14. september 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun200611011
Gylfi Guðjónsson kemur á fundinn og kynnir drög að umhverfisskýrslu fyrir endurskoðað aðalskipulag, dags. í september 2010.
Gylfi Guðjónsson arkitekt kom á fundinn og kynnti drög að umhverfisskýrslu fyrir endurskoðað aðalskipulag, dags. í september 2010.
Kynning og umræða.
2. Vegur að Helgafellstorfu, deiliskipulag2010081680
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 284. fundi. Gerð verður grein fyrir kynningarfundi sem haldinn var með íbúum 8. sept. s.l.
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 284. fundi. Gerð var grein fyrir kynningarfundi sem haldinn var með íbúum 8. september 2010.
Nefndin samþykkir að skipulagstillagan verði auglýst skv. 25. gr. s/b-laga.
3. Merkjateigur 8, umsókn um byggingarleyfi200909667
Lögð fram tillaga að lóðarstækkun og viðbyggingu dags. br. 26.08.2010 og bókun 975. fundar bæjarráðs.
Lögð fram tillaga að lóðarstækkun og viðbyggingu dags. br. 26.08.2010 og bókun 975. fundar bæjarráðs, þar sem ráðið tekur jákvæða afstöðu til stækkunar lóðarinnar að því tilskildu að allur kostnaður sem af henni leiðir verði greiddur af umsækjanda.
Nefndin samþykkir að erindi um lóðarstækkun og viðbyggingu við neðri hæð hússins verði grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
4. Svæði fyrir lausa hunda í Mosfellsbæ201005206
Umræða vegna ábendinga um þörf á svæði þar sem leyfilegt sé að láta hunda ganga lausa.
<SPAN class=xpbarcomment>Umræður vegna ábendinga um þörf á svæði þar sem leyfilegt sé að láta hunda ganga lausa.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Embættismönnum falið að leggja fram tillögur um svæði.</SPAN>
5. Lynghóll l.nr. 125346, ósk um samþykkt deiliskipulags frístundalóðar.201009108
Lagt fram erindi Egils Guðmundssonar dags. 10. september 2010, þar sem hann óskar eftir samþykkt meðfylgjandi deiliskipulagstillögu fyrir land Lynghóls.
Lagt fram erindi Egils Guðmundssonar dags. 10. september 2010, þar sem hann óskar eftir samþykkt meðfylgjandi deiliskipulagstillögu fyrir land Lynghóls.
Nefndin samþykkir að deiliskipulagstillagan verði auglýst skv. 25. gr. s/b-laga.
6. Svæði fyrir jarðvegstipp í Mosfellsbæ201005205
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 10. september 2010.
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 10. september 2010.
Umræður. Starfsmönnum falið að vinna áfram að málinu.