Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. október 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Af­greiðslufund­ur skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa - 188201010004F

    Fund­ar­gerð­in lögð fram.

    Almenn erindi

    • 2. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un200611011

      Lögð verður fram verkáætlun fyrirliggjandi vinnu við frágang endurskoðunar aðalskipulags Mosfellsbæjar.

      <DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð var fram ver­káætlun vegna fyr­ir­liggj­andi vinnu við frá­g­ang end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>

      • 3. Merkja­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200909667

        Vigfús Halldórsson fh. eigenda Merkjateigs 8, sækir um leyfi til að láta byggingarreit bílskúrs á breyttri lóð ná að austur lóðamörkum í stað þess að hafa 60 cm bil milli væntanlegs bílskursveggs og göngustígs samanber framlagðan uppdrátt.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Vig­fús Hall­dórs­son fh. eig­enda Merkja­teigs 8, sæk­ir um leyfi til að láta bygg­ing­ar­reit bíl­skúrs á breyttri lóð ná að aust­ur lóða­mörk­um í stað þess að hafa 60 cm bil milli vænt­an­legs bíl­skúr­s­veggs og göngu­stígs sam­an­ber fram­lagð­an upp­drátt.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd sam­þykk­ir að fyr­ir­hug­að­ur bíl­skúr nái að lóða­mörk­um við göngustíg og heim­il­ar að&nbsp;fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir verði grennd­arkynnt­ar þeg­ar full­nægj­andi hönn­un­ar­gögn vegna mann­virkj­anna liggja fyr­ir. </SPAN>

        • 4. Arn­ar­ból við Nátt­haga­vatn lnr. 125239, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu.201009355

          Birna Geirsdóttir Skildinganesi 42 Reykjavík sækir um leyfi til að endurbyggja úr timbri skúrbyggingu við sumarbústað í landi Elliðakots landnr. 125239 samkvæmt framlögðum gögnum.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Birna Geirs­dótt­ir Skild­inga­nesi 42 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja úr timbri skúr­bygg­ingu við sum­ar­bú­stað í landi Ell­iða­kots landnr. 125239 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd fel­ur bygg­inga­full­trúa af­greiðslu máls­ins þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN>

          • 5. Króka­tjörn, um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir smá­hýsi201009254

            Lagt fram bréf Elínar Guðmundsdóttur dags. 14. september 2010 þar sem óskað er eftir stöðuleyfi fyrir þrjú smáhýsi á bílastæðum lóðarinnar. Fram kemur að ætlunin er að geyma þau þar í skamman tíma en verði síðar sett á varanlegar undirstöður á byggingarreit C á lóðinni, þegar byggingarleyfi hefur verið veitt. Málið var á dagskrá síðasta fundar.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram bréf El­ín­ar Guð­munds­dótt­ur dags. 14. sept­em­ber 2010 þar sem óskað er eft­ir stöðu­leyfi fyr­ir þrjú smá­hýsi á bíla­stæð­um lóð­ar­inn­ar.<BR>Fram kem­ur að ætl­un­in er að geyma þau þar í skamm­an tíma en verði síð­ar sett á var­an­leg­ar und­ir­stöð­ur á bygg­ing­ar­reit C á lóð­inni, þeg­ar bygg­ing­ar­leyfi hef­ur ver­ið veitt.<BR>Mál­ið var á dagskrá síð­asta fund­ar.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd sam­þykk­ir stöðu­leyfi fyr­ir hús­in til 1. ág­úst 2010.</SPAN>

            • 6. Bók­fell lnr. 123661, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi201010050

              Guðrún Bjarnadóttir kt. 291069-4360 óskar eftir að uppfærð deiliskipulagstillaga Gylfa Guðjóssonar vegna lóðar úr landi Helgadals, Helgadalsvegur 19 ( Bókfell ) verði samþykktur. Málið var áður til umfjöllunar í Skipulagsnefnd þ. 8. nóvember 2005 þar sem því var frestað vegna fyrirliggjandi athugasemda eiganda aðliggjandi lóðar en nú liggur fyrir samþykki hans.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Guð­rún Bjarna­dótt­ir kt. 291069-4360 ósk­ar eft­ir að upp­færð deili­skipu­lagstil­laga Gylfa Guð­jós­son­ar vegna lóð­ar úr landi Helga­dals við Helga­dals­veg ( Bók­fell ) verði sam­þykkt­ur. Mál­ið var áður til um­fjöll­un­ar í Skipu­lags­nefnd þ. 8. nóv­em­ber 2005 þar sem því var frestað vegna fyr­ir­liggj­andi at­huga­semda eig­anda aðliggj­andi lóð­ar en nú ligg­ur fyr­ir sam­þykki hans.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd sam­þykk­ir að deili­skipu­lagstil­lag­an verði aug­lýst í sam­ræmi við ákv. 1. mgr. S/B- laga.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

              • 7. Sam­göngu­vika 2010201009318

                Á fundinn mætir Tómas G Gíslason og segir frá nýafstaðinni samgönguviku. Frestun frá síðasta fundi.

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Á fund­inn mætti Tóm­as G Gíslason og sagði frá ný­af­stað­inni sam­göngu­viku.<BR>Frest­un frá síð­asta fundi.</SPAN>

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að ræða við Vega­gerð­ina varð­andi gerð göngu- og reið­hjóla­stígs&nbsp;með­fram Vest­ur­lands­vegi milli Mos­fells­bæj­ar og Reykja­vík­ur.</SPAN>

                <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

                • 8. Svæði fyr­ir lausa hunda í Mos­fells­bæ201005206

                  Tómas G Gíslason gerir grein fyrir samantekt vegna mögulegra svæða fyrir lausa hunda.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Tóm­as G Gíslason gerði grein fyr­ir sam­an­tekt vegna mögu­legra svæða fyr­ir lausa hunda.</SPAN>

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd ósk­ar eft­ir að um mál­ið verði fjallað í&nbsp;Um­hverf­is­nefnd.</SPAN>

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00