Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. október 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Kosn­ing í bæj­ar­ráð201206151

    .

    Til­laga kom fram um Bryn­dísi Har­alds­dótt­ur sem formann bæj­ar­ráðs og Haf­stein Páls­son sem vara­formann. Ekki komu fram fleiri til­lög­ur og teljast þau því rétt­kjörin formað­ur og vara­formað­ur bæj­ar­ráðs.

    • 2. Kosn­ing í nefnd­ir 2013201306280

      .

      Til­laga kom fram um Hildi Mar­grét­ar­dótt­ur sem vara­áheyrn­ar­full­trúa í fræðslu­nefnd í stað Krist­ín­ar Páls­dótt­ur.
      Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir því rétt­kjörin.

      • 3. Kosn­ing for­seta bæj­ar­stjórn­ar201206149

        .

        Til­laga koma fram um Karl Tóm­asson sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar og Haf­stein Páls­son sem 1. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar og Kol­brúnu G. Þor­steins­dótt­ur sem 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar.

        Til­laga kom fram um Bryn­dísi Har­alds­dótt­ur sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar og var til­lag­an borin upp og felld með fjór­um at­kvæð­um.

        Fram­an­greind til­laga um þau Karl Tóm­asson, Haf­steinn Páls­son og Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir borin upp og sam­þykkt með fimm at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.

        Ný­kjör­inn for­seti, Karl Tóm­asson tók að þessu gerðu við stjórn fund­ar­ins úr hendi frá­far­andi for­seta Bryn­dís­ar Har­alds­dótt­ur.

        • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1136201309018F

          Fund­ar­gerð 1136. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Gatna­gerð Reykja­hvoli og Bjarg­slundi 200607122

            Varð­andi fram­kvæmd­ir við Reykja­hvol.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1136. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.2. Hlé­garð­ur - end­ur­bæt­ur 201206021

            Um er að ræða ósk um heim­ild til samn­inga­gerð­ar í kjöl­far út­boðs á ytra byrði Hlé­garðs, en fyr­ir­hug­að er að skipta um glugga í hús­inu og klæða hús­ið með Ímúr-klæðn­ingu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1136. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.3. Fram­kvæmd­ir 2013 201305069

            Um er að ræða yf­ir­lit vegna fram­kvæmda árið 2013.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1136. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um að­gerð­ir til að efla leigu­markað 201309297

            Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um bráða­að­gerð­ir til að efla leigu­markað á Ís­landi, 40. mál.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1136. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um leik­skóla að loknu fæð­ing­ar­or­lofi 201309370

            Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um leik­skóla að loknu fæð­ing­ar­or­lofi, 37. mál.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1136. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un­ar­til­lögu um hlut­deild sveit­ar­fé­laga í veiði­gjaldi og tekj­um af orku­auð­lind­um 201309426

            Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un­ar­til­lögu um hlut­deild sveit­ar­fé­laga í veiði­gjaldi og tekj­um af orku­auð­lind­um, 44. mál.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1136. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1137201310002F

            Fund­ar­gerð 1137. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I 200605022

              Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I, þar sem tal­ið er að for­send­ur fyr­ir upp­skipt­ing­ar lands­ins liggi nú fyr­ir.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1137. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.2. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi styrk­beiðni 201309450

              Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk­veit­ingu vegna árs­ins 2014 að upp­hæð 162 þús­und krón­ur.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1137. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.3. Stjórn­un í Varmár­skóla 201206080

              Lagt fram minn­is­blað um stjórn­un í Varmár­skóla skóla­ár­ið 2013-14. Fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs og mannauðs­stjóri mæta á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1136. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Til­laga kom fram frá bæj­ar­full­trúa Jóni Jósef Bjarna­syni að fela bæj­ar­rit­ara skoða hvort hægt væri að birta um­rædda starfs­loka­samn­inga.$line$$line$Fram kom máls­með­ferð­ar­til­laga um að vísa til­lög­unni til bæj­ar­ráðs.$line$Máls­með­ferð­ar­til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sex at­kvæð­um.

            • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 284201309017F

              Fund­ar­gerð 284. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Skýrsla um upp­lýs­inga­tækni í grunn­skól­um 2013082099

                Lagt fram til upp­lýs­inga.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 284. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Tölvu­mál í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar. 201309391

                Full­trú­ar Lága­fells­skóla, Varmár­skóla og Krika­skóla fara yfir stöðu tölvu­kosts skól­anna og vænt­ing­ar til fram­tíð­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 284. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.3. Regl­ur um sam­skipti leik- og grunn­skóla við trú­fé­lög 201309383

                Lögð fram drög að regl­um fyr­ir Mos­fells­bæ um með hvaða hætti skuli stað­ið að sam­skipt­um skóla og trú­fé­laga.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Regl­ur um sam­skipti skóla og trú­fé­laga sam­þykkt á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.4. Árs­skýrsla Skóla­skrif­stofu 2012-2013 201309236

