Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. október 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1048201110014F

    Fund­ar­gerð 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH (verk­efna­hóp­ur 21), ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks. 201109112

      Áður á dagskrá 1043. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar. Hjá­lögð er bók­un nefnd­ar­inn­ar (um­sögn vænt­an­lega).

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs, að gera um­sögn fjöl­skyldu­nefnd­ar að svari bæj­ar­ráðs,&nbsp;sam­þykkt á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.2. Beiðni um skil á lóð­inni Litlikriki 37 201109369

      Áður á dagskrá 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stór­n­sýslu­sviðs að ræða við bréf­rit­ara,&nbsp;sam­þykkt á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.3. Er­indi Skól­ar ehf. varð­andi sam­st­arf um mót­un heilsu­stefnu grunn­skóla 201110008

      Áður á dagskrá 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs. Um­sögn­in er hjá­lögð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs, að ganga til samn­inga við Skól­ar&nbsp;ehf. o.lf.,&nbsp;sam­þykkt á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efna­hóps 2 um fé­lags­legt hús­næði 201110021

      Áður á dagskrá 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs, að gera um­sögn fjöl­skyldu­nefnd­ar að svari bæj­ar­ráðs,&nbsp;sam­þykkt á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.5. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efna­hóps 1 um barna­vernd 201110022

      Áður á dagskrá 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs, að gera um­sögn fjöl­skyldu­nefnd­ar að svari bæj­ar­ráðs, stjórn­ar sam­þykkt á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.6. Er­indi SSH varð­andi stjórn­sýslu­út­tekt­ir á byggða­sam­lög­un­um og fram­hald máls 201110030

      Áður á dagskrá 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem ákveð­ið var að vísa er­ind­inu til næsta fund­ar bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs, að bæj­ar­ráð sé&nbsp;já­kvætt fyr­ir hug­mynd­um um end­ur­skoð­un á sam­þykkt­um SSH o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.7. Hljóð­rit­un­ar­bún­að­ur og drög að regl­um vegna hljóð­rit­un­ar 201009054

      Er­ind­ið er sett á dagskrá að beiðni bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar sem ósk­ar að ræða nota­gildi og að­g­endi að hljóð­rit­un­um. Eng­in gögn fylgja.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB og&nbsp;HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar 2012, sam­þykkt á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.8. Lög­reglu­sam­þykkt fyr­ir Mos­fells­bæ 201109233

      Er­ind­ið er sett á dagskrá að ósk bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar sem ósk­ar að ræða stöðu er­ind­is­ins til upp­lýs­ing­ar fyr­ir íbúa og bæj­ar­stjórn. Eng­in gögn fylgja.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;1048. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.9. Starfs­áætlan­ir Mos­fells­bæj­ar 2009-2012 200809341

      Lagð­ar fram starfs­áætlan­ir sviða og stofn­ana. Björn Þrá­inn Þórð­ar­son fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs sit­ur fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.
      Starfs­áætlan­irn­ar verða ein­göngu á fundagátt­inni en ekki prent­að­ar á papp­ír vegna um­fangs þeirra.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Starfs­áætlan­ir lagð­ar fram á&nbsp;1048. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.10. Er­indi FaMos varð­andi um­sókn um starfs­styrk 201110057

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar 2012,&nbsp;sam­þykkt á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.11. Upp­græðsla í beit­ar­hólfinu á Mos­fells­heiði - beiðni um styrk 201110092

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­stjóra til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.12. Fund­ur með fjár­laga­nefnd Al­þing­is haust­ið 2011 201110136

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;1048. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.13. Styrk­umsókn vegna Heilsu­vinj­ar í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2012 201110150

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 2. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 181201110008F

      Fund­ar­gerð 181. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Hvatn­ing vegna kvenna­frí­dags­ins 25.októ­ber 201110055

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 181. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, varð­andi&nbsp;kvenna­frí­dag­inn 25. októ­ber o.fl., lagt fram á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.2. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efna­hóps 1 um barna­vernd 201110022

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 181. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar,&nbsp;varð­andi um­sögn til bæj­ar­ráðs, lögð fram&nbsp;á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.3. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efna­hóps 2 um fé­lags­legt hús­næði 201110021

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 181. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, varð­andi um­sögn til bæj­ar­ráðs, lögð fram&nbsp;á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 155201110007F

        Fund­ar­gerð 155. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Íþrótta­þing Mos­fells­bæj­ar 201104020

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 155. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, varð­andi íþrótta- og tóm­stunda­þing,&nbsp;sam­þykkt á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.2. End­ur­skoð­un á regl­um um kjör á íþrótta­manni og konu árs­ins 201110099

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 155. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar,&nbsp;um óbreytt­ar regl­ur um kjör á íþrót­ta­karli og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar,&nbsp;sam­þykkt á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.3. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi leigu­samn­ing reið­hall­ar 201010230

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 155. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar 2012 o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.4. Fyr­ir­spurn um er­indi 201109249

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;155. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.5. Frí­stunda­bíll 201110100

