Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. október 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi íbúa í Trölla­teig vegna göngu­stígs201107154

    Frestað á 1046. fundi bæjarráðs.

    Til máls tóku: HS, JJB og HSv.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela um­hverf­is­sviði að ganga frá af­nota­samn­ingi vegna svæð­is sem hugsað var und­ir göngustíg.

    • 2. Er­indi Ung­menna­fé­lags ís­lands varð­andi 2. lands­mót UMFÍ 50 2012201108002

      Frestað á 1046. fundi bæjarráðs.

      Til máls tók: HS.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að leggja til að­stöðu líkt og lagt er til í minn­is­blaði. Bæj­ar­ráð fagn­ar því að mót­ið verð­ur hald­ið í Mos­fells­bæ árið 2012.

      • 3. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi reið­leið­ir í Mos­fells­dal201109043

        Frestað á 1046. fundi bæjarráðs.

        Til máls tók: HS.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að skrifa Vega­gerð­inni í þessu sam­bandi.

        • 4. Er­indi Hug­ins Þórs Grét­ars­son­ar vegna Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar201109265

          Frestað á 1046. fundi bæjarráðs.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs að svara bréf­rit­ara.

          • 5. Lána­samn­ing­ar sveit­ar­fé­lags­ins201107033

            Frestað á 1046. fundi bæjarráðs. Umbeðin skoðun hefur farið fram á erlendum lánasamningum sbr. álit lögmanns Mosfellsbæjar.

            <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, HSv, JJB, BH, KT og JS.</DIV><DIV>Er­ind­ið lagt fram, en um­beð­in skoð­un á er­lend­um lána­samn­ing­um hef­ur far­ið fram af hálfu lög­manna bæj­ar­ins.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

            • 6. Fjár­hags­áætlun 2012201109236

              Frestað á 1046. fundi bæjarráðs.

              Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mætti Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri.

               

              Til máls tóku: HS, PJL, HSv, JS og BH, JJB.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að haga vinnu við und­ir­bún­ing og fram­kvæmd fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2012 í sam­ræmi við til­lögu fjár­mála­stjóra þar um.

              • 7. Beiðni um skil á lóð­inni Litlikriki 37201109369

                Frestað á 1046. fundi bæjarráðs.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til um­sagn­ar.

                • 8. Fjár­mál sveit­ar­fé­laga - upp­lýs­ing­ar úr ra­f­ræn­um skil­um201109394

                  Frestað á 1046. fundi bæjarráðs.

                  Er­ind­ið lagt fram.

                  • 9. Beit í landi Lax­nes 2 að hálfu Hesta­leig­unn­ar í Lax­nesi I201109427

                    Frestað á 1046. fundi bæjarráðs.

                    Til máls tóku: KT og HS.

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu.

                    • 10. Beiðni um að­stoð við að halda utan um starf­semi fyr­ir at­vinnu­leit­end­ur201109428

                      Frestað á 1046. fundi bæjarráðs.

                      Til máls tóku: HS, JJB og BH.

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar.

                      • 11. Ut­an­hússvið­gerð­ir á eldri deild Varmár­skóla201109439

                        Frestað á 1046. fundi bæjarráðs.

                        Er­ind­ið lagt fram.

                        • 12. Er­indi Þór­ar­ins Jónas­son­ar varð­andi landa­kaup201109264

                          Áður á dagskrá 1045. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að koma sjónarmiðum Mosfellsbæjar á framfæri í málinu. Bæjarstjóri fer yfir stöðu málsins á fundinum. Engin frekari fylgiskjöl lögð fram.

                          Til máls tóku: HSv, HS, JJB, JS, BH og KT.

                          Bæj­ar­stjóri fór yfir er­ind­ið og sagði frá sam­ræð­um við bréf­rit­ara vegna til­boðs hans um kaup á hlut Mos­fells­bæj­ar í óskiptu landi Lax­nes I.

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé hægt að sam­þykkja til­boð um kaup á hlut Mos­fells­bæj­ar í óskiptu landi Lax­nes I eins og það er lagt fram.

                          • 13. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010201004045

                            Óskað er eftir samþykkt bæjarráðs á álagningu dagsekta. Yfirlit verður sett á fundargátt á morgun miðvikudag.

                            Til máls tóku: HS, SÓJ, BH, JJB, KT og JS.

                             

                            Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um, að til­lögu bygg­ing­ar­full­trúa, að leggja á dag­sekt­ir frá og með 25. októ­ber 2011 vegna neð­an­greindra lóða í sam­ræmi við verklags­regl­ur þar um og með heim­ild í lög­um um mann­virki nr. 160/2010, en dag­sekt­irn­ar eru álagð­ar þar sem ekki hef­ur ver­ið orð­ið við til­mæl­um um úr­bæt­ur m.a. vegna ör­ygg­is­mála.

                            Ástu Sólliljugata 1-7&nbsp;&nbsp; dag­sekt alls kr. 2.000<BR>Ástu Sólliljugata 22-24&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 2.000<BR>Ástu Sólliljugata 30-32&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 2.000<BR>Gerplustræti 16-22&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 2.000<BR>Sölkugata 12 og 14&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 4.000<BR>Vefara­stræti 15-19&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 3.000<BR>Kvísl­artunga 4&nbsp;&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 2.000<BR>Kvísl­artunga 48&nbsp;&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 3.000<BR>Kvísl­artunga 54&nbsp;&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 3.000<BR>Kvísl­artunga 56&nbsp;&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 3.000<BR>Kvísl­artunga 58&nbsp;&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 3.000<BR>Laxa­tunga 153&nbsp;&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 2.000<BR>Laxa­tunga 155&nbsp;&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 2.000<BR>Laxa­tunga 157&nbsp;&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 2.000<BR>Laxa­tunga 159&nbsp;&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 2.000<BR>Laxa­tunga 161&nbsp;&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 2.000<BR>Laxa­tunga 163&nbsp;&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 3.000<BR>Laxa­tunga 165&nbsp;&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 2.000<BR>Laxa­tunga 167&nbsp;&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 2.000<BR>Laxa­tunga 169&nbsp;&nbsp;&nbsp;dag­sekt alls kr. 2.000

                            • 14. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efna­hóps 1 um barna­vernd201110022

                              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                              • 15. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efna­hóps 2 um fé­lags­legt hús­næði201110021

                                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                                • 16. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efn­hóps 11 um íþrótta­mann­virki o.fl.201110028

                                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                                  • 17. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efna­hóps 10 um sam­st­arf safna201110027

                                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                                    • 18. Er­indi SSH varð­andi stjórn­sýslu­út­tekt­ir á byggða­sam­lög­un­um og fram­hald máls201110030

                                      Til máls tóku: HS, JJB, HSv og&nbsp;JS.

                                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til næsta fund­ar bæj­ar­ráðs til fek­ari um­fjöll­un­ar.

                                      • 19. Er­indi Skól­ar ehf. varð­andi sam­st­arf um mót­un heilsu­stefnu grunn­skóla201110008

                                        Til máls tóku: HS, HSv og&nbsp;JS.Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs&nbsp;til um­sagn­ar.

                                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30