Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. desember 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) aðalmaður
  • Sigrún Guðmundsdóttir (SG) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Hafsteinn Guðjónsson 2. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun 2012201109236

    Tillaga að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2012, sem snýr að umhverfisnefnd, lögð fram til kynningar.

    Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SiG, HHG, SHP, JBH, TGG

    Lögð fram til kynn­ing­ar drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2012 sem snýr að um­hverf­is­mál­um.

    Bók­un frá M-lista og S-lista: <P style="MARG­IN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoN­ormal><SPAN style="LINE-HEIG­HT: 115%; FONT-SIZE: 12pt"><FONT face=Cali­bri>Full­trú­ar Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar og Sam­fylk­ing­ar leggja til að fé verði sett í að meta ástand eina friðlands sveit­ar­fé­lags­ins (Varmárós­ar) og þær að­gerð­ir sem það mat kall­ar á. Einn­ig verði sett upp fræðslu­skilti á svæð­inu.<SPAN style="mso-spacerun: yes">&nbsp; </SPAN>Þá verði lagt eitt­hvað til fræðslu um sjálf­bæra þró­un og<SPAN style="mso-spacerun: yes">&nbsp; </SPAN>nátt­úru­vernd­ar al­mennt.<?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P>

    • 2. Til­nefn­ing full­trúa í vatna­svæð­is­nefnd201110232

      Lagt fram erindi Umhverfisstofnunar varðandi tilnefningar í vatnasvæðisnefnd

      Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SiG, HHG, SHP, JBH, TGGLagt fram er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar varð­andi til­nefn­ing­ar í vatna­svæð­is­nefnd.&nbsp;

      Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar til­nefn­ir Tóm­as G. Gíslason um­hverf­is­stjóra Mos­fells­bæj­ar sem full­trúa nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar/um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar í vatna­svæð­is­nefnd.

      • 3. Frum­varps­drög um breyt­ing­ar á lög­um nr. 106/2000 send til um­sagn­ar201110271

        Frumvarpsdrög um breytingar á lögum um mat á umhverfisáhrifum send til umsagnar frá bæjarráði. Umsögn skipulagsfulltrúa um sama erindi lögð fram til kynningar.

        Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SiG, HHG, SHP, JBH, TGG­Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið ósk­ar 20. októ­ber 2011 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um drög að frum­varpi um breyt­ing­ar á lög­um nr. 106/2000 um mat á um­hverf­isáhrif­um.&nbsp; Frum­varps­drög­um vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði.&nbsp; Um­sögn skipu­lags­full­trúa um sama er­indi lögð fram til kynn­ing­ar.

        Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar fylg­ir er­ind­inu.

        • 4. Út­gáfa landsáætl­un­ar um með­höndl­un úr­gangs 2012-2013201109465

          Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi útgáfu landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs og innleiðingu á rammatilskipun um úrgang lagt fram.

          Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SiG, HHG, SHP, JBH, TGGLagt fram er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi út­gáfu landsáætl­un­ar um með­höndl­un úr­gangs og inn­leið­ingu á ramm­a­til­skip­un um úr­g­ang.

          Um­hverf­is­nefnd ósk­ar eft­ir nán­ari kynn­ingu á mál­inu.

          • 5. Snið­mát fyr­ir árs­skýrsl­ur nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga201112134

            Erindi Umhverfisstofnunar vegna sniðmáts fyrir ársskýrslur náttúruverndarnefnda sveitarfélaga lagt fram.

            Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SiG, HHG, SHP, JBH, TGGLagt fram til kynn­ing­ar er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar vegna snið­máts fyr­ir árs­skýrsl­ur nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga.

            &nbsp;

            • 6. Um­sögn vegna Hvít­bók­ar um lög­gjöf til vernd­ar nátt­úru Ís­lands201112152

              Opið umsagnarferli vegna Hvítbókar um löggjöf til verndar náttúru Íslands er nú í gangi og skulu umsagnir berast umhverfisráðuneytinu fyrir 15. desember næstkomandi.

              Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SiG, HHG, SHP, JBH, TGG­Lögð fram til skoð­un­ar drög að Hvít­bók um lög­gjöf til vernd­ar nátt­úru Ís­lands.

              Sam­þykkt að veita um­sögn um er­ind­ið og er um­hverf­is­stjóra fal­ið að koma um­sögn nefnd­ar­inn­ar til um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins.&nbsp; Um­sögn nefnd­ar­inn­ar fylg­ir er­ind­inu.

              • 7. Til­lög­ur af 47. sam­bands­þingi UMFÍ til sveit­ar­fé­laga201112021

                Bæjarráð sendir erindi UMFÍ til nefndarinnar til upplýsingar.

                Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SiG, HHG, SHP, JBH, TG­GEr­indi UMFÍ vegna til­lagna af sam­bands­þingi vísað til nefnd­ar­inn­ar til upp­lýs­ing­ar af bæj­ar­ráði.&nbsp;

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00