                Árs­skýrsla Skóla­skrif­stofu 2012-13 lögð fram til upp­lýs­inga

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 284. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.5. Út­tekt á starf­semi Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ 201309377

                Lagt fram til upp­lýs­inga.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 284. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.6. Nafn á nýj­ar leik­skóla­deild­ir 201309437

                Gerð er til­laga um nafna­val á leik­skóla­deild við Blikastaða­veg vest­an Þrast­ar­höfða

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 284. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 7. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 174201310001F

                Fund­ar­gerð 174. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. For­gagns­röðun upp­bygg­ing­ar mann­virkja til íþrótta- og tóm­stund­astarfs 2013081383

                  Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir sam­ráðs­fund þann 26.10.13. Á fund­inn mættu Halldór Hall­dórs­son og Gylfi Dalmann Að­al­steins­son sem að­stoða við vænt­an­leg­an fund.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 174. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Frí­stunda­á­vís­an­ir - nýt­ing 201004217

                  Nýt­ing frí­stunda­á­vís­anna 2010-2013

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 174. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Regl­ur um frí­stunda­greiðsl­ur í Mos­fells­bæ 200909840

                  Til­lög­ur að breyt­ing­um reglna um frí­stunda­greiðsl­ur

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 174. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.4. Er­indi af formanna­fund­ur Aft­ur­eld­ing­ar 201309284

                  Er­indi formanna­fund­ur Aft­ur­eld­ing­ar frá 27. ág­úst varð­andi út­hlut­un á styrk­veit­ing­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 174. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.5. Er­indi Ung­menna­fé­lags Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi samn­ing við N1 2013081710

                  Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar þar sem far­ið er fram á leyfi til þess að mann­virki Mos­fells­bæj­ar að Varmá verði merkt með lógói N1. Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar .

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 174. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.6. Bréf frá Fris­bí­golf­sam­bandi Ís­lands 2013081275

                  Á 173 fundi íþrótta og tóm­stunda­nefnd­ar var íþrótta­full­trúa fal­ið að hafa sam­band við for­svars­menn Fris­bí­golf­sam­bands­ins og kanna mál­ið frek­ar. Með­fylgj­andi eru nið­ur­stöð­ur þess fund­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 174. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 350201309022F

                  Fund­ar­gerð 350. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                    Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 19. sept­em­ber 2013, þar sem til­kynnt er að stofn­un­in hafi stað­fest að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 og sent aug­lýs­ingu um stað­fest­ing­una í B-deild Stjórn­ar­tíð­inda. Bréf­inu fylgja und­ir­rit­uð skipu­lags­gögn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 350. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Bæj­ar­stjórn þakk­ar öll­um sem hafa kom­ið að end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags­ins, hönn­uð­um, nefnd­ar­mönn­um, starfs­mönn­um og íbú­um.

                  • 8.2. Land­núm­er 125620 Þor­móðs­dal, ósk um bygg­ingu frí­stunda­húss 201309155

                    Kristín Karólína Harð­ar­dótt­ir spyrst 6. sept­em­ber 2013 fyr­ir um mögu­leika á því að byggja frí­stunda­hús, hæð og ris, í stað eldra húss sem brann. Frestað á 349. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 350. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.3. Lnr. 125626, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu við frí­stunda­hús 201309467

                    Mar­grét Pála Ólafs­dótt­ir spyrst þann 25. sept­em­ber fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til hug­mynda um við­bygg­ingu við frí­stunda­hús skv. með­fylgj­andi gögn­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 350. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.4. Hraða­hindr­un við Leiru­tanga, er­indi íbúa 201305199

                    Und­ir­skriftal­isti sem barst 23. maí 2013 með nöfn­um 9 íbúa við Leiru­tanga, sem óska eft­ir hraða­hindr­un­um á þrem­ur stöð­um í göt­unni.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 350. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.5. Hjól­reiða­stíg­ur í mið­bæ 201304311

                    Lagð­ur fram upp­drátt­ur af legu göngu- og hjól­reiða­stígs frá Litla­skógi um Mið­bæ að Brú­ar­landi og fyr­ir­hug­aðri áfanga­skipt­ingu hans.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 350. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.6. Sam­ræm­ing á deili­skipu­lagi "Frá Reykjalund­ar­vegi að Húsa­dal" 2013082018

                    Lögð fram til­laga skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa um breyt­ing­ar á skil­mál­um, sbr. bók­un á 348. fundi, sjá minn­is­blað "Drög 2 að til­lögu um breyt­ing­ar."

