BR>Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur ekki ástæðu til þess að kaupa lög­fræði­þjón­ustu fyr­ir þetta aug­ljósa mál og minn­ir á að bæj­ar­ráðs­menn eiga sjálf­ir að geta tek­ið ákvarð­an­ir af þess­um toga enda til þess kosn­ir.<BR>Hlut­leysi emb­ætt­is­manna er ekki dreg­ið í efa en þar sem þeir eru að­il­ar máls með þess­um hætti, þá bend­ir Íbúa­hreyf­ing­in á að eðli­leg­ast væri að fela um­rætt verk­efni í hend­ur öðr­um, ef kjörn­ir full­trú­ar geta ekki sinnt sínu starfi og skor­ið úr mál­inu.

    • 2. Til­lög­ur rýni­hóps um gerð og fram­kvæmd svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201109392

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar.

      • 3. Er­indi íbúa í Trölla­teig vegna göngu­stígs201107154

        áður á dagskrá 1042. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að ræða við íbúa á grundvelli umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálagt er afnotasamningur sem niðurstaða úr þeim viðræðum.

        Frestað.

        • 4. Er­indi Ung­menna­fé­lags ís­lands varð­andi 2. lands­mót UMFÍ 50 2012201108002

          Áður á dagskrá 1039. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að fela bæjarstjóra, framkvæmdastjóra menningarsviðs ásamt íþrótta- og tómstundanefnd að kanna grundvöll fyrir umsókn. Hjálögð er umsögn ásamt afgreiðslu 154. fundar íþrótta- og tómstundanefndar.

          Frestað.

          • 5. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi reið­leið­ir í Mos­fells­dal201109043

            Áður á dagskrá 1043. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.

            Frestað.

            • 6. Er­indi Hug­ins Þórs Grét­ars­son­ar vegna Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar201109265

              Áður á dagskrá 1045. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögnin er hjálögð.

              Frestað.

              • 7. Lána­samn­ing­ar sveit­ar­fé­lags­ins201107033

                Umbeðin skoðun hefur farið fram á erlendum lánasamningum sbr. álit lögmanns Lex.

                Frestað.

                • 8. Fjár­hags­áætlun 2012201109236

                  Frestað.

                  • 9. Beiðni um skil á lóð­inni Litlikriki 37201109369

                    Frestað.

                    • 10. Fjár­mál sveit­ar­fé­laga - upp­lýs­ing­ar úr ra­f­ræn­um skil­um201109394

                      Frestað.

                      • 11. Mót­mæli varð­andi beit á landi Lax­nes 2 að hálfu Hesta­leig­unn­ar í Lax­nesi 1201109427

                        Frestað.

                        • 12. Beiðni um að­stoð við að halda utan um starf­semi fyr­ir at­vinnu­leit­end­ur201109428

                          Frestað.

                          • 13. Utna­hússvið­gerð­ir á eldri deild Varmár­skóla201109439

                            Frestað.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30