Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. mars 2012 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Þórhildur Katrín Stefánsdóttir aðalmaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Richard Már Jónsson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
  • Indriði Jósafatsson menningarsvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

  • 1. Er­indi SSH varð­andi til­lög­ur verk­efna­hóps SSH ( verk­efna­hóp­ur 4 ) mál­efni inn­flytj­enda201112338

    Lagt fram.

    • 4. Upp­lýs­inga­skylda fé­laga og fé­laga­sam­taka sem þiggja styrki frá Mos­fells­bæ201202130

      1064. fundur bæjarráðs vísar erindi Íbúahreyfingarinnar til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar.

      Um­sögn send bæj­ar­ráði.

      Almenn erindi

      • 2. Fund­ar­gerð­ir lands­móts­nefnd­ar fyr­ir lands­mót 50 í Mos­fells­bæ201203093

        Lagt fram.

        • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­þing Mos­fells­bæj­ar201104020

          Far­ið yfir skipu­lag íþrótta- og tóm­stunda­þings sem verð­ur hald­ið laug­ar­dag­inn 17. mars nk. í Krika­skóla

          • 5. Samn­ing­ur við UMFA um stjórn­un á út­leigu á Íþróttamið­stöð­inni að Varmá201203080

            Samn­ing­ur lagð­ur fram og nefnd­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja hann með þeim breyt­ing­um sem fram komu á fund­in­um.

            • 6. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2012201203076

              Sam­starfs­samn­ing­ar lagð­ir fram.   Nefnd­in fel­ur starfs­mönn­um nefnd­ar­inn­ar að kynna samn­ing­ana með þeim breyt­ing­um sem fram komu á fund­in­um.  Í fram­haldi af því leggja samn­ing­ana fram í bæj­ar­stjórn til sam­þykkt­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00