6. desember 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
- Högni Snær Hauksson aðalmaður
- Indriði Jósafatsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2011201111242
Rætt.
2. Kynning á upplýsingariti um starfsemi Fíæt201111225
Lagt fram.
3. Hvatning velferðarvaktarinnar201109106
Lagt fram.
4. Beiðni um styrk v, íþróttaiðkunar201109364
Beiðni um styrk til íþróttaiðkunar
Málinu vísað til skrifstofu menningarsviðs.
5. Erindi Gísla Friðrikssonar varðndi skautasvell í Mosfellsbæ201111233
1054. fundur bæjarráðs óskar umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar um erindi Gísla Friðrikssonar um skautasvell.
Nefndin tekur jákvætt í erindið en fram kom á fundinum að nú þegar hefur verið gert svell upp við Varmárskóla í samvinnu við áhugafólk um skautaiðkun.
6. Ársskýrsla Tómstundaskóla Mosfellsbæjar 2010201111237
Lagt fram.
Nefndin þakkar skýrsluna, en óskar eftir að fá senda framtíðarsýn skólans. Jafnframt telur nefndin æskilegt að starf skólans verði metið og vísar málinu til menningarsviðs.
7. Könnun á þátttöku í félagsmiðstöðinni Ból201112007
Lögð fram.
8. Erindi SSH varðandi skýrslu verkefnhóps 11 um íþróttamannvirki o.fl.201110028
Bæjarráð óskar umsagnar um skýrslu verkefnahóps 11 um íþróttamannvirki.
Umsögn send bæjarráði.
Valdimar Leó Friðriksson bókar eftirfarandi: "Skýrslan staðfestir að Mosfellsbær hefur dregist afturúr í veitingu frístundastyrkja til barna- og unglinga. Frístundaávísun er 40% lægri en hjá nágrannasveitarfélögum."
9. Niðurstöður - Menningarlandið 2010201012162
Lagt fram.
10. Starfsáætlanir Mosfellsbæjar 2009-2012200809341
Lagt fram
Starfsáætlanir lagðar fram.
Nokkur umræða var um merkingu íþróttamannvirkja í Mosfellsbæ, sem og merkingar helstu stofnan í bænum, bæði hús og leiðir til þeirra. Sé ekkert því til fyrirstöðu hvetur nefndin til að gert verði átak í þessum málum.
11. Stefnumótun mennta- og menningarmálaráðuneytis í íþróttamálum201110151
Lagt fram.
Stefna mennta- og menningarmálaráðuneytis er góð og gild, en mikilvægt er að hafa í huga að fjármuni þurfi til að ná þeim metnaðarfullu markmiðum sem þar eru sett fram.
12. Fjárhagsáætlun 2012201109236
Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundasviðs lögð fram.