Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. október 2013 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Elías Pétursson formaður
 • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
 • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
 • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
 • Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
 • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
 • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
 • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

 • 1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 234201309019F

  Fundargerð 234. afgreiðslufundar lögð fram

  Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar á 350. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

  • 1.1. Braut 123743, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309227

   Herdís Þór­is­dótt­ir Æs­ustaða­vegi 4 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta glugg­um og gera smá­vægi­leg­ar innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­ar á áður sam­þykkt­um upp­drátt­um fyr­ir óbyggt íbúð­ar­hús að Æs­ustaða­vegi 4
   (Braut) sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
   Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 1.2. Bræðra­tunga / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309191

   Torfi Magnús­son Baug­húsi 17 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja úr stein­steypu hús­ið að Bræðra­tungu sem íbúð­ar­hús sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
   Stærð: 1. hæð 120,0 m2, 2. hæð 56,3 m2, sam­tals 532,2 m3.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 1.3. Laxa­tunga 25, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309156

   Har­ald­ur Reyn­is­son Laxa­tungu 25 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í hús­inu nr. 25 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
   Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 1.4. Lyng­brekka, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309043

   Guð­finna Hjálm­ars­dótt­ir Hlíð­ar­hjalla 45 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi fyr­ir reynd­arteikn­ing­um, inn­rétta svefn­loft og skriðkjall­ara með 180 cm loft­hæð í sum­ar­bú­stað sín­um að Lyng­brekku í Mið­dalslandi sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
   Stækk­un húss: Skriðkjall­ari 74,5 m2, svefn­loft 45,8 m2 145,3 m3.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 1.5. Lyng­hóll 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309299

   Vigdís Magnús­dótt­ir Sól­eyj­arima 71 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað sinn í Lyng­hólslandi sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
   Stækk­un bú­staðs 44,2 m2, 155,0 m3.
   Stærð bú­staðs eft­ir breyt­ingu 91,4 m2, 301,8 m3.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 1.6. Lækj­ar­hlíð 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309242

   Mos­fells­bær Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja tvær fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur úr timbri, mats­hluta 13 og 14, á skóla­lóð­inni að Lækj­ar­hlíð 1 sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.
   Stað­setn­ing kennslu­stof­anna er inn­an ramma deili­skipu­lags lóð­ar­inn­ar.
   Stærð hvorr­ar stofu er 83,6 m2, 328,7 m3.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 1.7. Reykja­hvoll 33, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201306156

   Guð­mund­ur Borg­ars­son ehf. sæk­ir um leyfi til að byggja tveggja hæða ein­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 33 við Reykja­hvol sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
   Stærð: Bíl­geymsla 54,3 m2, íbúð 1. hæð 88,2 m2, 2. hæð 177,7 m2, sam­tals 1096,2 m3.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 1.8. Stórikriki 33, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309362

   Óð­inn fast­eigna­fé­lag Sig­túni 3 Sel­fossi sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu áð­ur­sam­þykkt ein­býl­is­hús að Stórakrika 33.
   Stækk­un 36,3 m2, 127,0 m3.
   Stærð húss eft­ir breyt­ingu, íbúð 201,7 m2, bíl­geymsla 34,3 m2, sam­tals 856,6 m3.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 1.9. Svölu­höfði 9, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309228

   Jón Kalmann Stef­áns­son Svölu­höfða 9 Mos­fells­bæ sæk­ir um að breyta innra skipu­lagi vinnu­stofu, að­komu að geymslu og stað­setn­ingu á inntaki veitna sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
   Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 1.10. Tungu­veg­ur, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309231

   Mos­fells­bær Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja steypt­ar brýr og und­ir­göng við Skeið­holt, Varmá og Köldu­kvísl sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 1.11. Úr landi Minna- Mos­fells (Vill­an),um­sókn um að rífa hús­ið 201309264

   Anna Stein­ars­dótt­ir Brekku­koti Mos­fells­bæ og Magnús Stein­ars­son Þver­holti 30 Reykja­vík sækja um leyfi til að rífa sum­ar­hús­ið Vill­una sem stend­ur á Bakka­kotsvelli.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 1.12. Völu­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201309295

   Bílaparta­sal­an ehf og Gunn­laug­ur Bjarna­son Lækj­ar­túni 13 Mos. sækja um leyfi til að reisa 2 metra háa net­girð­ingu á lóð­ar­mörk­um hluta lóð­ar­inn­ar að Völu­teigi 8 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  Almenn erindi

  • 2. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

   Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 19. september 2013, þar sem tilkynnt er að stofnunin hafi staðfest aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 og sent auglýsingu um staðfestinguna í B-deild Stjórnartíðinda. Bréfinu fylgja undirrituð skipulagsgögn.

   Skipu­lags­nefnd fagn­ar þess­um merka áfanga og þakk­ar þeim starfs­mönn­um sem komu að verk­efn­inu.

   • 3. Land­núm­er 125620 Þor­móðs­dal, ósk um bygg­ingu frí­stunda­húss201309155

    Kristín Karólína Harðardóttir spyrst 6. september 2013 fyrir um möguleika á því að byggja frístundahús, hæð og ris, í stað eldra húss sem brann. Frestað á 349. fundi.

    Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu þar sem stærð húss­ins er um­fram 90 m2 við­mið­un sem fram kem­ur í að­al­skipu­lagi.

    • 4. Lnr. 125626, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu við frí­stunda­hús201309467

     Margrét Pála Ólafsdóttir spyrst þann 25. september fyrir um afstöðu nefndarinnar til hugmynda um viðbyggingu við frístundahús skv. meðfylgjandi gögnum.

     Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu þar sem stærð húss­ins er um­fram 90 m2 við­miðu sem fram kem­ur í að­al­skipu­lagi.

     • 5. Hraða­hindr­un við Leiru­tanga, er­indi íbúa201305199

      Undirskriftalisti sem barst 23. maí 2013 með nöfnum 9 íbúa við Leirutanga, sem óska eftir hraðahindrunum á þremur stöðum í götunni.

      Nefnd­in vís­ar mál­inu til um­sagn­ar bæj­ar­verk­fræð­ings.

      • 6. Hjól­reiða­stíg­ur í mið­bæ201304311

       Lagður fram uppdráttur af legu göngu- og hjólreiðastígs frá Litlaskógi um Miðbæ að Brúarlandi og fyrirhugaðri áfangaskiptingu hans.

       Nefnd­in lýs­ir ánægju sinni með til­lög­una.

       • 7. Sam­ræm­ing á deili­skipu­lagi "Frá Reykjalund­ar­vegi að Húsa­dal"2013082018

        Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarfulltrúa um breytingar á skilmálum, sbr. bókun á 348. fundi, sjá minnisblað "Drög 2 að tillögu um breytingar."

        Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa nán­ari úr­vinnslu til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ingu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

        • 8. Er­indi Um­ferð­ar­stofu varð­andi um­ferðarör­ygg­is­áætlun201001142

         Lögð fram tillaga að fimm ára framkvæmda- og aðgerðaráætlun í umferðaröryggismálum.

         Lagt fram.

         • 9. Völu­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201309295

          Byggingarfulltrúi óskar aftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umsókn um að reisa 2 m girðingu utan um lóðina samræmist deiliskipulagi.

          Frestað.

          • 10. Svæði fyr­ir lausa hunda í Mos­fells­bæ201005206

           Lögð fram tillaga umhverfisstjóra að staðsetningu umgirts svæðis austan Álafosskvosar, þar sem leyft verði að láta hunda ganga lausa.

           Frestað.

           Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00