Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. desember 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1053201111017F

    Fund­ar­gerð 1053. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi varð­andi bráða­birgð­ar­heim­reið að Helga­felli fram­hjá Fells­ási 2 201106051

      Áður á dagskrá 1051. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem gerð var grein fyr­ir stöðu máls­ins. Á fund­in­um verð­ur gerð grein fyr­ir stöð­unni í dag auk þess em óskað verð­ur eft­ir heim­ild til þess að und­ir­búa eign­ar­náms­ferli.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1053. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að heim­ila&nbsp;und­ir­bún­ing eigna­náms­ferl­is,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.2. Styrk­beiðni Stíga­móta fyr­ir árið 2012 201111145

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1053. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.3. Er­indi LSS varð­andi styrk 201111164

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1053. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. End­ur­skoð­un fjár­hags­áætl­un­ar 2011 (ii) 201111176

      Fjár­mála­stjóri mæt­ir á fund­inn og fylg­ir end­ur­skoð­un­inni úr hlaði.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1053. fund­ar bæj­ar­ráðs, að sam­þykkja end­ur­skoð­un fjár­hags­áætl­un­ar 2011,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Er­indi Veislugarðs varð­andi nið­ur­fell­ingu á leigu á Hlé­garði 201104216

      Áður á dagskrá 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að skoða mál­ið. Far­ið verð­ur yfir nið­ur­stöð­ur af sam­ræð­um bæj­ar­stjóra við fors­svars­mann Veislugarðs. Eng­in við­bót­ar­gögn lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;1053. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á&nbsp;570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.6. Nið­ur­greiðsl­ur til for­eldra á gjaldi til dag­for­eldra og leik­skóla 201111185

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1053. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fræðslu­nefnd­ar og til fjár­hags­áætl­un­ar 2012, &nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.7. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2011 201111175

      Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2011 til kynn­ing­ar. Vil­borg Helga Harð­ar­dótt­ir frá Capacent mæt­ir á fund­inn og kynn­ir helstu nið­ur­stöð­ur.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á&nbsp;1053. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1054201111023F

      Fund­ar­gerð 1054. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Veislugarðs varð­andi nið­ur­fell­ingu á leigu í Hlé­garði 201104216

        Áður á dagskrá 1053. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var frestað til þessa fund­ar. Eng­in við­bót­ar­gögn lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1054. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stóra&nbsp;að&nbsp;koma með form­lega til­lögu í mál­inu,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. Er­indi SSH - til­lög­ur verk­efna­hóps 15 varð­andi mennta­mál 201110293

        Áður á dagskrá 1050. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fræðslu­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn nefnd­ar­inn­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1054. fund­ar bæj­ar­ráðs, að senda um­sögn fræðslu­nefnd­ar til SSH,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Ut­an­hússvið­gerð­ir á eldri deild Varmár­skóla 201109439

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1054. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða út ut­an­hússvið­gerð­ir,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar. 201111200

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1054. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Er­indi Gísla Frið­riks­son­ar varðndi skauta­svell í Mos­fells­bæ 201111233

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1054. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­sviðs og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.6. Fjár­hags­áætlun 2012 201109236

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1054. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa fjár­hags­áætlun til bæj­ar­stjórn­ar til fyrri um­ræðu,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 184201111022F

        Fund­ar­gerð 184. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Áskor­un frá vel­ferð­ar­vakt­inni 201111131

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 184. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.2. Er­indi Sam­taka um kvenna­at­hvarf, varð­andi rekst­ar­styrk fyr­ir árið 2012 201111015

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 184. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að vísa er­ind­inu til af­greiðslu styrk­beiðna 2012,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.3. Styrk­beiðni Stíga­móta fyr­ir árið 2012 201111145

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;greiðsla 184. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að vísa er­ind­inu til af­greiðslu styrk­beiðna 2012,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.4. Að­gerðaráætlun sveit­ar­fé­laga um að­gerð­ir gegn obeldi gegn kon­um 201109269

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 184. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að vísa er­ind­inu til skoð­un­ar fjöl­skyldu­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.5. Fé­lags­þjón­usta, árs­fjórð­ungs­leg yf­ir­lit 201110294

