1. desember 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Herdís Sigurjónsdóttir formaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
- Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Veislugarðs varðandi niðurfellingu á leigu í Hlégarði201104216
Áður á dagskrá 1053. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað til þessa fundar. Engin viðbótargögn lögð fram.
Til máls tóku: HS, BH, JJB, KT, HSv og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að koma með formlega tillögu að afgreiðslu málsins og leggja fyrir bæjarráð.
2. Erindi SSH - tillögur verkefnahóps 15 varðandi menntamál201110293
Áður á dagskrá 1050. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar fræðslunefndar. Hjálögð er umsögn nefndarinnar.
Til máls tók: HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að senda umsögn fræðslunefndar til SSH.
3. Utanhússviðgerðir á eldri deild Varmárskóla201109439
Til máls tóku: HS, KT, JS og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út utanhússviðgerðir á eldri deild Varmárskóla í samræmi við framlagt minnisblað.
4. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar.201111200
Til máls tóku: HS, KT, JJB og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar.
5. Erindi Gísla Friðrikssonar varðndi skautasvell í Mosfellsbæ201111233
Til máls tóku: HS, BH, HSv, KT,
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfissviðs og íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar.
6. Fjárhagsáætlun 2012201109236
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun 2012 til bæjarstjórnar til fyrri umræðu