Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. janúar 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Þórður Björn Sigurðsson 1. varabæjarfulltrúi
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

Ósk kom fram frá bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um kosn­ingu í Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd og var sam­þykkt að taka á dagskrá sem síð­asta dag­skrárlið kosn­ingu í nefnd­ir.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1057201112021F

    Fund­ar­gerð 1057. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Frum­varps­drög um breyt­ing­ar á lög­um nr. 106/2000 send til um­sagn­ar 201110271

      Áður á dagskrá á 1050. fundi bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in ásamt um­sögn skipu­lags­full­trúa, sem sam­þykkt var á 311. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1057. fund­ar bæj­ar­ráðs, að senda um­sagn­ir um frum­varps­drög­in til um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.2. Er­indi Krist­ín­ar B Reyn­is­dótt­ur varð­andi göt­una Lág­holt 201112017

      Áður á dagskrá 1055. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1057. fund­ar bæj­ar­ráðs, varð­andi fram­lagn­ingu um­sagn­ar o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.3. Álykt­un Fé­lags tón­list­ar­skóla­kenn­ara vegna tón­list­ar­skóla 201112149

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;1057. fundi bæj­ar­ráðs og jafn­framt sent fræðslu­nefnd til upp­lýs­inga. Lagt fram&nbsp;á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.4. Áætlun um út­hlut­un aukafram­lags úr Jöfn­un­ar­sjóði sveit­ar­fé­laga 2011 201112209

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;1057. fundi bæj­ar­ráðs.&nbsp;Lagt fram&nbsp;á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.5. Er­indi SSH varð­andi efl­ingu al­menn­ingassam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 201112276

      Sent frá SSH til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;1057. fundi bæj­ar­ráðs.&nbsp;Lagt fram&nbsp;á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.6. Er­indi SSH varð­andi til­lög­ur verk­efna­hóps SSH ( verk­efna­hóp­ur 4 ) mál­efni inn­flytj­enda. 201112338

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1057. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar og fræðslu­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.7. Um­sókn um lóð und­ir gagna­ver í landi Mos­fells­bæj­ar 201112371

      Gunn­ar Ár­manns­son hdl. sæk­ir um lóð und­ir gagna­ver í landi Mos­fells­bæj­ar, Sól­heima­koti, fyr­ir hönd óstofn­aðs hluta­fé­lags.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HBA, ÞBS, HSv, HS og&nbsp;BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1057. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra að gera drög að samn­ingi um út­hlut­un lóð­ar o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1058201201001F

      Fund­ar­gerð 1058. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi SSH vegna sókn­aráætl­un­ar 201108261

        Áður á dagskrá 1040. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var eft­ir hug­mynd­um þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar. Hjálagt eru hug­mynd­ir nefnd­ar­inn­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1058. fund­ar bæj­ar­ráðs, að senda inn tvö verk­efni fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar vegna sókn­aráætl­un­ar o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH, sam­st­arf sveit­ar­fé­lag­anna um sorp­hirðu 201109103

        Vegna sam­starfs um mót­töku jarð­vegs af höf­uð­borg­ar­svæð­inu

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1058. fund­ar bæj­ar­ráðs, varð­andi sam­eig­in­leg­an los­un­ar­stað jarð­vegs­efnd o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Ut­an­hússvið­gerð­ir á eldri deild Varmár­skóla 201109439

        Óskað er eft­ir af­stöðu bæj­ar­ráðs til nið­ur­stöðu út­boðs og heim­ild­ar til samn­inga­gerð­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1058. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila&nbsp;um­hverf­is­sviði að ganga til samn­ingu um ut­an­hússvið­gerð­ir o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Styrk­umsókn vegna Heilsu­vinj­ar í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2012 201110150

        Áður á dagskrá 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óakað var um­sagn­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar. Um­sögn nefnd­ar­inn­ar hjá­lögð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: ÞBS, HSv, BH og&nbsp;HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1058. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra að gera drög að samn­ingi við Heilsu­vin o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.5. Ra­fræn birt­ing fast­eigna­álagn­ing­ar 2012 á Ís­land.is 201112387

        Til kynn­ing­ar fyr­ir bæj­ar­ráð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á&nbsp;1058. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 187201201008F

        Fund­ar­gerð 187. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 312201201004F

          Fund­ar­gerð 312. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Arn­ar­tangi 15 - Um­sókn um leyfi fyr­ir við­bygg­ingu o.fl. 201110158

