Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. desember 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
  • Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bergljót Kristín Ingvadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna S Hermannsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) vara áheyrnarfulltrúi
  • Karl Ásbjörn Hjartarson áheyrnarfulltrúi
  • Berglind Bára Hansdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Herdís Rós Kjartansdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) fræðslusvið
  • Atli Guðlaugsson fræðslusvið
  • Daði Þór Einarsson fræðslusvið
  • Þrúður Hjelm fræðslusvið
  • Gyða Vigfúsdóttir fræðslusvið
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun 2012201109236

    Á fund­inn mættu stjórn­end­ur Lista­skóla og Skóla­hljóm­sveit­ar og voru fjár­hags­áætlan­ir þess­ara stofn­ana lagð­ar fram.

     

    Þá mættu stjórn­end­ur leik­skóla og Krika­skóla. Lagð­ar fram fjár­hags­áætlan­ir skól­anna.

     

    Loks mættu að­r­ir grunn­skóla­stjór­ar.  Lagð­ar voru fram fjár­hags­áætlan­ir Varmár­skóla og Lága­fells­skóla.

     

    Að lok­um voru lagð­ar fram fjár­hags­áætlan­ir ann­arra deilda á fræðslu­sviði.

    • 2. Nið­ur­greiðsl­ur til for­eldra á gjaldi til dag­for­eldra og leik­skóla201111185

      Ný sam­þykkt um nið­ur­greiðsl­ur er lögð fram með fjár­hags­áætlun.  Far­ið var yfir breyt­ing­ar á nið­ur­greiðsl­um, en þær munu taka mið af tekj­um for­eldra í fram­tíð­inni.  Far­ið var yfir hvern­ig stað­ið verð­ur að þess­ari breyt­ingu.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30