Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. mars 2012 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Högni Snær Hauksson varaformaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Richard Már Jónsson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
  • Indriði Jósafatsson menningarsvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Íþrótta- og tóm­stunda­þing Mos­fells­bæj­ar201104020

    Hér fylgir samantekt og flokkun á hugmyndum sem fram komu á íþróttaþingi. Umræða óskast um framhaldið.

    Nefnd­in lýs­ir yfir ánægju með fram­kvæmd og nið­ur­stöðu íþrótta- og tóm­stunda­þings 2012.

     

    Lagð­ar voru fram nið­ur­stöð­ur frá íþrótta- og tóm­stunda­þingi.  Á þing­inu komu marg­ar góð­ar hug­mynd­ir um íþrótta- og tóm­stunda­mál sem marg­ar hverj­ar eru sam­hljóma þeim drög­um að stefnu um íþrótta- og tóm­stunda­mál í Mos­fells­bæ sem lá fyr­ir þing­inu.  Nefnd­in legg­ur til að þess­ar hug­mynd­ir verði sam­ræmd­ar og lagð­ar aft­ur fyr­ir nefnd­ina.  Þá kom fram áhugi á að koma á sam­starfi fé­laga í Mos­fells­bæ um hags­muni íþrótta, tóm­stunda og úti­vist­ar og er nefnd­in sam­mála því.

    • 2. Upp­lýs­inga­skylda fé­laga og fé­laga­sam­taka sem þiggja styrki frá Mos­fells­bæ201202130

      Lögð fram drög að stöðl­uðu formi.  Starfs­mönn­um nefnd­ar­inn­ar fal­ið að vinna áfram að ra­f­rænni út­færslu að teknu til­liti til þeirra at­huga­semda sem komu fram á fund­in­um.

      • 3. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2012201202125

        24 ein­stak­ling­ar sóttu um styrki til efni­legra ung­menna árið 2012.  Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til að eft­ir­far­andi ein­stak­ling­ar hljóti styrk að þessu sinni:

         

        Emil Tumi Víg­lunds­son, til að stunda götu­hjól­reið­ar<BR>Sig­urpáll Mel­berg Páls­son,til að stunda knatt­spyrnu<BR>Sús­anna Katarína Guð­munds­dótt­ir, til að stunda hestaí­þrótt­ir<BR>Þuríð­ur Björg Björg­vins­dótt­ir, til að stunda list­skauta­hlaup<BR>Arna Rún Kristjáns­dótt­ir, til að stunda golf<BR>Stefán Ás Ingvars­son, til að stunda badm­inton<BR>Gunn­ar Birg­is­son, til að stunda skíða­göngu<BR>Böðv­ar Páll Ás­geirs­son, til að stunda hand­bolta<BR>Hall­dóra Þóra Birg­is­dótt­ir, til að stunda knatt­spyrnu<BR>Hann­ah Rós Sig­urð­ar­dótt­ir, til að stunda kvik­mynda­gerð­arlist<BR>Kjart­an Gunn­ars­son, til að iðka morotcross<BR>Sig­urð­ur Kári Árna­son, til að leggja stund á stærð­fræði<BR>Friðrik Karl Karls­son, til að stunda frjáls­ar íþrótt­ir.

        • 4. Könn­un á gjald­töku í sund­stöð­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201203400

          Rædd­ur var sam­an­burð­ur&nbsp;á gjöld­um að sund­stöð­um á höf­uðu­borg­ar­svæð­inu.

          • 5. Íþrótta­svæð­ið á Tungu­bökk­um201203398

            Lagt er til að kann­að verði hjá íþrótta­fé­lög­um áhrif lykt­meng­un­ar frá Álfs­nesi á íþrótt­ast­arf.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00