            Grennd­arkynn­ingu skv. 44. gr. skipu­lagslaga á um­sókn um leyfi til að byggja við Arn­ar­tanga 15 og setja mæn­is­þak á bíl­skúr lauk 19. des­em­ber 2011. Eng­in at­huga­semd barst.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 312. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, á nið­ur­stöðu grennd­arkynn­ing­ar og að&nbsp;ekki sé gerð at­huga­semd við fyr­ir­hug­að­ar bygg­ing­ar­fram­kvæmd­ir,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.2. Bles­a­bakki 4, um­sókn um sam­þykki á reynd­arteikn­ing­um. 201110159

            Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um sam­þykkt reynd­arteikn­inga af Bles­a­bakka 4 lauk 20. des­em­ber 2011. Eng­in at­huga­semd barst.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 312. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, á nið­ur­stöðu grennd­arkynn­ing­ar og að&nbsp;ekki sé gerð at­huga­semd við er­ind­ið,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.3. Skelja­tangi 10, ósk um stækk­un á húsi/bygg­ing­ar­reit. 201112457

            Ás­dís Mar­grét Rafns­dótt­ir og Njáll Marteins­son sækja 29. des­em­ber 2011 um að mega byggja við hús sitt skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um. Áform­uð við­bygg­ing er að hluta utan bygg­ing­ar­reits í gild­andi deili­skipu­lagi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 312. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að heim­ila um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.4. Tjalda­nes, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201112275

            Mar­grét Rósa Ein­ars­dótt­ir Tjalda­nesi sæk­ir um leyfi fyr­ir heimag­ist­ingu í húsi, mats­hluta 7 í Tjalda­nesi. Hús­ið var sam­þykkt 04.09.1979 sem íveru­hús fyr­ir starf­semi vistheim­il­is sem þá var starf­rækt en hef­ur nú ver­ið hætt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 312. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar,&nbsp;um að fyr­ir­hug­uð nýt­ing kalli á breyt­ingu á að­al­skipu­lagi,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.5. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010 201004045

            Bygg­ing­ar­full­trúi ger­ir grein fyr­ir að­gerð­um sem í gangi eru til að knýja fram úr­bæt­ur á ein­stök­um lóð­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram og kynnt á&nbsp;312. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;572. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.6. Krafa um úr­bæt­ur á Þing­valla­vegi vegna auk­ins um­ferð­ar­þunga 201110219

            Á fund­inn koma full­trú­ar Vega­gerð­ar­inn­ar til við­ræðna um um­ferðarör­yggi á Þing­valla­vegi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, KT, HP, HS og&nbsp;HBA.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 312. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um ít­rek­un á ósk­um til Vega­gerð­ar­inn­ar um að hefjast handa við úr­bæt­ur um­ferðarör­ygg­is­mála á Þing­valla­vegi í Mos­fells­dal,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.7. Um­sagn­ar­beiðni um drög að skipu­lags­reglu­gerð 201111068

            Bæj­ar­ráð vís­aði er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is varð­andi drög að skipu­lags­reglu­gerð til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar 10. nóv­em­ber 2011. Lögð fram drög skipu­lags­full­trúa að um­sögn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Um­sögn skipu­lags­nefnd­ar vegna draga að nýrri skipu­lags­reglu­gerð lögð fram á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar, en um­sögn­in hef­ur ver­ið send bæj­ar­ráði.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 20201112017F

            Fund­ar­gerð 20. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Er­indi SSH vegna sókn­aráætl­un­ar 201108261

              Er­ind­ið var tek­ið fyr­ir á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar og ósk­aði nefnd­in eft­ir því að til­lög­ur að verk­efn­um væru unn­ar af emb­ætt­is­mönn­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Um­sögn Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar um tvö verk­efni fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar&nbsp;lögð fram á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar, en um­sögn nefnd­ar­inn­ar&nbsp;hef­ur ver­ið send bæj­ar­ráði.</DIV&gt;

            • 5.2. Ferða­mála­hóp­ur fram­tíð­ar­hóps SSH - nið­ur­stöð­ur 201109415

              Er­ind­ið lagt fram á 19. fundi þró­un­ar- og ferða­máa­nefnd­ar. Bæj­ar­stjórn lagði til á 566. fundi sín­um að vísa mál­inu aft­ur til þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 20. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar, varð­andi skýrslu ferða­mála­hóps fram­tíð­ar­hóps SSH o.fl., sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.3. Hlé­garð­ur - lif­andi menn­ing­ar­mið­stöð 201112160

              Er­indi frá nefnd­ar­manni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: KT og HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 20. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar, varð­andi Hlé­garð sem lif­andi menn­ing­ar­mið­stöð,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.4. Styrk­umsókn vegna Heilsu­vinj­ar í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2012 201110150

