Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. desember 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Veislugarðs varð­andi nið­ur­fell­ingu á leigu í Hlé­garði201104216

    Áður á dagskrá 1053. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað til þessa fundar. Engin viðbótargögn lögð fram.

    Til máls tóku: HS, BH, JJB, KT, HSv og JS.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að koma með form­lega til­lögu að af­greiðslu máls­ins og leggja fyr­ir bæj­ar­ráð.

    • 2. Er­indi SSH - til­lög­ur verk­efna­hóps 15 varð­andi mennta­mál201110293

      Áður á dagskrá 1050. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar fræðslunefndar. Hjálögð er umsögn nefndarinnar.

      Til máls tók: HS.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda um­sögn fræðslu­nefnd­ar til SSH.

      • 3. Ut­an­hússvið­gerð­ir á eldri deild Varmár­skóla201109439

        Til máls tóku: HS, KT, JS og HSv.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða út ut­an­hússvið­gerð­ir á eldri deild Varmár­skóla í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.

        • 4. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar.201111200

          Til máls tóku: HS, KT, JJB og JS.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar.

          • 5. Er­indi Gísla Frið­riks­son­ar varðndi skauta­svell í Mos­fells­bæ201111233

            Til máls tóku: HS, BH, HSv, KT,

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­sviðs og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar.

            • 6. Fjár­hags­áætlun 2012201109236

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætlun 2012 til bæj­ar­stjórn­ar til fyrri um­ræðu

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30