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið kyhnnt á 184. fund­ir fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 261201111021F

          Fund­ar­gerð 261. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Ábyrgð og skyld­ur að­ila skóla­sam­fé­lags­ins í grunn­skól­um, reglu­gerð 201111219

            Lagt fram til kynn­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;261. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.2. Nið­ur­greiðsl­ur til for­eldra á gjaldi til dag­for­eldra og leik­skóla 201111185

            Bæj­ar­ráð ósk­ar um­sagn­ar nefnd­ar­inn­ar um nið­ur­greiðsl­ur skv. meðf. minn­is­blaði.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;261. fundi fræðslu­nefnd­ar og jafn­framt vísað til fjár­hags­áætl­un­ar 2012. Lagt fram&nbsp;á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.3. 2010 ár­gang­ur 201111216

            Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;261. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.4. Að­al­náma­skrá leik­skóla 201111220

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;261. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.5. Árs­skýrsla Skóla­skrif­stofu 2010-2011 201111101

            Lagt fram til upp­lýs­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;261. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 310201111020F

            Fund­ar­gerð 310. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Um­sagn­ar­beiðni um drög að skipu­lags­reglu­gerð 201111068

              Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið ósk­ar 3. nóv­em­ber eft­ir um­sögn um drög að nýrri skipu­lags­reglu­gerð. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 310. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að fela skipu­lags­full­trúa að vinna drög að um­sögn til bæj­ar­ráðs,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.2. Frum­varps­drög um breyt­ing­ar á lög­um nr. 106/2000 send til um­sagn­ar 201110271

              Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið ósk­ar 20. októ­ber eft­ir um­sögn um drög að frum­varpi um breyt­ing­ar á lög­um nr. 106/2000 um mat á um­hverf­isáhrif­um. (Frest­ur var til 9. nóv­em­ber.)

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 310. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að fela skipu­lags­full­trúa að vinna drög að um­sögn til um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.3. Sam­ræm­ing á lög­sögu­mörk­um milli Mos­fells­bæj­ar og Reykja­vík­ur á Hólms­heiði 201110109

              Tek­ið fyr­ir að nýju, frestað á 309. fundi. Lagð­ur fram tölvu­póst­ur frá Magnúsi Inga Erl­ings­syni,
              lög­fræð­ingi á fram­kvæmda- og eigna­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar, þar sem fram kem­ur að Reykja­vík­ur­borg hef­ur ekki stuðst við álits­gerð For­verks frá 1997 til við­mið­un­ar um landa- eða lög­sögu­mörk, þar sem nið­ur­stöð­ur henn­ar eru tald­ar óná­kvæm­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 310. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að vísa er­ind­inu til bæj­ar­ráðs,&nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.4. Uglugata 7, fyr­ir­spurn um auka­í­búð og hús­stærð 201109457

              Tek­ið fyr­ir að nýju, var frestað á 308. og 309. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 310. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um auka­í­búð o.fl., &nbsp;sam­þykkt á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.5. Nýtt hest­húsa­hverfi í að­al­skipu­lagi 201101105

              Lögð fram til­laga að af­mörk­un nýs hest­húsa­svæð­is í Hrís­brú­ar­landi og veg­teng­ingu við það frá Leir­vogstungu­mel­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;310. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 6. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 15201111016F

              Fund­ar­gerð 15. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

                Stefán Ómar Jóns­son bæj­ar­rit­ari kem­ur á fund­inn og kynn­ir stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar og Sam­þykkt fyr­ir ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á&nbsp;15. fundi Ung­menna­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Fund­ar­gerð 103. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs201112018

                Fund­ar­gerð 103. fund­ar SHS lögð fram á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 104. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs201112019

                  Fund­ar­gerð 104. fund­ar SHS lögð fram á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 105. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs201112020

                    Fund­ar­gerð 105. fund­ar SHS lögð fram á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 106. fund­ar Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs.201112022

                      Til máls tóku: HSv, HS, JJB, JS og&nbsp;HP.

