Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. september 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un200611011

    Gylfi Guðjónsson kemur á fundinn og kynnir drög að umhverfisskýrslu fyrir endurskoðað aðalskipulag, dags. í september 2010.

    Gylfi Guð­jóns­son arki­tekt kom á fund­inn og kynnti drög að um­hverf­is­skýrslu fyr­ir end­ur­skoð­að að­al­skipu­lag, dags. í sept­em­ber 2010.

    Kynn­ing og um­ræða.

    • 2. Veg­ur að Helga­fell­storfu, deili­skipu­lag2010081680

      Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 284. fundi. Gerð verður grein fyrir kynningarfundi sem haldinn var með íbúum 8. sept. s.l.

      Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af bók­un á 284. fundi. Gerð var grein fyr­ir kynn­ing­ar­fundi sem hald­inn var með íbú­um 8. sept­em­ber 2010.

      Nefnd­in sam­þykk­ir að skipu­lagstil­lag­an verði aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga.

      • 3. Merkja­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200909667

        Lögð fram tillaga að lóðarstækkun og viðbyggingu dags. br. 26.08.2010 og bókun 975. fundar bæjarráðs.

        Lögð fram til­laga að lóð­ars­tækk­un og við­bygg­ingu dags. br. 26.08.2010 og bók­un 975. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem ráð­ið tek­ur já­kvæða af­stöðu til stækk­un­ar lóð­ar­inn­ar að því til­skildu að all­ur kostn­að­ur sem af henni leið­ir verði greidd­ur af um­sækj­anda.

        Nefnd­in sam­þykk­ir að er­indi um lóð­ars­tækk­un og við­bygg­ingu við neðri hæð húss­ins verði grennd­arkynnt þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.

        • 4. Svæði fyr­ir lausa hunda í Mos­fells­bæ201005206

          Umræða vegna ábendinga um þörf á svæði þar sem leyfilegt sé að láta hunda ganga lausa.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­ræð­ur vegna ábend­inga um þörf á svæði þar sem leyfi­legt sé að láta hunda ganga lausa.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Emb­ætt­is­mönn­um fal­ið að leggja fram til­lög­ur um svæði.</SPAN>

          • 5. Lyng­hóll l.nr. 125346, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags frí­stunda­lóð­ar.201009108

            Lagt fram erindi Egils Guðmundssonar dags. 10. september 2010, þar sem hann óskar eftir samþykkt meðfylgjandi deiliskipulagstillögu fyrir land Lynghóls.

            Lagt fram er­indi Eg­ils Guð­munds­son­ar dags. 10. sept­em­ber 2010, þar sem hann ósk­ar eft­ir sam­þykkt með­fylgj­andi deili­skipu­lagstil­lögu fyr­ir land Lyng­hóls.

            Nefnd­in sam­þykk­ir að deili­skipu­lagstil­lag­an verði aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga.

            • 6. Svæði fyr­ir jarð­vegstipp í Mos­fells­bæ201005205

              Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 10. september 2010.

              Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Um­hverf­is­sviðs dags. 10. sept­em­ber 2010.

              Um­ræð­ur. Starfs­mönn­um fal­ið að vinna áfram að mál­inu.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00