13. desember 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
- Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Sæunn Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Bergljót Kristín Ingvadóttir áheyrnarfulltrúi
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna S Hermannsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) vara áheyrnarfulltrúi
- Karl Ásbjörn Hjartarson áheyrnarfulltrúi
- Berglind Bára Hansdóttir áheyrnarfulltrúi
- Herdís Rós Kjartansdóttir áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) fræðslusvið
- Atli Guðlaugsson fræðslusvið
- Daði Þór Einarsson fræðslusvið
- Þrúður Hjelm fræðslusvið
- Gyða Vigfúsdóttir fræðslusvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun 2012201109236
Á fundinn mættu stjórnendur Listaskóla og Skólahljómsveitar og voru fjárhagsáætlanir þessara stofnana lagðar fram.
Þá mættu stjórnendur leikskóla og Krikaskóla. Lagðar fram fjárhagsáætlanir skólanna.
Loks mættu aðrir grunnskólastjórar. Lagðar voru fram fjárhagsáætlanir Varmárskóla og Lágafellsskóla.
Að lokum voru lagðar fram fjárhagsáætlanir annarra deilda á fræðslusviði.
2. Niðurgreiðslur til foreldra á gjaldi til dagforeldra og leikskóla201111185
Ný samþykkt um niðurgreiðslur er lögð fram með fjárhagsáætlun. Farið var yfir breytingar á niðurgreiðslum, en þær munu taka mið af tekjum foreldra í framtíðinni. Farið var yfir hvernig staðið verður að þessari breytingu.