              Er­ind­inu er vísað frá 1048. fundi bæj­ar­ráðs til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar. Jafn­framt var mál­inu vísað til fjár­hags­áætl­un­ar 2012.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Um­sögn Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar&nbsp;lögð fram á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar, en um­sögn­in hef­ur ver­ið send bæj­ar­ráði.</DIV&gt;

            • 5.5. Fjár­hags­áætlun 2012 201109236

              Fjár­hags­áætlun vísað frá bæj­ar­stjórn milli 1. og 2. um­ræðu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;20. fundi þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 6. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 21201201005F

              Fund­ar­gerð 21. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Heilsu­vörumark­að­ur í Mos­fells­bæ 201201224

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 21. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar, varð­andi að vera full­trú­um Heilsu­vinj­ar inn­an handa við að koma&nbsp;heil­su­mark­aði á fót,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.2. Heilsu­ár 2012 201201223

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 21. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar, varð­andi að vera full­trú­um Heilsu­vinj­ar inn­an handa við að gera&nbsp;hug­mynd um heilsu­ár að veru­leika,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.3. Kynn­ing­ar­bæk­ling­ur um ferða­þjón­ustu í Mos­fells­bæ árið 2012 201201219

                Kynn­ing­ar­bæk­ling­ur hef­ur ver­ið rædd­ur óform­lega í nefnd­inni á und­an­förn­um fund­um. Á fund­in­um verða lagð­ar fram til­lög­ur og hug­mynd­ir um þátt­töku Mos­fells­bæj­ar og til­lög­ur um þátt­töku ferða­þjón­ustu­að­ila við gerð og fram­leiðslu nýs ferða­þjón­ustu­bæk­lings fyr­ir Mos­fells­bæ.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 21. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar, varð­andi áætlun um út­gáfu&nbsp;kynn­ing­ar­bæk­lings o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.4. Er­indi SSH vegna sókn­aráætl­un­ar 201108261

                Lögð fram end­an­leg gögn vegna máls­ins ásamt sam­þykkt bæj­ar­ráðs.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;21. fundi þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.5. Fyr­ir­spurn um stuðn­ing og ósk um stuðn­ing þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar við frum­kvöðl­a­starfs­semi og ný­sköp­un 201201092

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 21. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar, um að fela menn­ing­ar­sviði að gera regl­ur um stuðn­ing við ný­sköp­un­ar­verk­efni o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 204201201002F

                Fund­ar­gerð 204. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Uglugata 7, bygg­inga­leyfi fyr­ir ein­býl­is­hús 201111214

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 204. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir ein­býl­is­hús að Uglu­götu 7,&nbsp;lögð fram til kynn­ing­ar á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Fund­ar­gerð 107. fund­ar Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201112316

                  Til máls tóku: HSv, HS, ÞBS og HP.

                  Fund­ar­gerð 107. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins&nbsp;lögð fram á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 165. fund­ar Strætó bs.201112341

                    Til máls tóku: HSv,&nbsp;HP og HS..

                    Fund­ar­gerð 165. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 25. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201112334

                      Til máls tók: BH.

                      Fund­ar­gerð 25. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag&nbsp;höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins&nbsp;lögð fram á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 26. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201112335

                        Til máls tók: BH.

                        Fund­ar­gerð 26. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag&nbsp;höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins&nbsp;lögð fram á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 319. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201112326

                          Til máls tóku: BH, HSv, HS, HP og KT.

                          Fund­ar­gerð 319. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins&nbsp;lögð fram á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 792. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201112340

                            Til máls tóku: ÞBS og&nbsp;HS.

                            Fund­ar­gerð 792. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 14. Fund­ar­gerð 9. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is201112325

                              Til máls tóku: KT, HS, HP, ÞBS og KT.

                              Fund­ar­gerð 9. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 572. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              Almenn erindi

                              • 15. Kosn­ing í nefnd­ir, Íbúa­hreyf­ing­in201009094

                                Til­nefn­ing kom fram, frá bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar, þess efn­is að Sig­ur­björn Svavars­son sem ver­ið hef­ur vara­mað­ur&nbsp;í Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd verði aðal­mað­ur og komi&nbsp;í stað Bjark­ar Ormars­dótt­ur sem læt­ur af störf­um í nefnd­inni. Einn­ig að nýr vara­mað­ur í Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd, í stað Sig­ur­björns, verði Kristín Páls­dótt­ir.

                                Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og voru þess­ar til­nefn­ing­ar sam­þykkt­ar sam­hljóða.

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30