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 350. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.7. Er­indi Um­ferð­ar­stofu varð­andi um­ferðarör­ygg­is­áætlun 201001142

                    Lögð fram til­laga að fimm ára fram­kvæmda- og að­gerðaráætlun í um­ferðarör­ygg­is­mál­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 350. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.8. Völu­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309295

                    Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar aft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á því hvort um­sókn um að reisa 2 m girð­ingu utan um lóð­ina sam­ræm­ist deili­skipu­lagi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 350. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.9. Svæði fyr­ir lausa hunda í Mos­fells­bæ 201005206

                    Lögð fram til­laga um­hverf­is­stjóra að stað­setn­ingu um­girts svæð­is aust­an Ála­fosskvos­ar, þar sem leyft verði að láta hunda ganga lausa.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 350. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 234201309019F

                    Fundargerð lögð fram til kynningar

                    Fund­ar­gerð 234. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Braut 123743, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309227

                      Herdís Þór­is­dótt­ir Æs­ustaða­vegi 4 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta glugg­um og gera smá­vægi­leg­ar innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­ar á áður sam­þykkt­um upp­drátt­um fyr­ir óbyggt íbúð­ar­hús að Æs­ustaða­vegi 4
                      (Braut) sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                      Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 234. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.2. Bræðra­tunga / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309191

                      Torfi Magnús­son Baug­húsi 17 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja úr stein­steypu hús­ið að Bræðra­tungu sem íbúð­ar­hús sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                      Stærð: 1. hæð 120,0 m2, 2. hæð 56,3 m2, sam­tals 532,2 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 234. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.3. Laxa­tunga 25, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309156

                      Har­ald­ur Reyn­is­son Laxa­tungu 25 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í hús­inu nr. 25 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 234. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.4. Lyng­brekka, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309043

                      Guð­finna Hjálm­ars­dótt­ir Hlíð­ar­hjalla 45 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi fyr­ir reynd­arteikn­ing­um, inn­rétta svefn­loft og skriðkjall­ara með 180 cm loft­hæð í sum­ar­bú­stað sín­um að Lyng­brekku í Mið­dalslandi sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                      Stækk­un húss: Skriðkjall­ari 74,5 m2, svefn­loft 45,8 m2 145,3 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 234. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.5. Lyng­hóll 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309299

                      Vigdís Magnús­dótt­ir Sól­eyj­arima 71 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað sinn í Lyng­hólslandi sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                      Stækk­un bú­staðs 44,2 m2, 155,0 m3.
                      Stærð bú­staðs eft­ir breyt­ingu 91,4 m2, 301,8 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 234. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.6. Lækj­ar­hlíð 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309242

                      Mos­fells­bær Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja tvær fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur úr timbri, mats­hluta 13 og 14, á skóla­lóð­inni að Lækj­ar­hlíð 1 sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.
                      Stað­setn­ing kennslu­stof­anna er inn­an ramma deili­skipu­lags lóð­ar­inn­ar.
                      Stærð hvorr­ar stofu er 83,6 m2, 328,7 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 234. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.7. Reykja­hvoll 33, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201306156

                      Guð­mund­ur Borg­ars­son ehf. sæk­ir um leyfi til að byggja tveggja hæða ein­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 33 við Reykja­hvol sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                      Stærð: Bíl­geymsla 54,3 m2, íbúð 1. hæð 88,2 m2, 2. hæð 177,7 m2, sam­tals 1096,2 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 234. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.8. Stórikriki 33, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309362

                      Óð­inn fast­eigna­fé­lag Sig­túni 3 Sel­fossi sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu áð­ur­sam­þykkt ein­býl­is­hús að Stórakrika 33.
                      Stækk­un 36,3 m2, 127,0 m3.
                      Stærð húss eft­ir breyt­ingu, íbúð 201,7 m2, bíl­geymsla 34,3 m2, sam­tals 856,6 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 234. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.9. Svölu­höfði 9, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309228

                      Jón Kalmann Stef­áns­son Svölu­höfða 9 Mos­fells­bæ sæk­ir um að breyta innra skipu­lagi vinnu­stofu, að­komu að geymslu og stað­setn­ingu á inntaki veitna sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                      Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 234. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.10. Tungu­veg­ur, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309231

                      Mos­fells­bær Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja steypt­ar brýr og und­ir­göng við Skeið­holt, Varmá og Köldu­kvísl sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 234. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.11. Úr landi Minna- Mos­fells (Vill­an),um­sókn um að rífa hús­ið 201309264

                      Anna Stein­ars­dótt­ir Brekku­koti Mos­fells­bæ og Magnús Stein­ars­son Þver­holti 30 Reykja­vík sækja um leyfi til að rífa sum­ar­hús­ið Vill­una sem stend­ur á Bakka­kotsvelli.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 234. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.12. Völu­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309295

                      Bílaparta­sal­an ehf og Gunn­laug­ur Bjarna­son Lækj­ar­túni 13 Mos. sækja um leyfi til að reisa 2 metra háa net­girð­ingu á lóð­ar­mörk­um hluta lóð­ar­inn­ar að Völu­teigi 8 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 234. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 124. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201309381

                      .

                      Fund­ar­gerð 124. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 20. sept­em­ber 2013 lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 324. fund­ar Sorpu bs.201309425

                        .

                        Fund­ar­gerð 324. fund­ar Sorpu bs. frá 23. sept­em­ber 2013 lögð fram á 612. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30