          Frí­stunda­akst­ur hef­ur far­ið fram sam­hliða skóla­akstri fyr­ir yngstu grunn­skóla­börn. Önn­ur sveit­ar­fé­lög hafa rek­ið frí­stunda­bíl með öðr­um hætti - í sam­vinnu við fé­lög og fyr­ir­tæki. Mál­ið kynnt og rætt á fund­in­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HBA, HSv og&nbsp;BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á 155. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.6. Sum­ar­nám­skeið ÍTÓM 201110110

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;155. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.7. Árs­skýrsla Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar 201110107

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;155. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.8. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efn­hóps 11 um íþrótta­mann­virki o.fl. 201110028

          Máli vísað frá bæj­ar­ráði sl. fimmtu­dag. Óskað eft­ir að bæta þessu máli við fund­ar­boð­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;155. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        Fundargerðir til kynningar

        • 4. Fund­ar­gerð 290. fund­ar Sorpu bs.201110216

          Til máls tóku: HS, HP, HBA og&nbsp;JJB.

          Fund­ar­gerð 290. fund­ar Sorpu bs. lögð fram á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Fund­ar­gerð 317. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201110205

            Fund­ar­gerð 317. fund­ar stjórn­ar skóða­svæði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 567. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            Almenn erindi

            • 6. Um­gengni gagna í vörslu Mos­fells­bæj­ar201109385

              Áður á dagskrá 556. fundar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þar sem samþykkt var að óska eftir því við lögmenn bæjarins að fram færi lögfræðileg skoðun á því hvort brotið hafi verið gegn reglum Mosfellsbæjar um meðferð mála, ákvæðum sveitarstjórnarlaga og ákvæðum annarra laga sem kveða á um vernd persónuupplýsinga þegar Íbúahreyfingin birti upplýsingar um afskriftir til lögaðila í Mosfellsbæ í dreifibréfi til íbúa Mosfellsbæjar í september sl.

              Til máls tóku: HP, JJB, HS, HSv, HBA, BH og KT.<BR>&nbsp;<BR>Bók­un bæj­ar­full­trúa S- og V lista.<BR>&nbsp;<BR>Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar ósk­aði á síð­asta fundi sín­um eft­ir lög­fræði­legri skoð­un bæj­ar­lög­manna á því hvort bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hefði brot­ið lög þeg­ar hann birti upp­lýs­ing­ar um af­skrift­ir til lög­að­ila í dreifi­bréfi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í Mos­fells­bæ sem sent var til íbúa í sept­em­ber sl.<BR>Nú ligg­ur álit lög­mann­anna fyr­ir. Þar kem­ur fram að upp­lýs­ing­ar um af­skrift­ir lög­að­ila hjá sveit­ar­fé­lög­um heyra und­ir þagn­ar­skyldu sveit­ar­stjórn­ar­manna. Í álit­inu kem­ur einn­ig fram að birt­ing um­ræddra upp­lýs­inga var ekki í sam­ræmi við lög nr. 77/2000 um per­sónu­vernd og með­ferð per­sónu­upp­lýs­inga. Óheim­ilt var því fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­mann­inn að birta upp­lýs­ing­arn­ar op­in­ber­lega sam­kvæmt álit­inu. Að auki er lagt til í álit­inu að rétt sé að til­kynna inn­an­rík­is­ráð­herra um­rætt mál.<BR>&nbsp;<BR>Því er það til­laga að inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið verði upp­lýst um mál­ið og jafn­framt óskað leið­sagn­ar ráðu­neyt­is­ins um fram­hald þess.<BR>Til­lag­an sam­þykkt með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

              &nbsp;

              &nbsp;<BR>Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vegna minn­is­blaðs LEX.<BR>&nbsp;<BR>Hvergi kem­ur fram í lög­um að af­skrift­ir lög­að­ila hjá sveit­ar­fé­lög­um heyri und­ir þagn­ar­skyldu sveit­ar­stjórn­ar­manna. Birt­ing upp­lýs­ing­anna varða ekki per­sónu­vernd­ar­lög 77/2000 enda um að ræða upp­lýs­ing­ar er varða al­manna­hag Mos­fell­inga og eðli­lega upp­lýs­inga­gjöf til bæj­ar­búa sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur, Vinstri græn­ir og Sam­fylk­ing­in vilja koma í veg fyr­ir að birt­ist.&nbsp; <BR>Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ver ekki sér­hags­muni, hann er í vinnu fyr­ir Mos­fell­inga.<BR>Sú stað­hæf­ing Lög­manns­stof­unn­ar LEX að Mos­fells­bæ sé ekki heim­ilt að birta upp­lýs­ing­ar um af­skrift­ir lög­að­ila fæst ekki stað­ist.

              &nbsp;

              <BR>Til­laga bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.<BR>Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að kos­ið verði um hvort bæj­ar­full­trú­ar séu sam­mála lög­fræði­álit­inu.

              For­seti lýsti þeirri skoð­un sinni að fram­komin til­laga væri ekki tæk til af­greiðslu vegna þess að þeg­ar hefði ver­ið af­greidd til­llaga um með­ferð máls­ins, en ósk­aði eft­ir af­stöðu ann­arra bæj­ar­full­trúa til þess.<BR>Sam­þykkt með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að fram­komin til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar væri ekki tæk til at­kvæða­greiðslu.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30