                      Fund­ar­gerð 106. fund­ar SHS lögð fram á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 164. fund­ar Strætó bs201112011

                        Fund­ar­gerð 164. fundr Strætó bs.&nbsp;lögð fram á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 292. fund­ar Sorpu bs201112012

                          Til máls tók: HS.

                          Fund­ar­gerð 292. fundr Sor­bu bs.&nbsp;lögð fram á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 8. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­sýslu201112013

                            Til máls tóku: HS, JS, JJB, HSv, KT og HP.

                            Fund­ar­gerð 8. fundr Heil­brigðis­eft­ir­list Kjós­ar­svæð­is&nbsp;lögð fram á 570. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            Almenn erindi

                            • 14. Er­indi SSH varð­andi til­nefn­ingu í full­trúaráð201111174

                              Kosning í nefndir. Erindi SSH þar sem óskað er tilnefningr 3ja fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráð SSH sbr. 6. gr. samþykkta.

                              Til máls tóku: HSv,&nbsp;JS, HS, JJB og BH.

                              &nbsp;

                              Til­laga kom fram um eft­ir­talda sem full­trúa Mos­fells­bæj­ar í full­trúaráð SSH.

                              Bryn­dísi Har­alds­dótt­ur, Karl Tóm­asson og Jón Jósef Bjarna­son.

                              Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast til­lag­an sam­þykkt sam­hljóða.

                              • 15. Fjár­hags­áætlun 2012201109236

                                Bæjarráð samþykkti á 1054. fundi sínum að senda fjárhagsáætlun 2012 til bæjarstjórnar til fyrri umræðu. Sömu gögn fylgja og fylgdu til bæjarráðs.

                                Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið voru mætt á fund­inn Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ) fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs, Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs og Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri.

                                &nbsp;

                                Bæj­ar­stjóri fór yfir fyr­ir­liggj­andi rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árið 2012 og gerði grein fyr­ir helstu at­rið­um áætl­un­ar­inn­ar. Hann&nbsp;þakk­aði að lok­um starfs­mönn­um fyr­ir fram­lag þeirra við und­ir­bún­ing áætl­un­ar­inn­ar.

                                <BR>For­seti bæj­ar­stjórn­ar tók und­ir orð bæj­ar­stjóra og þakk­aði starfs­mönn­um fyr­ir fram­lag þeirra til und­ir­bún­ings áætl­un­ar­inna.<BR>Bæj­ar­full­trú­ar&nbsp;tóku&nbsp;und­ir þakk­ir bæj­ar­stjóra og for­seta bæj­ar­stjórn­ar til starfs­manna.

                                <BR>Til máls tóku: HSv, JJB, JS, BÞÞ, UVI, BH, HS, HP og KT.

                                <BR>Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætl­un­inni til síð­ari um­ræðu í bæj­ar­stjórn þann 21. des­em­ber nk.

                                • 16. Þriggja ára áætlun 2013-2015201112001

                                  Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið voru mætt á fund­inn Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ) fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs, Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs og Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri.<BR>&nbsp;<BR>Bæj­ar­stjóri fór yfir fyr­ir­liggj­andi þriggja ára áætlun bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árið 2013 - 2015 og gerði grein fyr­ir helstu at­rið­um áætl­un­ar­inn­ar. Hann þakk­aði að lok­um starfs­mönn­um fyr­ir fram­lag þeirra við und­ir­bún­ing áætl­un­ar­inn­ar.

                                  &nbsp;

                                  For­seti bæj­ar­stjórn­ar tók und­ir orð bæj­ar­stjóra og þakk­aði starfs­mönn­um fyr­ir fram­lag þeirra til und­ir­bún­ings áætl­un­ar­inna.<BR>Bæj­ar­full­trú­ar&nbsp;tóku&nbsp;und­ir þakk­ir bæj­ar­stjóra og for­seta bæj­ar­stjórn­ar til starfs­manna.

                                  &nbsp;

                                  Til máls tóku: HSv, JJB, PJL, HSv og&nbsp;BH.

                                  &nbsp;

                                  Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa þriggja ára áætlun til síð­ari um­ræðu í bæj­ar­stjórn þann 21. des­em­ber nk.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30