Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. maí 2011 kl. 8.00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
  • Árni Ísberg embættismaður
  • Þorsteinn Narfason umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir Fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ201011273

    Fram­kvæmda­sýsla Rík­is­ins Borg­ar­túni 7a Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja kjall­ara og þriggja hæða skóla­hús­næði úr stein­steypu á lóð­inni nr. 35 við Há­holt sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

    Stærð húss:  Kjall­ari 98,3 m2,  1. hæð 1.828,2 m2, 2. hæð 1356,9 m2,  3. hæð 1021,3 m2, sam­tals 17.183,6 m3.

    Sam­þykkt.

     

    • 2. Langi­tangi 2A - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir hjúkr­un­ar­heim­ili201104168

      Mos­fells­bær Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja tveggja hæða hjúkr­un­ar­heim­ili úr stein­steypu á lóð­inni nr. 2A við Langa­tanga sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

      Stærð húss: 1. hæð 1046,0 m2, 2. hæð 1319.9 m2, sam­tals 8195,3 m3.

      Sam­þykkt. 

      • 3. Hamra­brekk­ur 285 lnr. 124675 - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sum­ar­húsi201105214

        Sarah Unn­steins­dótt­ir Fjólu­götu 3 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri á lóð­inni nr. 28 við Hamra­brekk­ur sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

        Stærð bú­staðs: 25,2 m2, 80,5 m3.

        Sam­þykkt. 

        • 4. Króka­tjörn 125152, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi til að breyta Moel­venskúr­um í sum­ar­bú­stað.201105257

          Brynja Guð­munds­dótt­ir Mýr­ar­seli 5 Reykja­vík og Elín Guð­munds­dótt­ir Sel­brekku 14 Kópa­vogi sækja um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri og "Moel­ven" skúr­um á lóð við Króka­tjörn, landnr. 125152 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

          Stærð bú­staðs: 72.4 m2,  328 m3.

          Sam­þykkt.

          • 5. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201104245

            Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Eir Hlíð­ar­hús­um 7 spyr hvort leyft verði að fækka íbúð­um um 5 og inn­rétta þjón­ustumið­stöð í kjall­ara og á 1. hæð 2. áfanga að Hlað­hömr­um 2 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

            Af­stað bygg­inga­full­trúa er já­kvæð en bent er á að nauð­syn­legt er að bruna­hönn­uð­ur komi að lausn máls­ins áður en end­an­leg­ir upp­drætt­ir og hönn­un­ar­gögn verða lagð­ir fram og form­lega sótt um breyt­ing­una.

            • 6. Leyfi til að stækka geymslu201105027

              Þór­hall­ur Að­al­steins­son Sel­brekku 25 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að stækka geymslu úr timbri við sum­ar­bú­stað í landi Hraðastaða landnr. 123664 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

              Stækk­un geymslu: 7,82 m2, 8,86 m3. 

              Stærð geymslu eft­ir stækk­un 14,47 m2, 16,71 m3.

              Sam­þykkt.  

              • 7. Varmár­skóli, yngri deild - Breyt­ing inn­an­húss vegna bruna­hönn­un­ar201102140

                Þor­geir þor­geirs­son fh. Mos­fells­bæj­ar sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í sam­ræmi við fram­lagða upp­drætti og bruna­hönn­un dags. 31.01.2011.

                Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

                Sam­þykkt.

                • 8. Merkja­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200909667

                  Stefán Þór­is­son Merkja­teigi 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um þar sem íbúð á neðri hælð stækk­ar sem nem­ur nú­ver­andi bíl­geymslu. Enn­frem­ur er sótt um leyfi til að byggja bíl­geymslu úr stein­steypu við suð aust­ur­hlið húss­ins sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                  Stækk­un húss: Bíl­skúr  77,7 m2,  233,1 m3.

                  Sam­þykkt.

                  • 9. í Mið­dalsl II 125163, Tjarn­ar­sel við Siluna­tjörn201103202

                    Magnús Ólafs­son Ný­lendu­götu 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri og stein­steypu á lóð­inni nr. 125163 við Sil­unga­tjörn sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. 

                    Stærð bú­staðs: Skriðkjall­ari / geymsla 109,4 m2, 1. hæð 62,2 m2, sam­tals 386,0 m3.

                    Sam­þykkt.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.